Morgunblaðið - 02.04.1960, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.04.1960, Qupperneq 3
Laugardagur 2. apríl 1960 MORCIJTS m AfílÐ 3 A móti „stikkprufum"'. — Það er ágætt, þá verður hann ekki notaður'í annað en gúanó. Ég er viss um að sjó- menn eru á móti því að „stikk prufur“ séu teknar á nokkr- um fiskum af heilum bílförm- um og allur aflinn dæmdur eftir því. — Hvað um að flokka fisk- inn um borð, setja nýblóðgað- Siómenn- irnir eru fylgjandi ferskfiskmati I GÆR átti blaðið tal við an, iifandi fisk í stíur sér, en tvo skipstjóra, sem nú dauða fiskinn annars staðar? stunda fiskveiðar með — Það er mjög erfitt og þorskanetum og lagði fyrir ekki hægt þegar mikill er þá spurninguna: — Hvað afli. Til þess er skiprúm á vilt þú segja um umræður °kkar litlu bátum ekki nógu , , mikið. Þetta væri hægt að ’ leysa með þvi að fiskur ur hinn skemmda netafisk, hverjum báti væri settur í sér sem borizt hefur á land að stíur í frystihúsunum og hann undanförnu, og hverra úr- metinn jafnóðum og gert er bóta telur þú þörf á mati að honum En Þá má heldur ekki leggja fiskinn í ís og fleyma hann dægrum sam- an áður en aðgerð fer fram, eins og fyrir kemur, þegar mikill afli berst á land í einu. Það verður að meta fiskinn strax. Netafiskur ekki eins góð vara Garðar Finnsson .skipstjóri á Akranesi, sem oft hefir ver- ið aílakóngur á vertíð þar, sagði í viðtali við Morgun- 7 fersks Éisks? Helgi Bergvinsson, skip- stjóri i Vestmannaeyjum, sem stjórnar Stíganda, sem er afla- hæstur báta þar, segir: Þarf lagaboð til — Hér í Eyjum hafa ekki skapazt teljandi vandræði vegna lélegs fisks. Hins vegar eru þess dæmi að of gamall fiskur hefir komið upp úr bát- um, eftir landlegur og einnig blaðið, að hann teldi áð neta hefir hann skemmzt eftir fiskur væri aldrei eins góður miklar aflahrotur. Ég álít að og línufiskur. Hann taldi að eitthvað þurfi að gera til þess að vanda betur vör- una og að t. d. þurfi að stöðva það, að bátar hafi meira af veiðar- færum meðferðis, en þeir komast yf ir að draga í hverri veiðiferð. Til þess að þetta megi verða, þarf lagaboð að koma til. Það er síður en svo að ég hafi á móti eftirliti með ferskfiski, ef það er látið ganga jafnt yfir alla, en hættan er mest þar sem fiskverk unarhúsin eiga bátana sjálf. — En hvað um að sprauta lit yf- ir gúanófiskinn? spyrjum við. Helgi Bergvinsson skipstjóri í Vestmannaeyjum Sfarfsfrœðsludagur á Akureyri á morgun fullkomlega væri réttmætt að selja hann eftir mati. Erfitt væri að framkvæma sort- eringu á fiskinum um borð í bátun- um, einkum ef mikill afli væri. Hins vegar mundi vönum mönnum unnt að gera þetta í landi, því glöggt mætti þekkja í sundur þann fisk er blóðgaður væri lifandi um borð, frá hinum er dauð ur kæmi úr netun um. Blóðgun á dauða fiskinum hefði tiltölulega lítið að segja. Þá taldi Garðar nauð synlegt að fiskur- inn væri ekki lát inn liggja með slógi. Hann væri tíma mjög feitur og meyr og því enn viðkvæmari fyrir skemmdum. Hart mat. Að síðustu sagði Garðar, að mat á fiski væri mjög hart STAKSl tl\AU Garðar Finnsson skipstjóri á Akranesi á þessum hjá frystihúsunum á Akranesi og því hefði komið fram meiri athugasemdir um fiskinn þar en i öðrum verstöðvum. — Reynslan hefði þó sýnt að þaðan hefði komið sízt verri vara en frá öðrum verstöðv- um. Vilji menn kynnast jbví nýjasta verða þeir líka að þekkja undirstöðuna segir hókmenntafrœðingurinn próf. Cowie AKUREYRI, 1. apríl. — Fyrir nokkrum árum var haldinn hér svokallaður starfsfræðsludagur fyrir unglinga, þar sem stjórnend ur fyrirtækja og stofnana svör- uðu fyrirspurnum þeirra iim starfstilhögun í hinum ýmsu at_ vinnugreinum. Verður þessi starfsfræðsla endurtekin í Barna skóla Akureyrar nk. sunnudag, kl. 14—16. í Reykjavík var starfs fræðsludagur sl. sunnudag, og var aðsókn gífurleg. Fram- kvæmdastjóri þessarar fræðslu er Ólafur Gunnarsson Fulltrúar starfsgreinanna hér mæta í Barnaskólanum kl. 13 30 á sunnudaginn, 3. apríl, í stofu nr. 14. Þar flytur Magnús Guð- jónsson bæjarstjóri ávarp og Ól- afur Gunnarsson gefur fulltrúum starfsgreina nauðsynlegar upp- lýsingar og leiðbeiningar um þeirra þátt í fræðslunni. Kl. 14 hefst svo starfsfræðslan á 1. og 2. hæð kólans og stendur yfir til kl. 16. Leiðbeint verður í 80 starfsgreinum. sambandi við starfsfræðsl- una á sunnudaginn verða a. m. k. 6 vinnustaðir hér í bæ opnir til skoðunar, en þeir eru: Gefjun, Iðunn, Atli, Valbjörk, Þórsham- ar og Hraðfrystihús ÚA. Þeir unglingar, sem heimsækja vilja vinnustaðina verða að fá aðgöngu miða í skólanum hjá fulltrúa við- komandi starfsgreinar. Strætis- vagn mun væntanlega eftir kl. 3 flytja fólk frá Barnaskólanum út á vinnustaðina. Þá verða þennan dag sýndar kvikmyndir úr atvinnulífinu bæði í Barnaskólanum og víðar í bænum. Upplýsingar og aðgöngu miðar fást endurgjaldslaust í skólanum. Æskulýðsheimili templara sem gegnst fyrir starfsfræðslunni, býður kennurum og nemendum allra unglingaskóla í bæ og ná- grenni að heimsækja starfsfræðsl una á sunnudaginn, og þangað eru jafnt velkomnir ungir sem gamlir. Þó er rétt að taka fram, að börn innan 12 ára aildurs munu ekki hafa gagn af að sækja þessa fræðslu. — mag. BANDARÍSKI prófessorinn Alex ander Cowie flutti í vikunni tvo fyrirlestra í Háskólanum um bandaríska skáldsagnagerð, en Bandaríkjamenn hafa staðið mjög framarlega í þeirri grein bókmennta síðustu áratugina, eins og kunnugt er. Prófessorinn hafði hér viðdvöi á leið sinni heim úr fyrirlestra- ferð í Evrópu, þar sem hann kenndi m. a. á námskeiði um bandarískar bókmenntir í Salz- burg, sem fólk frá 14 Evrópu- löndum tók þátt í, auk þess sem hann flutti fyrirlestra í Uppsöi- um, Kaupmannahöfn og Oslo. Undirstöðuna þarf líka að þekkja Fréttamaður blaðsins hitti prof. Cowie snöggvast að máli í gær, áður en hann hélt af landi burt, og spurði m. a. hvaða ráð hann mundi gefa íslenzkum unglingi, sem vildi komast í kynni við skáldsagnagerð, eins og hún er nú í Bandaríkjunum. Hvar hann ætti að byrja lesturinn? Prófessorinn sagði að þessaii spurningu væri ekki gott að gera skil í stuttu máli. Þeir sem vildu kynnast því nýjasta, yrðu líka að þekkja það sem á bak við stendur og það nýja er vaxið upp af. — T. d. mætti byrja á Faulkn- er, sem er einn okkar mesti rithöf undur, sagði hann,.og Steinbeck og Hemingway. Sem fulltrúa Suðurríkjahöfundanna er ágætt að kynnast Robert Penn Warren, en margir af Suðurríkjahöfund- unum eru mjög góðir. Nýtt skeið Annars er nú upp runnið nýtt skeið í sögu skáldsögunnar, sagði hann. Eldri rithöfundarnir eru látnir eða búnir að lifa sitt feg- ursta. Upp úr stríðinu komu fram margar mjög góðar sögur, eins og „The naked and the dead“ eftir Norman Mailer og „From here to eternity" eftir James Jones. En sá sem vill kynnast banda- rískum bókmenntum í dag, ætti t. d. að lesa „The Catcher in the Rye‘ö eftir J. D. Salinger. E. t. v. er það frumlegasta sagan sem fram hefur komið, og hún hefur orðið vinsæl meðal vandlátra jafnt sem annarra. í sambandi við Salinger minntist próf. Cowie á tilhneigingu hinna nýjustu rit- höfunda til að fjalla um vanda- mál sálfræðilegs eðlis, sem þeir kryfðu af mikilli varfærni og sannri tilfinningu. Vandamál unglinganna væru nú mjög ofarlega á baugi hjá rit- höfundum. Stríð, atómsprengjur o. fl. þess háttar hefði haft mikii áhrif á unga fóikið, sem stæði slíkt umrót ver af sér en þeir sem eldri eru. Hann minntist einnig á uppreisnarhug ungu rit- höfundanna, sem ekki vissu al- mennilega gegn hverjum upp- reisn þeirra ætti að beinast eða Próf. A. Cowie hvert þeir ættu að snúa sér. Fjölmargir frumlegir Kvaðst prófessorinn geta talið upp fjölmarga rithöfunda af yngri kynslóðinni, sem væru frumlegir og vert að kynnast, en ekki þýddi að halda áfram slikri upptalningu. Nefndi hann t. d. Johan Marquand sem fulltrúa „conservativra" rithöfunda, ung- an mann að nafni Saul Bellow, sem vakið hefur mikla athygli, einkum fyrir bók sína „The ad- venture of Oggi March“ og Will- ar Styran ungan rithöfund, sem liti út fyrir að eiga mikla framtíð fyrir sér, en hann hefur skrifað söguna „Lie down in darkness.“ Lækkun tekj iskattsins Lækkun tekjuskattsins og nið- urfelling hans af almennum launatekjum eru vissulega merki legt spor til umbóta í skattamál- um okkar. Undanfarin ár má segja að hverskonar skattar og tollar hafi stöðugt verið að hækka. Undir forystu Eysteins Jónssonar þyngdust álögurnar á þjóðinni með ári hverju. Allir muna að flokkar vinstri stjórnarinnar höfðu heitið því, að létta skattabyrðar almennings. Þeir sögðust ætla að leysa öll vandamál efnahagslífsins á kostn að „hinna ríku“. Niðurstaðan varð, eins og öll- um er í fersku minni sú, að vinstri stjórnin lagði 1200 millj. kr. í nýjum sköttum á almenn- ing á ári og 70 millj. kr. í striðs- gróðaskatt í eitt skipti fyrir öll á „hina ríku.“ Þannig var þá skattamálastefna vinstri stjórnarinnar í fram- kvæmd. Núverandi ríkisstjórn hefur horfið af þessari óheillabraut. Niðurfelling tekjuskattsins af al- mennum launatekjum mun létta byrði opinberra gjalda stórkost- Iega á þúsundum fjölskyldna í landinu. „Marxistiskur þroski“ í stjórnmálaályktun flokks- þings Sósíalistaflokksins fyrir skömmu, Var megin áherzla á það lögð að frumskilyrði alls vel- farnaðar kommúnistaflokksins hér á landi, væri að hann tileink- aði ' sér sannan „marxistiskan þroska“. í hverju skyldi nú þessi þroski vera fólginn? Hann birtist í hreinu einræði, í því að banna mönnum að skrifa bækur, yrkja kvæði, mála mál- verk, höggva í stein eða semja tónverk, sem ekki er í „anda“ flokksins. Ef menn ekki tileinka sér þann anda, geta þeir átt á hættu að vera kastað út í yztu myrkur. Boris Pasternak, sem sænska akademían veitti Nobels- verðlaun yrir tveimur árum var t.d. stimplaður glæpamaður, sem stefndi öryggi Sovétþjóðanna í hættu vegna þess að hann hafði ekki tileinkað sér hinn „eina rétta anda“. Hann skorti hinn „marxistiska þroska“. Þess vegna var hann neyddur til þess að af- sala sér Nóbelsverðlaunum fyrir bókmenntaafrek sín. Aðeins c«rfá dæmi Hér hafa aðeins verið nefnd örfá dæmi um hinn „marxistiska þroska," sem kommúnistar á ís- landi telja frumskilyrði þess að flokki þeirra farnist vel meðal hinnar lýðræðissinnuðu íslenzku þjóðar. Mörg fleiri mætti nefna. En hvað finnst íslendingum um hinn „marxistiska þroska og við- sýni,“ sem flokksþing Sósíalista- flokksins telur að flokkur þeirra þurfi fyrst og fremst að tiieinka sér? Það er ótrúlegt að þessari lýð- ræðissinnuðu þjóð finnist mikið til um þann þroska og viðsýni, sem ræður gerðum rússneska kommúnistaflokksins. Það er líka ótrúlegt að íslendingar telji það almennt þroskavænlegt fyr- ir þjóðfélag þeirra og þá sjálfa að hinn „marxistiski þroski" setji svip sinn á íslenzkt þjóðlíf, menningu og sögu í ríkara mæli Framhald á bls. 17. t en hann þegar hefur gert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.