Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 5
Fðstudagur 25. marz 1960 MORGUNELAÐIÐ 5 Sendisveirm Fyrir utan veitingastofu í New York er skilti með svohljóðandi áletrun: „Komið innfyrir, annars deyjum við báðir úr hungri". ★ Stuttu eftir að skáldið Olaf Bull kvæntist, mætti hann vini sínum á götu, sem spurði: Hvers vegna varstu að kvæn- ast? — Ja, ég var orðinn þreyttur að hanga alltaf á veitingahúsum. — Og núna? — Jú, nú þykir mér það aftur skemmtilegt. ★ Þegar Carl prins, sem seinna varð Hákon Noregskonungur, gegndi herþjónustu á sínum yngri árum, mætti hann einn ☆ BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnlð, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kL 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kL 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. Ti— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar OdíÖ alla virka daga kl. 2—7. Mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga einnig kL 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sama tíma. — Siml safnsins er 30790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kL 4—7 og 8—10 •nnfremur á fimmtudögum kL 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild ln Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Listasafn ríkisins er opið þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fipamtv^yga og laugardaga kl. 1—3. daginn til herskoðunar með ó- fægða hnappa á einkennisbún- ingi sínum. Liðþjálfinn var til- neyddur að segja honum til synd anna, og gerði það á þessa leið: — Ég verð að benda yðar há- göfgi á það að hnapparnir yðar gætu verið betur fægðir. Því næst sneri hann sér að næsta manni og öskraði: — Og þér, eins og venjulega, lítið líka út eins og svín. Ánægð«ur, æruverðugi faðir? MFNN 06 = MALEFNI=l Þessi mynd er tekin af Möðrudal á Fjöllum laust fyrir síðustu helgi. Er hvítt yfir að líta, en þó ekki þykk an snjó að sjá. Möðrudalur liggur 450 metra yfir sjávar mál, er hæsta byggða ból á landinu, og þaðan er óra- fjarlægð tii næstu bæja. — Mundi mörgum þéttbýlis- manninum þykja þar ein- manalegt að vetrarlagi, en Möðrudalsbændur láta ein- angrunina ekki á sig fá. — Kirkjan, sem Jón í Möðru- dai byggði, sést á miðri myndinni. (Ljósm. St. E. Sig.). óskast sem fyrst. — Tilboð, ásamt upplýsingum um aldur, sendist afgr. Mbl. fyrir h.ádegi mánudag, merkt: „Röskur — 9948“. Stúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. — Tilboð merkt: „ABC — 9447“, sendist afgr. Mbl. Ráðskona óskast Dugleg ráðskona óskast nú þegar við stórt mötu- neyti í nágrenni bæjarins. Gott eldhús. — Hátt kaup. Lysthafendur leggi nöfn sin með uppl. á afgr. MbL fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Góður matur — 9947“. Skrifstofustarf Þekkt fyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða nú þegar vanan skrifstofumann. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi, vélritun og nokkra kunn- áttu í ensku og dönsku. — Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, ef til eru, óskast send afgr. Mbl. merkt: „Strax — 9941“. Sendiherra Bel«íu I Blátt drengjareiðhjól } væntanlegur HINN nýskipaði sendiherra Belg- íu, herra Jean de Fontaine, er væntanlegur hingað á sunnudag, og mun hann afhenda forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt miðviku- daginn 30. marz. Sendiherrann er lfðlega sextug- ur að aldri. Hann hefur starfað í utanríkisþjónustu lands síns síð an árið 1919 víða um lönd og ver- ið sendiherra síðan 1947. Hefir hann til skamms tíma gegnt störf- um í viðskiptadeild utanríkis- ráðuneytisins i Brussel. Hann er I jafnframt sendiherra Belgíu í | Ósló og hefur aðsetur þar. (Frá utanríkisráðuneytinu) hvarf frá Skeggjagötu 1 (Snorrabrautarmegin) fyrir sið- ustu helgi. Þeir, sem upplýsingar geta gefið um hjólið, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 19156 eða 12923. Verzlunarpláss Til leigu er hornbúð og skrifstofa ea. 73 ferm., ásamt kjallarageymslu, sem er 21 ferm., á mjög góðura stað í austurbænum. — Tilboð leggist inn á afgs, Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „AprQ. — 9952“, 1 ☆ Þess láðist að geta í blaðinu í gær, að Ijósmyndina af bílnum, sem valt í Hvalfirði tók Ólafur Bjarnason múrari. Hf. Eimskipafélag íslands. — Detti- I foss er í Rotterdam.. Fjallfoss er á Ak ureyri. Goðafoss er í Halden. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Pat- reksfjarðar og Bíldudals. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er í Ventspils. Trölla foss er í New York. Tungufoss er í | Gdynia. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kem I ur til Rvíkur í dag. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið kemur árdegis | í dag til Rvíkur. Þyrill er í Bergen. Herjólfur er í Rvík. Hafskip hf.: Laxá er 1 sementsflutn- ingum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Sauð árkróki. Arnarfell er á leið til Reyð arfjarðar. Jökulfell er á leið til New York. Dísarfell losar á Norðurlands- I höfnum og einnig Litlafell. Helgafell j er í Rieme. Hamrafell er á leið til Is- lands. Hf. Jöklar: — Drangajökull er á leið til Fredriksstad. Langjökull er í Hald- en. Vatnajökull er í Rvík. Flugfélag islands hf.: — Sólfaxi fer | til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innan- landsflug: I dag til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Kirkjubæjar klausturs og Vestmannaeyja. A morg- un til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. 10 bækur - tæpar 2000 bk á aðeins 137 kronur! 10 úrvals skemmtibækur, samtals tæpar 2000 blaðsíður, verða seldar meðan upplag endist á aðeins 137 krónur. Notið þetta einstæða tækifæri til að gera góð bókakaup! Bækurnar sendast gegn eftirkröfu hvert á land sem er. ★ í ÖRLAGAFJÖTRUM kostaði áður 30 kr., nú 20 kr. ★ DENVER OG HELGA kostaði áður 40 kr., nú 20 kr. ★ DÆTUR FRUMSKÓGARINS kostaði áður 30 kr., nú 20 kr. ★ RAUÐA AKURLILJAN kostaði áður 36 kr., nú 20. kr. ★ SVARTA LEÐURBLAKAN kostaði áður 12 kr., nú 7 kr. ★ KLEFI 2455 í DAUÐADEILD kostaði áður 60 kr. nú 30 kr. ★ í tómstundum, 1.—4. hefti. Skemmtilegar og hörku- spennandi úrvals smásögur, alls 256 bls., á aðeins 5 kr. hvert hefti, eða 20 kr. öll heftin. I Reykjavík fást bækurnar í Bókhlöðunni, Laugaveg 47. Bóksalar og aðrir sem panta minnst 5 eintök af hverri bók, fá 20% afslátt frá þessu lága verði SOGUSAFNIÐ Pósthólf 1221 — Reykjavík — Sími 10080 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.