Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 19
Laugardagur 2. apríl 1960 MORCUNBLAÐ1Ð 19 Steiiibítur í Gríms- eyjarsundi AKUREYRI, 30. marz: — Vél- báturinn Freyja frá Dalvík, 8 smálestir að stærð, skipstjóri Tómas Pétursson, hefur róið frá Dalvík síðan fyrir miðjan marz, og aflinn hefur verið mjög ó- venjulegur, þ. e. a. s. mestmegnis steinbítur. Veiðisvæðið hefur ein- göngu verið Grímseyjarsund, og hefur aflinn verið frá 5—9000 pund í róðri. Freyja rær eingöngu með línu og hefur þorskaflinn verið að- eins 10—15 kg í róðri. Síðustu 3 róðrana fékkst ekki einn einasti þorskur. Þetta er mjög óvenju- legt hér um slóðir og muna elztu menn ekki eftir öðru eins við steinbítsveiðar. Súlan landaði í dag á Akur- eyri 33 tonn til fyrstingar. — St. E. Prófum lokið í Reykjanesskóla ÞÚFUM, 28. marz. Prófi í bók- legum námsgreinum við héraðs- skólann í Reykjanesi lauk 26. þ. m. Hæstu einkunn í eldri deild hlutu Sigurbjörn Samúelsson, Hrafnabjörgum N-ís 8,44 og Hulda Guðmundsdóttir, Amar- holti, Mýrarsýslu 8,03. í yngri deild Jón Kristinsson, Dröngum Strandasýslu8,14. Próf I verklegu námsefni, smíðum og annarri handavinnu, hefjast í dag. — P.P. Sími 19636. Matseðill kvöldsins: Cremsúpa Faubonne ★ Tartalettur m/humar og tomat ★ Steikt unghænsni m/madeira-sósu. eða Tournedos Espagnole ★ Hnetu-búðingur Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta til kL L I. O. G. T. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld. Emb- ættismannakosning o. fl. Fjöl- mennið. — Æ.t. Félagslíf Skíðafólk Farið verður í skálana sem hér segir: Á Hellisheiði: Laugard. kl. 2 og 5,30 e.h., sunnud. kl. 9,30 f.h. 1 Skálafell: Laugard. kl. 2,15 og 5,30 e.h. — Ferðir frá B.S.R. við Lækjargötu. — Skíðafélögin í Reykjavík. Gömln dansamir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 Sími 17985 Breiðfirðingabúð póhscaÍÁ Q Sími 2-33-33. ■ Gömlu dansamir í kvöld. kL 9 Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Tónlistarfélag Árnessýslu Hljómleikar Sovétlistamanna verða í Selfosskirkju sunnud. 3. paríl kl. 3 e.h. Efnisskrá: Kinleikur á píanó. Mikael Voskrensenske Eiusöngur: Madezhda Kasantseva Undirleikari: Taisja Merkuova Aðgöngumiðar við innganginn. TÓNLIST ARFÉL AGIÐ IVIálfundafélagið ÓÐIIMIM Kvikmyndasýning fyrir böm félagsmanna verður í Trípólibíó sunnudaginn 3. apríl kl. 1:15. Miðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2—5 í dag og á morgun. Hvert á oð fara i kvöld ? Ef til vlll í Selfossbíó PLÚTÓ-kvintettinn OG STEFÁN JÖNSSON SKEMMTA SAGT ER: að þar sem fjörið er mest skeinmtir fólkið sér BEZT. ATH.: Sætaferðir frá B. S. I. ki. 9 e.h. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12828 Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Keykjavík fyrír meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 3. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK Vetrargarðurinn Danslelkur í kvold kl. 9 Félagsvist og dans í G.T.-húsinu í kvöld (laugardagskvöld). Félagsvistin hefst kl. 9 stundvíslega Dansinn kl. 10,30 til 2 e.m. Góð verðlaun Spilastjóri: Sigurður Eyþórsson Dansstjóri: Aðalsteinn Þorgeúrsson. Söngvari með hljómsveitinni: Hulda Emilsdóttio: Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 1-33-55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.