Morgunblaðið - 06.04.1960, Side 21

Morgunblaðið - 06.04.1960, Side 21
Miðvikudagur 6. apríi 1960 MOFÍCVNfíLAÐIÐ 2Í Samkomur Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8,30. — Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma fyr ir karlmenn. Majór Óskar Jóns- son stjórnar. Fimmtudag: Ai- menn samkoma. Allir velkomnir. K. F. U. M. — Skógarmenn, yngri og eldri: Fundir í dag kl. 6 og 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. Fjölmennið. — Áfram að markinu. — Stjórnin. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Rasmus Prip Biering talar. Allir eru hjartan- lega velkomnir.* I. O. G. T. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn ing og vígsla embættismanna. — Æ.t. — Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing og innsetning embættis- manna. Flokkakeppninni lýkur í kvöld. 2. flokkur verður með sín atriði, m. a. leikþátt og 'gaman- vísnasöng. — Æðsti templar. BEZT AB 4VGLÝSA J, t MORGUNBLAÐiyil Höfum smíðatimbur fyrirliggjandi Bygglngafélagið BRÚ H.f. Sími 16298 Hið sápuríka RINSO tryggir fallegustu áferðina Önnu er sérstaklega Ijúft að hjálpa mömmu sinni við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vinna. En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona tandurhreinn og hvítur? Jú, það er vegna þess, að mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripinn hennar mömmu — þvottavélina. Það er reglulega gaman að hjálpa mömmu Einso þvottur er ávallt fullkominn og skilar líninu sem nýju k-h n/eN-M4S-w Risíbúð við Sigtún Ti! sölu góð risíbúð við Sigtún. íbúðin er ca. 110 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri forstofa og stór geymsla auk sameignar í kjallara. íbúðin er laus nú þegar. Góð hitaveita. Fagurt útsjni. íbúðin er nýsthndsett. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Góð íbúð til sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. í kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sérstök geymsla og eignarhluti í sameign, þar á með- al nýtízku þvottavélum. Ibúðinni fylgir góð geymsla í risi. íbúðin er næstum ný og í bezta standi. Hagstætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. MÁLINIING Körpusiiki hvilt vorð 1 pr. dós: v2 lit á kr. 26.80 í lit. á kr. 48.25 iv2 lit. á kr. 72.75 3 lit. á kr. 135.90 6 lit. á kr.259.45 Sígljái — Japanlakk verð pr. dós: y2 lit. á kr. 39.80 1 lit. á kr. 72.90 iy2 lit. á kr. 109.50 3 lit. á for. 210.80 Jökull — Japanlakk verð pr. dós: y2 lit. á kr. 35.00 1 lit. á kr. 65.50 iy2 lit. á kr. 97.50 3 lit. á kr. 182.00 Oliumalning : Harpólin og Harpo — Menja — Vélalakk — Gólflakk — Bílalakk — Plastolin Penslar og málningarrúllur ALLT Á GAMLA VERÐINU! Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19: Símar: 1-3184 og 1-7227 SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVAcÆvefö» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.