Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. marz 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 19 Get tekið að mér málningarvinnu á kvöldin og um helgar. Tilb. er greini hvað um er að ræða, leggist á afgr. blaðsins fyrir mánudag, merkt: „Málun — 9950“. — Mercedes Benz diesel árgerð 1957, gerð 180, einkabíll til sölu. — Ástand mjög gott. AÐAL BlLASALAN, Aðalstræti Símar: 15-0-14 og 19-18-1. Húsnæði Óskum eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð, helzt í Austur bænum, fyrir 14. maí. I>rennt í heimili. — Upplýsingar í síma 10025. — Gervibrjóst nýkomin. — Aðstoðaimoðui og nemi óskast í bifreiðasmíði. Uppl. í síma 33507. Reykjavíkurmeistaramót í badminton fer fram laugardag og sunnudag 26. og 27. þ.m. í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. — Keppendur mæti kl. 2,30 e.h. MÓTANEFND pÓÁscaM • Sími 23333 ■ DANSLEIKUR í kvöld kl. 21. K.K.-sextettinn á s a m t Ellý og Óðni Gestahl jómsveit: Plúdó-kvintettinn O g Stefán Jónsson S.G.T. Félagsvistin í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. Tvö herbergi og eldhús til leigu í Vesturbænum. Kvöð fylgir á um ræstingu á tveimur stof um á sömu hæð og nokkra aðra þjónustu. — Hentar fámennri fjölskyldu. Upplýs- inga er óskað um stærð fjöl- skyldu og atvinnu. Tilb. send- ist blaðinu merkt: ,,9957“. — Ms. Rinto fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar, laugardag inn 26. marz. - Frá Kaupmanna- höfn fer skipið 5. apríl til Reykja víkur og frá Reykjavík 13. apríl til Færeyja og Kaupmannahafn- ar. — Sðkipaafgreiðsla Jes Zimsen F élagslíf Handknattleiksmót IFRN lýkur föstudaginn 25. þ.m. með eftirtöldum leikjum: 3. fl.-b Réttarholtsskólinn og Miðbæjar- skólinn kl. 1 (úrslit). 1. fl. Há- skólinn og Vélskólinn kl. 1,25 (úrslit). — Stjórnin. Vinna Góð vinna í boði fyrir viðkunnanlega stúlku, á góðu, ensku heimili. — Mrs. J. SANDERS 13 Abbotshall Avenue, London, N. 14. I. O. G. T. Uppdrættir að fyrirhugaðri húsbyggingu Templara, verða til sýnis fyrir Templara í fundar salnum að Fríkirkjuvegi 11, laug ardaginn 26. þ.m., kl. 3—5 e. h. Húsráð Templarahallar Rvíkur. Sumkomur Kristileg samkoma verður haldin í Hjálpræðishern um, föstudaginn 25. þ.m., kl. 8,30 síðdegis. Allir velkomnir. Ólafur Björnsson frá Bæ. Skuggamyndasýning (Biblíulitmyndir), fyrir börn í kvöld og annað kvöld kl. 8 að Hörgshlíð 12, Reykjavík. (Æski- legt er að börnin séu í fylgd með fullorðnum). LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Árnesingafélagið í Reykjavík Spilakvöld Síðasta spilakvöld félagsins á vetrinum verður í Tjarnarcafé n.k. laugardag 26. þ.m. kl. 8,30. Arnesigar fjölsækið. Stjórn og skemnitinefnd IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Lystugt smurt brauð og góm- sætt kaffibrauð í úrvali — Sjálfsafgreiðsla — Opnað kl. 7 f.h. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116 RöLJÍ COLLO snillingur og undramaður Virginia Lee Suður-Afríska söngkonan Haukur Morthens Og [ Arni Elfar Skemmtiatriði hefjast kl. 9,30 Borðpantanir í síma 1 5 3 2 7 /<*í„ (( SAVA - Hvað er það? S A V \ er skammstöfun á Sameinaða Verksmiðjuafgreiðsl an Bræðraborgarstíg 7 SAVA hefur söluumboð fyrir 7 verksmiðjur, Nýja Skóverksmiðjan þar á meðal Nýju Skóverksmiðjuna, sem framleiðir iihia þekktu EMPEROR karlmannaskó og I T A L O kvenskó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.