Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 1
24 slður og Lesbök 47. árgangur 73. tbl. — Sunnudagur 27. marz 1960 Prentsmiðja Moigunblaosins Við komu Macmillans til Keflavíkurflugvallar í gær. — Talið frá vinstri: Tómas Tómasson, Bjarni Guðniundsson, Harold Macmill- an og Stewart sendiherra. Hflacmillan á Keflavíkurflugvelli í gær ildi ekki ræða ismáli Sniliingur heiðraöur Moskvu 26. marz (Keuter) BANDABÍSKA tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Aaron Copeland afhenti í gærkvöldi rússneska tón- skáldinu Ðmitri Shostako- vich skjal þess efnis að hann hefði verið kjörinn meðlimur lista- og bók- mennta — akademiunnar bandarísku. Shostakovich s«m nýlega var á hljómleikaför um Bandaríkin virtist „undr- andi og auðsýnilega snort- in" er honum var afhent skjalið, í viðurkenningar- skyni fyrir snillignótt hans. Penney kjarnorkufr. sagði: Ekki hægt að nota þorsk í te tu UM HADEGISBILIÐ í gær lenti Comet-þota trá brezka flughernum á Keflavíkurflugvelli og hafði ekki gert boð á undan sér svo telj- andi væri, enda var enginn íslenzkur ráðherra mættur á flugvellin- um, þó slíkt hafi þótt ærin ástæða í öðrum tilfellum, því með flugvél þessari var Harold Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, ásamt fríðu föruneyti, þar á meðal voru þeir Sir William Penney kjarn- orkufræðingur, Sir Norman Brooks og C. D. W. O'NeiII. Eins og kunnugt er af fréttum var Macmillan á leið til Banda- ríkjanna, þar sem hann ræðir við Eisenhower Bandaríkjaforseta um heimsmálin og þá ekki sízt síðustu tillögur Sovétríkjanna um bann við kjarnorkuvopnatilraunum. Vesturför brezka forsætisráð- herrans kom mörgum á óvart, en í Kauters-fregnum til blaðsins í gær segir, að upp sé kominn ágreiningur í Bandaríkjunum um fyrr- nefndar tillögur Sovétríkjanna. Samkvæmt Eeuters-fregnum vill MacmiIIan fallast á SovéttiIIöguna og telur að ef henni verði hafnað muni það varpa skugga á væntanlegan stórveldafund, sem ráðgert er að hef jist í Faris 16. maí næstkomandi. Stöðvar lélegt hráefni fiskverkunar- stöbvarnar ? FLESTUM landsmönnum er nú kunnugt orðið um þá at- burði, sem gerðust á Akra- nesi um síðustu helgi, er 580 tonn af fiski bárust á land, en gæði fisksins reyndust það lé- leg, að aðeins var hægt að nýta 42 tonn eða 7.25% til frystingar. Einnig er upplýst orðið, a« ástandið er lítið betra í flestum verstöðvum öðrum hér við Faxaflóa. Er nú svo komið, að til stöðvunar horfir í mörgum fiskverkun- arstöðvum. Ekki er óeðlilegt, að fólk.spyrji, hvað valdi þessum ósköpum. Er tíðarfarið slæmt? Eru bátarnir gamlir og úreltir? Eru þeir með léleg veiðarfæri? Eru bátarnir með allt of litlar og lélegar vélar? Eru fiskvinnslustöðvarnar illa tækjum búnar? Er þorskstofninn kannske sýktur af einhverri veiki? Svörin við öllum þessum spurn ingum eru neikvæð. Fiskurinn er af fyrsta flokks gæðum meðan hann enn syndir í sjónum. Bát- arnir eru stórir, margir nýir, og síður en svo vélvana. Veiðarfær- in eru af beztu gerð og ekki af skornum skammti, og tíðarfariS er eins gott og það gerist bezt á þessum tíma árs. Framh. á bls. 2. „Good Luck". Þegar Macmillan lagði af stað í þessa vesturför sína, var tölu- verður mannfjöldi saman kom- Ný stjórn á ítalíu Róm, 26. marz (Reuter). PEBNANDO TAMBRONI, fyrr- verandi fjármálaráðherra í rík- isstjórn Antonio Segni, hefur nú myndað nýja stjórn á ítalíu, eft'r lauga stjórnarkerppu þar. . Er þetta 21. ríkisstjórn ítalíu síðan fasistqr voru hraktir frá völd- uin áirð 1943. Hin nýja stjðrn er eingöngu skipuð fulltrúum Kristilega demokrataflokksins, og vantar því 26 atkvæði til að hafa stuðn ing meirihluta þingsins. Antonio Segná fyrrverandi forsætisráð- herra, verður nú utanríkisráð- herra. Hin nýja ríkisstjórn öðlast ekki völd fyrr en þingið hefur Framh. á bls. 23 inn á flugvellinum í Lundún- um og báru sUmir kröfuspjöld þess efnis að hætta bæri tilraun- um með kjarnorkuvopn, á öðrum stóð „Good luck, Mac". Þess má og geta að ráðgert er, að Macmillan fljúgi til Wash- ington, en fari þaðan til Camp David þar sem hann mun ræða við Eisenhower. Er í ráði að Macmillan og föruneyti hans fari með kopta til Camp David frá Washington á morgun (mánu- dag). Viðræðurnar munu standa yfir fram á míðvikudag. Á Keflavíkurflugvelli Þegar Macmillan gekk út úr flugvélinni á Keflavíkurflugvellí voru þar fyrir til að bjóða hann MacmiIIan á Flugvallarhótelinu í gær. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. velkominn Stewart, sendiherra Breta hér á landi, Bjarni Guð- mundsson, blaðafulltrúi, og Tóm- as Tómasson, fulltrúi í utanríkis- ráðuneytinu. Auk þeirra var þar Willis herforingi frá bandaríska varnarliðinu hér. Flugvélin, sem Framh. á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.