Morgunblaðið - 06.04.1960, Page 23
Miðvikudagur 6. apríl 1960
MORCUNfílAfílÐ
23
Tveir drepnir í S-Atriku
JÓHANNESARBORG, 5. apríl —
(NTB, Reuter).
í dag hafa borizt fréttir víða
að um árekstra milli blökku-
manna og lögreglu í Suður
Afríku.
Ríkisstjórnin hefur tiikynnt að
Genf
Frh. af bls. 1.
sátta og taldi hana líklegasta til
sigurs ef sett væru í hana tíma-
takmörk.
En Rafael bætti því hins
vegar við að ráðstefnan ætti
að viðurkenna með skýrum
orðum sérstakan rétt strand-
ríkja eins og íslands, sem
byggði alla sína afkomu á
fiskveiðum.
Fulltrúi Albaníu var algerlega
sammála Rússum um að land-
helgi skuli vera tólf mílur. Benti
hann á að Bandaríkin taki sér
réttindi á úthafi með byggingu
radarstöðva og olíuvinnslustöðva
í Texasflóanum 100 mílum frá
ströndinni og banni allar sigling-
ar þar 4 nánd.
Brezka blaðið Daily Telegraph
segir í dag að samkomulag sé að
nást milli Bandaríkjanna og Kan-
ada um málamiðlunartillögu sem
miðist við ákveðinn uppsagnar-
frest á veiðiréttindum innan 12
mílna. Aðspurðir segja kanadisku
fulltrúarnir að þetta sé tóm vit-
leysa. — Þ.Th.
hún muni ekki hika við að gripa
til allra þeirra ráða er gæti orð-
ið til þess að hindra áframhald-
andi óeirðir.
Milli 15 og 20 þúsund blökku-
menn hafa snúið aftur til vinnu
sinnar, bæði vegna þess hve hart
lögreglan hefur gengið fram
gegn blökkumönnunum og vegna
hungurs.
Framkoma lögreglunnar hefur
leitt til þess að miklar umræður
hafa orðið um málið í þjóðþmg-
inu. Harry Lawrence, fyrrver-
andi dómsmálaráðherra, sem nú
er leiðtogi stjórnarandstæðinga,
sagði að lögreglan hefði mis-
þyrmt blökkumönnum á götum
Höfðaborgar. Hann sagði frá því
að afrískur prestur hefði verið
barinn með „sjambok“ — gúmmí
svipu — og siðan hrakinn á
flótta eftir götum borgarinnar,
en háskólakennari nokkur barinn
í andlitið. Presturinn hafði skýrt
Lawrence frá því, að blökku-
menn væru nú að yfirgefa kirkj-
umar og segðust ekkert vilja
hafa saman við kristnina að
sælda, þeira hefðu haft sína eigin
trú áður en hvíti maðurin kom
til Suður Afríku og mundu snúa
til hennar aftur. Lawrence ósk-
aði eftir upplýsingum um það
hvort ætlunin væri að draga
blökkumennina fyrir dómstólana
eða hvort löreglunni hafi verið
veitt heimild til að framkvæma
refsingu á staðnum.
Erasmus dómsmálaráðherra
svaraði því til að samkvæmt yf-
75 ára í dag:
Thomas Möller, fyrrv.
símstjóri í Stykkishólmi
WILLIAM Thomas Möller, sem
var póstafgr.m. og símstjóri í
Stykkishólmi í nær 50 ár, á 75
ára afmæli í dag. Fyrir fáum ár-
um flutti hann ásamt fjölskyldu
sinni til Reykjavíkur og er heim-
ili þeirra hjóna að Eskihlíð 18.
Thomas Möller gegndi margvís
legum opinberum störum , Stykk
ishclmi í þau nær 50 ár, sem
Sérstaklega hefi ég ástæðu til
að senda þeim hjónunum þakk-
læti frá konu minni og mér fyrir
löng og góð kynni — óg þær
mörgu ánægjustundir, sem við
hofum notið á heimili þeirra
undanfarna áratugi.
A þessum tímamótum vil ég
óska vini mínum Thomasi, svo
og konu hans og börnum, blessun
ar og farsældar.
S. A.
irlýsingu um neyðarástand hefði
lögreglan leyfi til að refsa þeim
sem hefðu hótanir í frammi. Hún
hefði fyrirskipanir um að hand-
taka þessa menn, og beita til þess
valdi ef nauðsynlegt væri.
Erasmus bannaði í dag útgáfu
tveggja tímarita, „The Torch“ og
„New Age“.
Einrt blökkumaður var drepinn
og tveir aðrir særðir þegar lög- |
reglan hóf í kvöld skothríð á fjöl
mennan flokk blökkumanna í
Lamontville nálægt Durban, þar
sem margir blökkumenn
urðu fyrir meiðslum á
mánudag í átökum við lögregl-
una. Fyrr í dag var afrískur lög-
reglumaður drepinn og tveir
hvítir lögreglumenn og að
minnsta kosti fimm blökkumenn
særðir í átökum í Nyanga, þegar
lögreglulið með brynvarðar bif-
reiðir réðist inn í borgina, til
að vernda blökkumenn, sem ósk-
uðu að snúa aftur til vinnu sinn-
ar. Blökkumenn sem neituðu að
hlýða fyrirskipunum um að snúa
aftur til vinnu, réðust þá með
bareflum á lögregluna, sem varð
að hefja skothríð til að hrekja
þá burtu, sagði lögreglustjóri
bæjarins. Sjónarvottur segir hins
vegar að götumar hafi verið
auðar þegar lögreglan réðist inn
í Nanga. Lögreglan hafi ráð-
ist inn á heimilin og hrakið fólk-
ið út á göturnar.
Mótmæli.
Víða um heim hafa verið borin
fram mótmæli út af atburðunum
í Suður Afríku. Forsætisráðherra
Hollands Jan de Quay tilkynnti
í þinginu í dag að ríkisstjórnin
harmaði atburðina í Suður
Afríku og áliti að ástæðunnar
fyrir þeim væri að leita í stefnu
stjórnarinnar um aðskilnað kyn-
þáttanna, „Apartheid". Nýjar
blóðsúthellingar geta skapað
glundroða, sagði ráðherrann. —
Sendiherra Suður Afríku sat á
áheyrnarpöllum meðan de Quay
talaði. Eftir ræðu ráðherrans
voru samþykkt mótmæli gegn
kynþáttaofsóknunum.
Ríkisstjórnin í Nígeríu sam-
þykkti í dag að banna allan inn-
flutning á vörum frá Suður
Afríku til að mótmæla á þann
hátt kynþáttastefnu landsins. Þá '
var einnig ákveðið að segja upp
þegar í stað öllum hvítum starfs
mönnum ríkisins.
Skákmenn
Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda skákmót í fyrsta
og öðrum flokki um p.á,skana. Teflt verður eftir
Monrad-kerfi, og hefst mótið á pálmasunnudag.
Innritun fer íram í kvöld kl. 8—11 í fundaherberg-
inu í Café Höll og í síðasta lagi á skákæfingunni í
Breiðfirðingabúð annað kvöld.
Þátttökugjald verður 100 kr.
U ndirbúnin gsnef nd
hann dvaldi þar — og er ekki
ofmælt, að hann naut trausts og
virðingar bæjarbúa og annarra
fyrir sérstaka skyldurækni og
mikla húsbóndahollustu í öllum
störfum. Það var holt ungum
mönnum að dveljast með Thom-
asi, því af honum lærðu þeir hátt
vísi í framkomu, reglusemi og
grandvarleik í samskiptum öll-
um.
Anægjulegt var að sækja
Thomas heim. Heimili hans í
Stykkishólmi var rómað fyrir
gestrisni, enda var það opið gest-
inn og gangandi. Hlutu allir að
verða snortnir af þeim hlýhug
og gestrisni, sem mætti manni á
því heimili. Húsráðendur voru
samhentir að veita vinum sínum
og öðrum gestum ánægjustundir,
sem þeim var svo eðlilegt að
miðla því fólki, sem dvaldi á
heimili þeirra.
Innilegar þakkir öllum, er sýndu vinsemd og samúð
við fráfall móður minnar
UAUFEYJAR VILHJALMSDÓTTUR
Fyrir hönd vandamanna.
Guðrún Guðmundsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför •
ÞÓRLAUGAR BJARNADÓTTUR
Brautarholti, Hornafirði.
Gústav Gíslason, börn, tengdabörn
og systkini hinnar látnu.
Hjartkær móðir mín
ELlSABET KRISTJANSDÓTTíR FOSS
andaðist að kvöldi 4. þ.m.
Hilmar Foss
Jarðarför eiginkonu minnar,
SIGURVEIGAR KETILSDÓTTUR
fer fram fimmtudag. 7. apríl og hefst með bæn frá heim-
ili hennar kl. 2,30.
Friðrik Gunnlaugsson
Eiginkona mín
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
Barónsstíg 27
sem andaðist 30. marz, verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík, fimmtudaginn 7. apríl kl. 2 s.d. — Blóm
vinsamlegast afbeðin.
Fyrir mína hönd og barna okkar.
Heigi Bogason
Móðir okkar
SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR
Bústaðahverfi 2
verður jarðsett frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. apríl
kl. 13,30 — Athöfninni verður útvarpað.
Sína Asbjarnardóttir Arndal
Magnús Asbjömsson,
Sigurbjörn Asbjörnsson.
Jarðarför
TRAUSTA HARALDSSONAR
múrara
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag. 7. þ.m. kl. 2. e.h.
Útvarpað verður frá jarðarförinni.
Fyrir hönd aðstandenda:
Margrét Guðnadóttir, Trausti G. Traustason
Faðir minn,
HAFSTEINN BJÖRNSSON
frá Blönduósi
sem lézt, 1. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkjú
föstudagihn 8. apríl kl. 10,30 árd. Athöfninni í kirkj-
unni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna:
Eiður Hafsteinsson
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför föður okkar
BJÖRGÓLFS RUNÓLFSSONAR
Eskifirði
Hulda Björgóifsdóttir, Bergur Björgólfsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
AUÐBJÖRNS EMILSSONAR
Eskifirði
Margrét Guðmundsdóttir, Ævar og Guðm. Auðbjörnssynir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför bróður okkar
EGGERTS GILFER
Skáksambandi Islands og Taflfélagi Reykjavíkur vott-
ast sérstakt þakklæti fyrir mikinn heiður við minningu
hans.
Fyrir hönd systkinanna:
Þórarinn Guðmundsson
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð og hluttekningu við fráfcill og jarðarför
móður okkar,
ÞÓRU PÉTURSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við Systrunum og starfsliði á
Landakoti fyrir sérstaka umhyggju og hjúkrun.
Þóra Stephensen, Pétur Danielsson
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
útför,
HAFLIÐA HJARTARSONAR
húsasmíðameistara
Ingveldur Gunnlaugsdóttir,
Guðbjörg Einarsdóttir, Hjörtur Hafiiðason,
Anna Guðmundsdóttir, Kristinn Hafiiðason.