Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 25. marz 1960 MORGVHBLAÐIÐ 21 V erz/unarpl áss Hef til sölu ca. 40 ferm. verzlunarpláss á góðum stað í Laugarneshverfi. — Plássið er nú þegar frá- gengið að utan og múrhúðað með hita. — Leiga gæti einnig komið til greina. — Upplýsingar í síma 35070. Jeppakaupenáur Veitt hefur verið leyfi fyrir 100 rússneskum land- búnaðarbifreiðum. Þær munu kosta 90—100 þús. krónur. Umsóknir sendist Úthlutunarnefnd jeppa- bifreiða, Búnaðarfélagshúsinu, Reykjavík, fyrir 30. apríl n.k. — Áður sendar umsóknir verða ekki tekn- ar til greina, án endurnýjunar. Úthlutunarnefnd jeppabifreiða Félagslíf Ármenningar, piitar og stúlkur Farið í Jósefsdal um helgina. Farið frá B.S.R. á laugardag og sunnudag. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram Skemmtifundur verður haidinn í félagsheimili Fram í kvöld (föstudag) kl. 8,30 e.h. — Til skemmtunar verður: 1. Spurningaþáttur. 4 glæsi- leg verðlaun. 2. Bingó. 8 stórglæsileg verð- laun, mjög verðmæt. Meðal annarra verðlauna verða t. d. mjög glæsilegir knatt- spyrnuskór, Adidas, bezta tegund. Allir eldri sem ýngri velkomnir. Þátttaka kostar aðeins 15 kr. Nú verður það spennandi! Fjölmenn- ið og komið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Ef yður vantar viðtæki, þá athugið hin ágætu R-F-T-tæki vor. Sérstaklega vandað er viðtækið „Juwel 2“ með 7 lampa og glóðarauga, gert fyrir ofurstuttar bylgjur, stuttbylgj- ur (I og II), miðbylgjur og langbylgjur. Okkar heimsfræga stóra viðtæki „Stradivari 3“ hefur 10 lampa og glóðarauga og er gert fyrir ofur- stuttar bylgjur, stuttbylgjur (I. II og III), miðbylgjur og langbylgjur. Biðjið um hin fróðlegu auglýsingarit vor hjá Handelsvertretung der Kammer fúr Aussenhandel der Deutschen Demokratischen Republik in Island, Austur- stræti 10A II., Reykjavík, P.O.B. 582 eða Radio, Reykja- vík, Veltusundi 1. Heim-electric, Deuische r-xport-und Importgeselischaft M.B.H. Berlin C2 — Liebknechtstrasse 14, Deutsche Demokratische Republik. Aukiö blæfesurð liársins . .. meö binu undraverða WHITE RAIN shampoo-hæfir yðar hári. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. WHITE RAIN fegrandi Shampoo . . . þetta undraverða shampoo, sem gefur hárinu silkimjúka og blæfagra áferð. petta ilmríka WHITE RAIN shampoo . . . gerir hár yðar hæft fyrir eftirlætis hár- greiðslu yðar. petta frábæra WHITE RAIN shampoo . . . lætur æskublæ hársins njóta sín og slær töfraljóma á það. Hvítt fyrir venjulegt hár — Blátt fyrir þurrt hár — Bleikt fyrir feitt hár. Ódýrt — Ódýrt KVENSKÓR Kr. 40.-, 50.-, 75.- og 175.- (Smásala) — Laugavegi 81 25 ára afmælisfagnaður VÖKU félaqs lýítræöissinnabra stúdenta ö í 1. Skemmtunin sett: Sigmundur Böðvarsson, verður haldinn í Silfurtunglinu, laugardaginn 26 mairz n.k. og formaður VÖKU. hefst með borðhaldi kl. 7. eftir hádegi. 2. Ræða: Jóhann Hafstein, alþingismaður. 3. Ávarp: Eyjólfur Konráð Jónsson, lögfr. ★ Miffar eru sehlir í dag í skrifstofu S.H.t. í Háskólanum kl. 11—11,15 f.h. og 2—4 e.h. og laugardag kl. 11—11,15 f.h. — Uinuig í Sjaálstwðishúsinu í 4. Ávarp: Grétar Kristjánsson, form. Stúdentaráðs H.f. dag kl. 1—5 e.h. og laugardag kl. 10—12 f.h. 5. Skemmtiatriði. Bessi Bjarnason og ★ Verð hvers aðgöngumiða kr. 100.— (matur innifalinn). Gunnar Eyjólfsson. * Allir velkomnir. 6. D A N S. Stjórn VÖKU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.