Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBl. AfílÐ Laugardagur 2. apríl 1960 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. — Upp- lýsingar í síma 3-51-59. — Rafmagns höggborvél til sölu. — Sími 32032. — Múrari getur tekið að sér verk nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fagmenn — 9397“. — Ráðskona eða kaupakona óskast að góðum bæ austan fjalls. — Upplýsingar í sima 23742. — Saumanámskeið hefst fimmtudag'.nn 7. april í Mávahlíð 40. — Brynhild ur Ingvarsdóttir. Mótatimbur til sölu 1x6”, 1x7”, 1x4” og loftstoð ir l%x4. Einnig stór og sterk mótahjólasög. Upp- lýsingar í síma 23342. Til sölu tvö glæsileg, ensk gólfteppi Skátabúningur á 12 ára telpu og kvenreiðhjól. — Upplýsingar í síma 13464. Trésmíðavéi til sölu Lítið notaður 6” afréttari til sölu á gamla verðinu. — Til sýnis á Súðarvog 40. Sími 24832. Tveir franskir 15/85 cm., 32 elementa leggja-miðstöðvarofnar til sölu. Upplýsingar í síma 50341. í dag er laugardagurinn 2. apríl, 93. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.10. Síðdegisflæði kl. 21.36. Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 2.—8. apríl verður nætur- vörður í Reykjavíkurapóteki. Sömu- viku er næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannesson,. — Sími 50056. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 26. marz til 1. apríl er Olafur Olafs- son, sími 50536. L.jósastofa H vítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna all« virka daga kl. 2—5 e.h. □ Mímir 5960447 — 1 - M ES5U R - Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns (ferming). Barnasamkoma kl. 11 f.h. í Tjarnarbíói. Séra Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 e.h. Séra Osk- ar J. Þorláksson, (ferming). Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Ferming. Sr. Sigurjón Arnason. Síð- degismessa kl. 5 e.h. Sr. Lárus Hall- dórsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10.30 árd., ferming, altarisganga. Séra Garð ar Svafarsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerð isskóla kl. 5 síðd. og Barnasamkoma kl. 10.30 árd. sama stað. Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Messa kl. 5. Sr. Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. Heimilisprestur. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. e. h. Ferming. Séra Garðar l»orsteinsson. Háteigsprestakall: — Messa 1 hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam koma kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. Sr. Kristinn Stefáns- son. Hún fóstra gamla var að baka brauð, en brenndi sig, og framdi skyssu slíka að þegar hún var borin burtu dauð var brauðið ónýtt líka. Hann litli Jón skaut Gunnu systur sína á sextán skrefa færi og tókst að hitta; þá sagði móðir hans, hún stóra Stína: „Sá stutti verður einhverntíma skytta“ (Höf. ókunn. Þýð. Helgi Hálfd.). Innri Njarðvíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 5 síðd. Séra Björn Jónsson. Reynivallaprestakall. — Messa að Reynivöllum kl. 2. — Kristján Bjarna son. Aðventkirkjan. — Júlíus Guðmunds son, skólastj. flytur 9. erindið sitt um boðskap Opinberunarbókarinnar í Að ventskirkjunni sunnud. 3. apríl kl. 5 síðd., og nefnist það „Jörðin ljómaði af dýrð hans“. Jón H. Jónsson, kenn- ari, syngur einsöng. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. SKÝRINGAR Lárétt: — 1 smábónda — 6 ílát — 7 syngur — 10 peningur — 11 tóm —12 félag — 14 mennta- stofnun — 15 flugvélin — 18 ekki heilbrigðar. Lóðrétt: — 1 glaðar — 2 lík- amshluta — 3 hljóð — 4 áhalda — 5 slasaða — 8 innheimta — 9 líkamshluta — 13 borðandi — 16 fangamark — 1-7 til. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 Stormur — 6 dái — 7 andaðan — 10 fái — 11 ala — 12 ám — 14 dr. — 15 afann — 18 hnakkar. Lóðrétt: — 1 stafa — 2 Oddi — 3 ráa — 4 miða — 5 ránar —8 náman — 9 aldna — 13 fák — 16 fa — 17 nk. í barnatíma Helgu Val- týsdóttur í útvarpinu á morgun verður leikið nýtt íslenzkt leikrit eftir Líney Jóhannesdóttur. Nefnist það Síðasta sumarið. Líney hefur helgað leikritið föð- ur sínum, Jóhannesi Signir- jónssyni frá Laxamýri, en hann var bróðir Jóhanns Sigurjónssonar ,skálds. Á sumardaginn fyrsta í fyrra var einnig leikið leik rit eftir Líneyju. Nefndist það æðarvarpið, og sagði frá lífi fuglanna um varp- tímann. Vakti leikritið mik inn fögnuð yngri kynslóð arinnar, enda sérlega skemmtilegt. Þetta leikrit hefur Ríkis- útvarpið látið þýða og sent það til Norðurlandanna sem ávallt senda barnatímanum hér ýmisskonar efni. Hefur leikritinu verið vel tekið ytra og standa yfir æfing Kvenfélag Langholtssóknar: — Fund ur mánudaginn -4. apríl í safnaðar- heimilinu við Sólheima kl. 8,30. Æskulýðsráð Reykjavíkur Z. apríl: Lindargata 50: Kl. 4 e.h. Kvikmynda klúbbur. Kl. 8,30 e.h. Opið hús. Yms leiktæki o.fl. Háagerðisskóli kl. 4,30 og kl. 5,45 e.h. Kvikmyndaklúbbur. Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður mánu daginn 4. apríl i Iðnó (uppi). 1 m.'f! , •'t f ti r 1,11 M ::: ■ tli ■ u llii i lilll J l ar á því í Stokkhólmi. Verð ur það flutt í sænska barna tímanum á næstunni. Þýð- inguna gerði frú Inga Þórð ardóttir. — Æðarvarpið er fyrsta leikritið, sem ég lét frá mér fara fyrir almennings- sjónir, sagði frú Líney, og bað blaðamaður hana að segja sér eitthvað frá leik- ritinu. Þar reyndi ég að lýsa lífi fuglanna, en þetta seinna leikrit fjallar um föð ur og dóttur, sem eru að skilja. Grunntónn þess, er tregi barnsins yfir skilnað inum, og livernig faðirinn reynir með daglegri um- gengni við það að gera því skemmtilegt. Mig langaði ] að lýsa skilningsríkum manni, sættir sig við að þurfa að láta börn sín og bú af hendi, og gerir með jafnaðargerði sínu skilnað- inn auðveldari fyrir barnið. — Hvenær byrjuðuð þér að skrifa? — Ég byrjaði reyndar að skrifa leikrit, þegar ég var 11—12 ára. Síðar var ég bú- sett nokkur ár í Svíþjóð og skrifaði þá smávegis fyrir sænsk blöð, einkum grein- ar. En svo féll þetta alveg niður hjá mér um langan tima, var ein með ' stórt heimili og þá gefst ekki næði til skrifta. Svo gat ég ekki stillt mig um að byrja aftur, þegar fór að hæjast um vlð heimilisstörfin. Frú Líney lætur af stað segul- band og rödd Þorsteins Ö. Stephensens hljómar í stof unni: Það var að vorlagi, sem Guð skapaði heiminn — og síðan fáum við að heyra hluta úr leikritinu Æðarvarpið. Og biaðamaðurinn, sem þó er kominn nokkuð til ára sinna skemmtir sér mætavel. JÚMBÖ Saga barnanna Herbergi Ágætt herbergi með inn- byggðum skápum og hand- laug, til leigu á Ránarg. 10. íbúð 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fjórir fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 36294. Ung, Iaghent kona óskar eftir einhvers konar heimavinnu, helzt sauma- skap. Uppl. í síma 35816, eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Bless, Júmbó, hrópuðu hinir krakkarnir, þegar þeir lögðu af stað heim úr skólanum. — Nei, bíðið eftir mér — ég er rétt að verða búinn! kallaði Júmbó. En þau fóru samt öll — enginn nennti að bíða eftir aum- ingja Júmbó. Jú — reyndar. Þegar Júmbó hafði lokið verkinu og var lagður af stað heimleiðis, kom hann að Mikkí litlu, sem sat á merkisteini við vegarkant- inn. — Hvers vegna siturðu hér — ertu að bíða eftir einhverjum? spurði Júmbó. — Já, sagði Mikkí, — ég er að bíða eftir þér. —O—ó, sagði Júmbó, — það var fallega gert af þér. Nú held ég, að ég sé næstum því viss um, að þú sért indælasta stúlka í heimi! 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu. — Upplýsingar 1 síma 1181. 1—2ja herb. íbúð óskast 14. maí eða 1. júní, fyrir ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 35646 eftir kl. 1 í dag íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast í Rvík eða Kópavogi f. 14. maí. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 24904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.