Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 6
6 MORCVN BLAÐIÐ Föstudagur 25. marz 1960 skrifar um: KVIKMYNDIR Dagheimili fyrir vangefin börn reist hér á næsta sumri Kópavogsbíó: NÓTT í KAKAKÚ ÞETTA er ný þýzk dans- og söngvamynd. Fjallar hún um unga stúlku, Irene Wagner, sem að föður sínum látnum hefur tekið við rekstri virðulegs dans- skóla hans, þar sem kenndir eru samkvæmisdansar og fáguð fram koma. En unga fólkið aðhyllist heldur rokkið og því er aðsóknin að skólanum alltaf að minnka. Irene er því alveg á barmi gjald- þrots og lögtaksfulltrúinn er hjá henni daglegur gestur til að krefja hana um skatta og skrifa upp innbú hennar. — En nú ber svo við að föðurbróðir Irenu, sem er ríkur skemmtistaðaeig- andi, vill gefa henni næturklúbb- inn „Kakadú“, en þó með þeim skilyrðum að hún taki að sér rekstur klúbbsins í einn mánuð til reynslu. Irena hefur megnustu andstyggð á svona fyrirtæki, en vegna fjárskortsins, gengur hún að þessum skilyrðum. Fyrsta kvöldið í næturklúbbn- um ofbýður henni svo allt fram- ferði þar, að hún ákveður að ENN HEFIR verið höggvið skarð 1 hóp þeirra Hafnfirðinga, sem sjóinn stunda. Hinn 17. þ.m. varð það slys í höfninni í Keflavík, að ungur maður úr Hafnarfirði, Sig- urjón Sigurðsson, Hamarsbraut 10, féll í höfnina þar og drukkn- aði. Hafði hann verið á vélbátn- um Gylfa, sem hefir þar viðlegu. Sigurjón var fæddur í Hafnar- firði 18. sept. árið 1923. Hann var kvæntur Kristbjörgu Guðmunds- dóttur og áttu þau tvo drengi innan átta ára aldurs. Menn setur hljóða þegar menn hverfa af sjónarsviðinu eins ung- ir að árum og Sigurjón. Við, sem eftir lifum, eigum erfitt með að skilja það, þegar menn á bezta aldn eru kallaðir í burtu af þess- ari jarðnesku braut, svo skyndi- lega og hér hefir átt sér stað. En það er svo með okkur mannanna börn, að við erum greinar á stofni lífsins og föllum af stofni þess- um þótt við höfum borið góðan ávöxt. Andblær tilverunnar spyr ekki um aldur, völd, eða stétt. Ég hafði þekkt Sigurjón aðeins í nokkur ár, en þau kynni voru nóg til þess að finna, að hann var drengur góður. — Undanfarin sumur hafði Sigurjón rekið reiðhjólaverkstæði að Reykjavík- urvegi 1, og hófusf þá kynni min við hann. Var Sigurjón afar viðfeldinn maður, glaðlyndur og jafnlyndur. Ég tók sérstaklega eftir því hvað hann var þægiegur og hjálpfús við yngstu viðskipta- vini sína, börnin, sem komu með hjól sín til viðgerðar. stíga þar aldrei fæti framar. En margt fer öðru vísi en ætlað er. Hún fer aftur í klúbbinn næsta kvöld og gerist þá margt sögu- legt og skemmtilegt og er Irena þar aðalpersónan. Rekur nú hver viðburðurinn annan. Ættingjar Irenu eru furðu lostnir yfir til- tæki hennar, að sækja þennan næturklúbb og vera þar einn af aðalskemmtikrÖftunum. Halda Oft vissi ég til að hann tók þá lítið eða ekkert fyrir veitta aðstoð. Hann var sem sé ávallt reiðubúinn að hjálpa hinum rmnnstu meðbræðrum vorum, en það sýnir réttilega hugarfari hans og hjartahlýju. Sigurjón heitinn var eftirsótt- ur rnaður til allrar vinnu sökum dugnaðar, lipurðar og verklagni. Eg veit því að þeir menn, sem unnið hafa með honum um dag- ana, sakna hans nú af heilum huga. — Hann var góður heim- ilisfaðir og unni fjölskyldu sinni mjög. Sigurjón var hjartkær sonur aldraðra foreldra og sýndi þeim og systkinum sínum hlýhug og hjálpsemi, sem bezt hann gat. Við lyftum hugum vorum til himnanna hæða og biðjum um blessun Guðs heimili hans, öldr- uðum foreldrum og systkinum. Náð Guðs gefi þeim birtu og yl, þerri tárin og græði sárin. — Sigurjón heitinn Sigurðsson verð ur til moldar borinn í dag, og fer athöfnin fram frá Þjóðkirkjunni 1 Hafnarfirði. Blessuð sé minning hans Guðm. Guðgeirsson • Mygluskóf í mjólkurflösku f vikunni sem leið kom kona nokkur til Velvakanda með mjólkurflösku, sem hún haföi keypt í mjólkurbúðinni í hverfinu sínu þá um morgun- inn. Innan á flöskunni var dökk skóf á stóru svæði, og blasti þetta við um leið og litið var á hana. Velvakandi afhenti heil- brigðiseftirlitinu flöskuna, er send var til rannsóknar hjá Atvinnudeild háskólans, og sýna niðurstöður þeirrar rann sóknar að skófin innan í flösk- þeir að hún sé geðbiluð og setja hana á geðveikrahæli. — Hún kemst þó þaðan með kænsku- brögðum — og að lokum stendur hún með pálmann í höndunum og hinn útvalda sér við hlið. Mynd þessi er mjög skrautleg og snilldarvel sett á svið, með þeim glæsibrag og smekkvísi er bezt gerist í þýzkum myndum af þessu tagi. Myndin er einmg bráðfjörug og skemmtileg. — Einkum er Marika Rökk afbragð í hlutverki Irenu. Ég mæli eindregið með þessari mynd. STJÖRNUBÍÓ: Afturgöngurnar ÞETTA er amerísk mynd byggð á skáldsögu eftir George Plymton. — Segir þar frá athafnasömum draugum, sem halda vörð um dýrgripi í skipsflaki, sem liggur á mararbotni fyrir strönd Afríku. Stundum leita þessir herramenn upp á land, þegar þess gerist þörf vegna gæzlustarfanna. Margir hafa reynt að klófesta þessa dýr- gripi, en allar tilraunir hafa reynzt érangurslausar og draug- arnir þá komið fyrir kattarnef fjölda leiðangursmanna, svo sem grafreiturinn í landi vottar. Enn einn leiðangur hefur nú verið gerður út og er Georg Harnson veitir forstöðu. Með í förinni er kona hans Mona, kafar inn Jeff, Clark og Jonathan Egg- ert, fornmenjafræðingur. Þau setjast að hjá frú Peters, þarna á ströndinni, en hún er ekkja eftir skipstjórann, sem fórst með skipinu, sem flakið er af. Er nú hafizt handa um að ná í dýrgrip- ina og komast leiðangursmenn í unni var mygla. Hefur heil- brigðiseftirlitið skrifað Mjóik ursamsölunni bréf út af þessu, með fyrirmælum um úrbætur. Þetta dæmi sýnir, að það getur komið fyrir að flöskur farj fram hjá þeim sem efitr- lit hafa með þeim eftir þvott- inn, jafnvel þó stúlkur eigi að sitja við og skyggna hverja flösku. Óhreinindin í um- ræddri flösku gátu ekki farið fram hjá neinum, sem á hana leit. Samvizkusemi starfs fólks, sem við þetta vinnur, skiptir auðvitað geysimikiu máli — og vonandi eru ekki mikil brögð að því að flöskur fari óhreinar fram hjá því. * Smáviðgerðirnar tímafrekar Skósmiðurinn minn var að festa hæla á kvenksó, er eg kom inn til hans í gær, og við hlið hans lágu 5—6 pör af kvenskóm, sem háu hælarnir voru lausir á. AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna árið 1960 var haldinn sunnud. 20. marz í Oddfellow- húsinu í Reykjavík. Form. fé- lagsins, Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri flutti skýrslu stjómarinnar fyrir liðið starfs- ár. — 1 félaginu eru nú 69 ævi- félagar og 369 almennir félagar. Félagið opnaði á árinu skrifstofu í Tjarnargötu 10C í Reykjavík og var skrifstofumaður ráðinn séra Ingólfur Þorvaldsson. Skrifstof- an sér um almenna afgreiðslu. Ennfremur var þar unnið að happdrætti félagsins, merkjasölu o. fl. — Verið er nú að gera spjaldskrá yfir vangefið fólk hér. á landi. Hefir verið leitað til allra hér- aðslækna og sóknarpresta á land inu, og þeir beðnir að leita upp- lýsinga um þetta fólk. Skrifstof- an mun flytja um næstu mán- aðamót, marz—apríl, í rýmra húsnæði á Skólavörðustíg 18. Leikskóli hefir verið rekinn á vegum félagsins. Forstöðukona var sú sama og fyrra ár, frú Þórdís Guðmundsdóttir. Fimm drengir hafa dvalið í skólanum í vetur. Beðið hefur verið fyrir fleiri börn, en reynzt ókleift að kast við draugana bæði í sjó og á landi. Tekst draugunum að kála einum skipverja Harrisons og loks Monu konu hans, sem geng- ur samstundis aftur og gerist skeleggur félagi þeirra draug- anna og drepur mann sinn. — Jeff Clark tekzt þó að lokum að ná í dýrgripina, en fyrir þrá- beiðni frú Peters feygir hann þeim í hafið, þar sem enginn get- ur fundið þá. Með þessu móti einu geta draugarnir fengið frið og hætt afturgöngum sínum. En Clark fer þó ekki alveg tómhent- ur til baka, fyrir því sér Jan, barna-barn frú Peters. Mynd þessi er, vægast sagt, fáránlegur samsetningur. Svo- fáránlegur að maður undrast að menn skuli eyða fé og fyrirhöfn í að búa annað eins til og maður vorkennir leikurunum að þurfa að fást við svona viðfangsefni í fullri alvöru. Kannski gefa slík- ar myndir mikinn arð í fram- leiðslulandinu, en bágt á ég með að ferúa að mynd þessi falli í smekk okkar Islendinga, sem betur fer. Við fórum því að spjalla urn skóviðgerðir og einkum bréf frá „Freyju", sem birtist hér í dálkunum í vikunni sem leið. — Líttu bara á þessa skó, sagði skósmiðurinn. Þær sem eiga þá, halda vafalaust allar eins og Freyja, að aðeins þurfi að reka nokkra nagla í hæl. En ef ég gerði það, mundu hausamir á nöglunum strax fara í gegnum pappann, sem innan í skónum er. Nei, ég verð að setja leðurpjötlu inn- an í þá fyrst, til að fá nagl- festu. Og ekki er sagan öll, þessir tvennir amerísku skór eru með þessa svokölluðu „lif- etime“ — hæla, en þeir eru úr einhverju svo hörðu gervi- efni, að maður verður að bora með miklum erfiðismunum fyrir skrúfum, til að geta fest hælana á. Upphaflega eru þeir festir í þar til gerðum vélum. Nei, fólk gerir sér ekki alltaf grein fyrir því hve mikill tími fer einmitt í svokallaðar smá- viðgerðir. sinna þeim beiðnum, vegna hús- næðisskorts. Félaginu er því afar nauðsynlegt að koma sér hið fyrsta upp eigin húsi til slíkrar starfsemi. I byggingarnefnd fé- lagsins starfa þessir menn: Hall- dór Halldórsson arkitekt, Guð- mundur St. Gíslason múrara- meistari og Páll Líndal lögfræð- ingur. Lóð er þegar fengin fyrir væntanlegt dagheimili í Kringlu- mýri í Rvík og mun brátt verða hafizt handa um byggingu, og standa vonir til að þeim fram- kvæmdum Ijúki fyrir næsta haust. Félagið hefur veitt tvo utan- fararstyrki og jólagjafir voru gefnar til allra fávitahælanna á landinu. Styrktarsjóði vangefinna, sem er í vörzlu ríkisins, höfðu verið veittar kr. 735 þús. til byggingar Kópavogshælis, þar af kr. 485 þúsundir sem óafturkræfur styrkur. Ennfremur veittar kr. 50 þús. til Sólheimahælis. Búið er að teikna starfsmanna hús í Kópavogi og hefst þar bygging á næstunni. Úr aðalstjórn gengu eftir hlut- kesti Hjálmar Vilhjálmsson og Sigríður Ingimarsdóttir, og úr varastjórn Vilhelm Hákanson og Halldór Halldórsson. Voru þau öll endurkosin. Mikill einhugur ríkti hjá fé- lagsmönnum og áhugi um fram- tíðarstarfið. Sendiherra Ungverja í heimsókn HINN nýskipaði sendiherra Ung- verjalands, herra Pál Korbacsics, er kominn til Islands ásamt frú sinni og hr. Ferenc Gyarmati sendiráðsritara. Mun hann af- henda forseta trúnaðarbréf sitt að Bessastöðum þriðjudaginn 29. þ.m. Sendiherrann er fimmtugur að aldri og hefur verið í utanríkis- þjónustu lands síns síðan 1951, er hann var skipaður sendiherra í Sviss. Sendiherrann er búsettur í Stokkhólmi. (Frá utanríkisráðuneytinu). Þá var Freyja sannfærð um að okrað hefði verið á sér er hún greiddi 5 kr. fyrir fóður- sóla í skóna sína og taldi að fóðursólar gætu ekki kostað nema nokkra aura. Skósmið- urinn minn sagðist verða kát- ur þann dag sem hann fengi fóðursóla fyrir nokkra aura. Lélegt leður í fóðursóla kost- aði sig rúmlega 20 kr. fetið og síðan þyrfti hann að sníða þá og líma þá á. — Taxti okkar er miðaður við venjulegt iðn- aðarmannakaup, sagði hann að lokum, en fólk gerir sér bara stundum ekki grein fyrir því hve mikinn tíma einmitt smáviðgerðirnar taka. Og eftir fráganginum á skón um minum að dæma, eyðir hann áreiðanlega talsvert miklum tíma í þá hverju sinni. • Fjórir skósmíða- lærlingair Ummæli Freyju um að ekki væri nú neinn skósmíðalær- lingur, reynast einnig röng. Þeir munu nú vera fjórir í bænum. Sigurjón Sigurðsson - minning skrifar iir dagiegq iífinu i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.