Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. april 1960 MORGVTSELÁÐIÐ 5 | Vélritun Stúlka óskar eftir vélrit- un i heimavinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vél- ritun — 9395“. Á morgun gengst Þjóð- dansafélag Reykjavíkur fyr ir danssýningum í Fram- sóknarhúsinu. í sýningun- um taka þátt um 140 manns og sýndir verða víkivakar og dansar frá 10 öðrum lönd um. Börn munu sýna það sem þam hafa lært í kennslu- stundum hjá Þjóðdansafél- aginu í vetur og flokkur, sem Mínerva Jónsdóttir, íþróttakennari að Laugar- vatni hefur æft fyrir sýn- inguna mun sýna margskon ar dansa. Sýningarnar á morgun verða tvær, kl. 3 og 9 síðd. og er fyrri sýningin ætluð styrktarfélögum félagsins, sem eru margir. Félagar í Þjóðdansafélaginu eru nú á fimmta hundrað. H.f. Eimskipafélag íslands: Detti- | foss er í Rvík. Fjallfoss er á Stöðvax- firði. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss I er á leið til Rvíkur. Lagarfoss fer í j dag til New York. Reykjafoss er á j Siglufirði. Selfoss er í Gautaborg. | Tröllafoss er á leið til Rvíkur. Tungu- j foss er í Rotterdam. Skipadeild SIS: Hvassafell er í Ri- j eme. Arnarfell er í Stykkishólmi. Jök- ulfell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er á leið tU Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum. Herðubreið er 1 Rvík. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið til Bergen. Herjólfur er væntan- | legur til Vestmannaeyja 1 kvöld. Hafskip hf.: Laxá er á leið til Lyse- kil. H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Vestmannáéyjum og Langjökull. Vatna jökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: —* ' Katla er á leið til Spánar. Askja er á leið til Italíu. Loftleiðir hf.: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi fer til ! Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 9 ! í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:40 á morgun. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar og Vestmanna eyja. Nýlega voru gefin saman í I Las Vegas, Örn Harðarson, aug- lýsingatéiknari og Kristjana Ingi björg Stefánsdóttir. Heimili þeirra verður fyrst um sinn: 2750 W. 8th Str. Los Angeles 5, Cali- fornia U.S.A. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Arndal | Vitastíg 1, Hafnarfirði og Guð- bjartur Benediktsson múrari, | Vesturbraut 7, Hafnarfirði. Ráðskonu vantar Tvennt fullorðið í heimili. Nánari upplýsingar á Bald- ursgötu 33. — Sími 14217. Til sölu bátamótor Ford junior. — Upplýsing- ar í síma 24929. Vatnabátur til sölu Til sölu er Glass Fiber vatnabátur, ásamt utan- borðs-mótor. Upplýsingar í síma 13095. — Vantar aurbretti á Chevrolet-vörubíl 1946. Upplýsingar Langagerði 26 og í síma 33566. Stúlka óskast í sérverzlun við Laugaveg- inn. Umsóknir sendist blað inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vön — 9393“. Trilla Lítil trilla til sölu eða í skiptum á bíl. Upplýsingar í síma 16462, eftir kl. 18,00. Afgreiðslustarf óskast kona, vön afgr. í kápu- og kjólaverzlun, óskar eftir atvinnu á næstunni. Tilboð merkt: „Vön — 9317“, send ist Mbl. — Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Vinn- um úti. — Upplýsingar í síma 10574. Hafnfirðingar Karlmannsúr glataðist, á götum, bæjarins, s.l. mánu- dag. Upplýsingar í síma 50802, Hringbraut 37. Reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæð inu. Upplýsingar í síma 34547 og 15643. Yellow Cab ’59 óuppgerður, óskast. Vin- samlegast hringið í síma 32943. — Hænuungar til sölu. Dagsgamlir, 2ja mánaða og eldri. — Gunn- ar Már Pétursson, Reyni- völlum, Skerjafirði. Sími 18975. — Lítil íbúð óskast fyrir ung hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í sima 16787, kl. 1—5 á laugardag og sunnudag. Bílskúr upphitaður, til leigu. Heppi leg vörugeymsla. Tilb. send ist Mbl., fyrir n.k. mánu- dag, merkt: „Melar 66 — | 9318“. — I>að var ströng regla, að aldrei skyldi áfengi haft um hönd á heimilinu. Eitt sinn kom góður kunningi húsbóndans í heimsókn eftir margra ára veru erlendis. Eftir nokkra stund drógu herr arnir sig inní litla hliðarstofu, og fengu sér einn gráan. — Hvernig þorir þú þetta, þeg ar konan þín og tengdamóðir sitja báðar í næsta herbergi? spurði vinurinn. — Ég bjó til tvær rottuholur hér inni.og síðan þora þær ekki fyrir nokkurn mun að stíga inní MENN 06 ?= /WZ£7/V/=! Hinn 5. júlí í sumar verð- ur opnuð í London yfirlits- sýning á verkum Picassos. Verður það stærsta sýning sem haldin hefur verið á verkum meistarans. Mál- verkin koma víða frá. Frá Guggenheim, Metropolitan Museum og Museum of Mod ern Art í New York, Lista- safninu í Chicago, frá Musé D’art moderne í París, Gem meent Museum í Haag og víðar, bæði' frá söfnum og einstaklingum. Picasso, sem nú er 79 ára að aldri ,hefur unnið að und irbúningi sýningarinnar í tvÖ ár. Hefur hann lagt á ráðin um hvaða myndir skuli sýndar og hvernig þeim verði fyrir komið. Sjálfur sendir Picasso 35 málverk á sýningwna. Verða þau frá öllum tímabilum í Iistaferli hans. Málverkin, sem send verða frá The Museum of Modern Art í New York eru svo verðmæt, að þau verða send í þrennu lagi til Lond on. Áætlað er að sýningin verði tryggð fyrir um það bil 10 milljónir sterlings- punda, sem er hæsta trygg ing, sem sögur fara af á sýn ingu eins manns. Picasso er sagður hafa neitað mörgum um að halda slíka sýningu og þykir því mikill viðburður að hann skyldi leyfa að hún yrði haldin í London. Ekki er á ætlað að Picasso muni verða viðstaddur opnuu sýningarinnar, því að hvar sem hann kemur þyrpist slikur mannfjöldi í kring- um hann, að hann kýs held ur að dveljast heima í Suð- ur Frakklandi, en þar hefur hann búið sl. fimm ár. Ef tappinn er of stór í flöskuna er ágætt ráð að bregða hnetu- brjótnum og þrýsta tappanum saman þangað til hann passar. Fyrir nokkrum dögum sendi Matt- hildur Jónsdóttir MorgunblaSinu eft- irfarandi vísur: Ertu komin elskan mln til íslands köldu stranda, ljúfu að kveða ljóðin þín, lífsglöð eftir vanda. Alltaf gleði og yndi hló er þú komst á vorin, litla blíða Lóa í mó létt og kvik í spori. Þennan fagra ástaróð ég alltaf þrái að heyra, Lóa mín þin ljóðin góð láta bezt í eyra. Upp um heiðar út í mó öll sín söng hún kvæði, Lóan mín sem lifði i ró og lífsins þekkti næði. Fallegasti fugl um sæ flaug i burt á haustin, söng þá glatt í borg og bæ blíða kveðju raustin. Þig ég kveð með hlýjum róm heim þig aftur þrái, æskuvina fríð og fróm mér finnst ég risa úr dái. Flýgur hún yfir fjöll og dal firði og skógarlendur, syngur fyrir svanna og hal sætt við islandsstrendur. herbergið. —Sástu hvað unga stúlkan þarna brosti hýrlega til mín? spurði aldraður eiginmaður konu sína. — Jú, jú, svaraði hún. — Það minnir þig kannski á það, hvað ég skellihló í fyrsta sinn er ég sá þig- Dag einn kom Lilli litli hlaupandi inn til mömmu sinnar og spurði: — Mamma, má ég fá aura fyrir ís? Allir hinir strákarnir eiga, — — Nei, vinur minn, þú getur ómögu lega fengið aura fyrir ís, í hvert sinn, sem strákarnir fá. Þú færð oft ís, þegar þeir fá ekki. Lilli sætti sig furðanlega vel við þessi rök. En klukkustund síðar kom hann aftur og kallaði: Mamma, má > * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Hljómsveit Björns R. Einarssonar ásamt Ragnari Bjarnasyni og Kristján Magnússon tríó skemmta frá kl. 10 Komið á Borg - Borðið á Borg Búið á Borg. Virginia Lee S Suður-Afríska söngkonan S | Haukur Morthens s Hljómsveit Árna Elfar. ^ skemmta í kvöld. S DANSAÐ til kl. 1. £ Borðpantanir í síma 15327. V. Shane og dansparið Averif og Aurel Vallerie Shane syngur í næst j siðasta sinn. — DANSAÐ tll kl. 1. Sími 35936.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.