Morgunblaðið - 06.04.1960, Síða 5
Miðvikudagur 6. apríl 1960
MORGVTVLL AÐIÐ
5
Einhleyp kona
óskar eftir lítilli íbúð, helzt
í mið- eða Austurbæ. —
Sími 14956.
við vorum i gær. Þér getið ekki
ímyndað yður hvað það var |
hræðilega leiðinlegt.
— Ó, jú, svaraði daman. — Það
get ég vel, þér voruð heima hjá ]
mér í gær.
MENN 06
= AtíÆFMm
Flóttamannastofnun Sam
einuð'u Þjóðanna hefur á-
kveðið að reistur verði nýr
iðnskóli handa flóttamönn-
um frá Palestinu fyrir fé
sem safnazt hefur i ýmsum
Iöndum í sambandi við al-
þjóðlega flóttamannaárið.
Er hér um að ræða fjórða
skóla sinnar tegundar fyrir
þessa flóttamenn og fyrsta
skólann, sem byggður er
fyrir f járframlög í sambandi
við flóttamannaárið. Mun
þessi væntanlegi skóli auka
möguleika þessarra flótta-
manna á iðnmenntun um
25%. Mun skólinn rúma
225 nemendur, og eiga þeir
að dveljast í heimavist
meðan þeir eru að Ijúka
námi í trésmíði, vélvirkj-
un, járnsmðíi, pípulagning-
um og fleiri iðngreinum.
Kostnaður við byggingu
skólans er áætlaður 350.
000 dollarar og kostnaður-
inn á hvern nemenda áætl-
aður 650 dollarar á ári.
Heppilegt
að flytja tré
BLÖÐIN mættu benda fólki á að j
nota nú veðurbííðuna til þess að
hreinsa til í görðum sínum eftir
veturinn, jafnvel taka trjáklipp
urnar fram í dag og klippa trén [
eftir því sem þurfa þykir.
Það var einn af forystumönn-
um skógræktarinnar, sem þannig I
hefur komizt að orði við Mbl.
Hann sagði að meðal skógræktar j
manna væri sú von almenn að
einmitt nú komi hið árvissa |
kuldakast, — áður en brum-
knapparnir á trjánum taka að I
opna sig. — Trén eru nú að
vakna af hinum vetrarlanga ]
svefni sínum.
Það er ekki ofmælt að vor-
kuldarnir séu árvissir, því hver
skyldi eiginlega muna nokkurt
vor að ekki hefur komið kulda-
kast með frostum og hríð öðru-
hvorumegin við páskana. Nei,
það væri mjög æskilegt að fá nú
kuldakast með frosti og snjó, sem
slotaði eftir páska. — Láta hann
ljúka sér af.
En um leið og við ræðum um ]
trjágróðurinn, þá má benda á að
nú fer að verða heppilegur tími |
til að flytja tré.
Stúlkan sem auglýsti í Mbl. 9. marz, og óskar að kynnast manni, er beðin að vitja um bréf á afgr. Mbl., merkt: „Kynning — 3005“. —
1—2 herb. og eldhús vantar nú þegar eða 14. maí. — Upplýsingar í síma 16390. —
Silfurarmband með grænum steinum, tap- aðist. Góð fundarlaun. — Simi 32529. —
Húseigendur Smíðum handrið, hliðgrind ur o. fl. — Upplýsingar í sima 33626.
Ódýrt Þakskífa til sölu á Suður- landsbraut 104, selst ódýrt.
Söngmenn Kirkjukór Laugarneskirkju óskar eftir söngmönnum. (bössum), vinsaml. hafið samband við söngstjóra. — Sími 19054.
íbúð Yfirmatsveinn vantar 2—3 herb. íbúð 1. maí eða fyrr. Uppl. í sima 17682, kl. 3—6.
Gott píanó eða pianetta, óskast til kaups. — Sími 17895.
Til sölu lítil steypuhrærivél á gúmmíhjólum. Benzinvél. Upplýsingar í síma 50655.
Til sölu Sjálfvirk þvottavél. Mjög lítið notuð. Upplýsingar í síma 13341.
Rafsuðukapall 80 m. af 70-q. rafsyðukap- all, til sölu. Upplýsingar í síma 15004.
DIESELMÓTOR Höfum til sölu dieselmótor litið keyrðan. — Einnig bílsturtur. Pípuverksmiðjan h.f. Sími 12551.
Bíll óskast Vil kaupa Volkswagen model 1951 eða 1952 í góðu ásigkomulagi. Tilb., er greini verð og greiðsluskil mála, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „B — 13 — 3002“.
Útgerðarmenn, vélstjóri reglusamur fjölskyldumað- ur með 900 HK vélapróf og reynslu í starfi, óskar eftir plássi á nýl. báti. Tilb. send ist Mbl., f. 14. þ.m, merkt: „Kraft — Síld — 3003“.
Stína litla, sem var aðeins sjö
ára gömul, horfði lengi með
áhuga á unga manninn, sem var
í heimsókn hjá stóru systur henn
ar. Loks gekk hún til hans og
spurði:
— Má ég koma og sitja á hnján
um á þér Óli.
— Hvers vegna, spurði Öli,
undrandi — ætli þú ætlir ekki að
rífa í hárið á mér eða kannske
reyna að ná mér frá stóru syst-
ur þinni.
— Nei, nei, svaraði Stína sann-
færandi, ég ætla bara að reyna
að finna orðið.
— Hvaða orð . . .
^ — Jú þegar við vorum að borða
miðdagsmatinn í dag, sagði syst-
ir, að ef nokkur maður í heim-
inum hefði orðið ASNI skrifað
á fésinu á sér, þá væri það þú.
★
Yfirhjúkrunarkonan: Afsakið
herra yfirlæknir — en þér eruð
með hitamæli bak yið eyrað.
Yfirlæknirinn: — Þakka yður
kærlega fyrir — en hamingjan
góða, hvað skyldi hafa orðið af
lindarpennanum mínum.
★
Sextugsafmæli á í dag Ásmund
ur Árnason, verzlunarmaður hjá
Járnvöruverzlun Jes Zimsen.
Nlræð verður í dag frú Ingi-
björg Sigurðardóttir frá Kirkju-
hvammi, nú til heimilis að Löngu
'hlíð 11. Gamla konan er við góða
heilsu og er hress vel.
Ný’lega voru gefin saman í
'hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Guðrún
Kristín Skúladóttir frá Hnífsdal
og Karl A. Bergmann úrsmiður,
Ljósvallagötu 24.
Bókasafn Hafnarfjarðar
OdIS alla virka ciaga kl. 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 sama tíma. —
Sími safnsins er 30790
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
<iögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Bókasafn Lestrarfélags kvcnna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum k'L 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3,
sunnudaga kl. 1—4 síðdeg.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstima.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: —
Katla er á leið til Spánar. Askja er á
leið til Italíu.
H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Rvík
Langjökull er á leið til Ventspils.
Vatnajökull er í Rvík.
Hafskip hf.: — Laxá er í Lysekil.
H.f. Eimskipafélag íslands hf.: —
Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er á leið
til Grimsby. Goðafoss er á leið til Abo
og Rvíkur. Gullfoss er í Rvík. Lagar-
foss er á leið til New York. Reykjafoss
er á Eskifirði. Selfoss, Tröllafoss og
Tungufoss eru á leið til Rvíkur.
Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer
til Amsterdam og Luxemburg kl. 8:15.
Edda er væntanleg kl. 9 frá New York.
Fer til Oslo, Khafnar og Hamborgar
kl. 10:30. Hekla er væntanleg kl. 23
frá Stavanger. Fer til New York kl.
00:30.
Flugfélag Islands hf.: — I dag til
Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja. A morgun til Akur-
eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík í dag vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á leið austur um
land. Skjaldbreið fer á morgun vest-
ur um land til Akureyrar. Þyrill er á
leið til Rvíkur. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Bakkabræöur nútímans —
en botninn er sem betur fer
ekki suður í Borgarfirði.
Þarna eru þrír ungir sjó-
menn, sem gera sér lífið
ævintýralegt. Myndin er
tekin í Vestmannaeyjum. Ef
til vill eiga^. pattarnir þrír
einhverntíma eftir að róa
stærri fleytum frá Vest-
mannaeyjum. á vertíð.
Læknar fjarveiandi
Arinbjörn Kolbeinsson fjarverandi
frá 4. apríl til 12. apríl. Staðg. Borg-
þór Smári.
Bergþór Smári fjarv. frá 4. apríl til
11. apríl. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27.
marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor-
oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10—
11 og 4—6.
Sigurður S. Magnússon læknir verð-
ur fjarverandi frá 14. marz um óákv.
tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30—
4 alla virka daga nema laugardaga.
Sími 1-53.40.
Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán-
uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón
Þorsteinsson.
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ........ kr. 106,93
1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,86
100 Danskar krónur ....... — 552,85
100 Norskar krónur ....... — 534,60
100 Sænskar krónur ....... — 736,60
100 Finnsk mörk .......... — 11.93
100 Franskir Frankar ..... — 776.30
100 Svissneskir frankar .. — 878,00
100 Belgískir frankar .... — 76,47
1 Kanadadollar ......... — 40,03
100 Gyllini .............. —1009,60
100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65
100 Pesetar .............. — 63,50
1000 Lirur ............... — 61,38
100 Austurrískir schillingar — 146.55
Söfnin
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
Sími 1-33-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 39A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl.
17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorSna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Leikari nokkur var í ferðalagi
og lék sem gestur í nokrum bæj-
um. Á einum staðnum var hon-
um boðið í veizlu til málaflutn-
ingsmanns bæjarins og leiddist
óskaplega. Næsta dag var boð
hjá borgarstjóranum í hinum
sama bæ, og sú veizla tókst afar
vel og allir skemmtu sér prýði-
lega. Leikarinn sagði hinn ánægð
asti við borðdömuna sína.
— Já, hér er ógurlega gaman
í kvöld, en þér hefðuð átt að
vita hvað okkur leiddist þar sem
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. 1.—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvailagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Gamall hárbursti úr næloni
vill oft slíta hárið, því að nælon
hárin í burstanum klofna í end-
ann með aldrinum. Þá er ágætt
ráð að klippa svo sem hálfan
centimeter af þeim með beittum
skærum.