Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 5
Fimmtudagur 21. apríl 1960 MORGVNLLAÐ1Ð 5 Ólafur og Pétur fóru saman í áætlunarvagni. Þegar þcir höfðu MENN 06 != MAIEFN!: EINS OG KUNNUGT ER, nafa hryðjuverk lögreglunnar í S,- Afríku vakið heimsathygli og stefna Verwoerd-stjórnarinnar víða verið fordæmd. — í Reykja vík eru nú staddir sjaldséðir gestir, suður-afríkönsk hjón, próf. P. F. D. Weiss og kona hans, frú Hyme Weiss, og átti fréttamaður hlaðsins stutt sam- tal við þau í gær. —- Hing- að komu hjónin frá Bandaríkj- unum, þar sem ]>au hafa verið í kynnis- og fyrirlestrarferð. Próf. Weiss og kona hans eru bæði fædd í S.-Afríku og búa nú f Stellenbosh. Próf. Weiss kennir semitisk mál við háskól- ann þar í borg, en frúin stundar kennslustörf og flytur fyrirlestra um bókmenntir við háskólann. Frú Hyme Weiss er kunnur rit- höfundur f heimalandi sinu og hefir auk þess lagt stund á þýð- ingar og t.d. þýtt mikið úr Norð- urlandamálunum á afrfsku. Árið 1957 hlaut frúin bókmenntaverð- laun fyrir þýðingu sína á „Barra bas“, eftir I.agerkvíst. En bókina þýddi hún af frummálinu á afrfsku. Hingaðkoma hjónanna er því mikið vegna áhuga hennar á ís- lenzkum bókmenntum og sögu, og hefur hún mikinn áhuga á að kynnazt íslenzkum rithöfund- um meðan hún dveist hér á landi. Aðspurð um álit þeirra hjóna á vandamálum hvftra og svartra í S.-Afríku, sögðu þau, að mik- illa og alvarlegra missagna gætti i fréttum um þessi mál. Undir- rót óeirðanna væri áróður vissra öfgaafla eins og þau komust að orði. Meginþorri hins svarta kynstofns væri lítt menntaður og því auðveldur leiksoppur múg æsingamanna. — Lausn Afríkuvandamálsins kvað próf. Weiss vera, að unnið yrði að því að skipuleggja sjálf- stjórnarnýlendur hvftra og svartra, þó ekki þannig að kyn- flokkarnir byggju saman, heldur yrðu þeir að búa aðskildir. Hvft- ir menn væru allir að vilja gerð- ir til að vinna að varanlegri lausn þessa mikla vandamáls, og kvaðst próf. Weiss sannfærður um að takast mætti að leysa þcnnan vanda, aðeins ef S.-Af- ríkumenn fengju að vinna að lausn vandamálsins f friði, án íhlutunnar annarra. greitt fargjaldið, sagði Pétur: — Þetta eru í rauninni voða- leg rangindi að ég skuli þurfa að greiða sama fargjald og þú, sem ert helmingi þyngri en ég. — Þetta er að vísu rétt hjá þér, svaraði Ólafur. En ég held að þú megir nú þakka fyrir, því bílstjórarnir færu aldrei að nema staðar fyrir jafnlitlu og þér. McNepp vildi eignast Peggy fyrir konu og þann sló henni mikla gullhamra. — Peggý, þú verður fegurri með hverjum degi sem líður. — Já, svaraði Peggý, — það er að þakka mataræði mínu. Ég borða aðeins rúgbrauð og drekk vatn. -— Hve lengi ætlarðu að lifa á því, Peggý, spurði Mc Nepp spenntur. — Alla ævi. -— Ó, Peggý, þú ert ómótstæði- leg — viltu giftast mér? í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Kolbrún Gunnarsdóttir, Hraunteig 21 og Gunnar Inga- son, iðnnemi, Hólmgarði 9. — Heimili þeirra verður að Hraun- teigi 21. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Guðbjörg Svan- fríður Runólfsdóttir, bankaritari Hringbraut 87 og Friðjón Björn Friðjónsson, skrifstofumaður, Grettisgötu 63. Heimili þeirra verður á Hringbraut 87. Á páskadaj; voru gefin saman í hjónaband af sr. Bergi Björns- syni, Rósa Guðmundsdóttir, og Skúli Kristjónsson, Svignaskarði, Borgarfirði. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Droplaug Benediktsdóttir, Ljósaklifi í Hafn arfirði og Jón Hannesson, tré- smiður, Ásvallagötu 65 í Reykja- vík. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Braga Frið- rikssyni Þuríður Hjaltadóttir, Æsustöðum og Skúli Skarphéðins son, Minna-Mosfelli. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elisa V. Berthel- sen, Hringbraut 70, Hafnarfirði, og Arnar Skúlason, Víghólastíg 10, Kópavogi. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Þor- steinsdóttir, Ægissíðu 76 og Þórð ur Jónsson, Barmahlíð 23. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína Laufey Eysteinsdóttir, Einarssonar, Bræðrabrekku og Sigurður Guðbrandsson Bene- diktssonar, Broddanesi, Stranda- sýslu. | íbúð 2ja til 3ja herb. óskast til leigu, helzt nú þegar eða sem fyrst. Tilboð leggist inn hjá blaðinu fyr- ir 24. þ.m., merkt: „íbúð — 3178“. Barnsránið í Frakklandi fyrir hátíðina, þegar Eric litla Peugeot, sonarsyni hins auðuga eiganda Peu- geot-bílaverksmiðjanna var rænt, hefir mikið verið í fréttunum — og einkum hafa menn fylgzt mjög með máli þessu heima í Frakk- landi. — Þar leitar nú fjöl- mennt lögreglulið dyrum og dyngjum um gervallt land ið að hinum bíræfmi barns ræningjum. Er ekkert til sparað að hafa hendur í hári þeirra, ef það mætti koma í veg fyrir ,að slíkir atburð ir endurtækju sig. Faðir drengsins reiddi af hendi lausnargjald það, er ræningjarnir heimtuðu fyr ir að skila drengnum, en það nam sem svarar um 4 millj. ísl. kr. — Þessi mynd var tekin, þegar foreldrarn ir, sem lifað höfðu milli vonar og ótta nokkra sólar hringa, höfðu heimt Eric litla aftur. Hann er til hægri, í fangi móður sinnar en faðirinn heldur á bróð- ur hans, sem er nokkru eldri. — Litlu drengirnir voru saman að leik, þegar Eric litla var rænt. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn: Onefnd 10, frá ónefndri konu 50. Lamaði íþróttamaður, afh. Mbl.: — I GF kr. 100; NN kr. 200. Lamaði pilturinn í Hafnarfirði, afh. j Mbl.: — NN kr. 100. Sólheimadrengurinn: — G.G. 225; Gamalt áheit 100; R.E.E. 50, Lamaði íþróttamaðurinn: H. P. 200. | Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á austurleið í hringferð. Esja fer á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er væntanl. á morgun frá Breiðafj.h. — ! Þyrill er á Eyjafirði. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 annað kvöld til Vestmanna eyja. Hf. Eimskipafélag íslands: — Detti- foss er á leið til Rostock. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er í Lyse- kil. Selfoss er á Isafirði. Tröllafoss er á Akureyri. TUngufoss er á leið til Isafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er á leið til Rvíkur. Hf. Jöklar: — Drangajökull kemur til Rvíkur í kvöld. Langjökull er í Aar hus. Vatnajökull er á leið til Ventspils. Hafskip hf.: — Laxá er í Rvík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell losar á Vestfjörðum. Arnarfell lestar 1 Her- öya. Jökulfell og Rísarfell eru í Rvík. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam. Hamrafell er á leið til Batum. Loftleiðir hf. — Leiguvélin er vænt anleg kl. 9 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 23 frá Luxemburg og Amst- erdam. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. A morg un: til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. Óska eftir 2 herb- sem fyrst. Uppl. í síma 22123 eða 33199 eftir kl. 6. Gunnar Þórðarson, Klepps- vegi 38. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast, strax eða 14. maí, sem næst Miðbænum. — Þrennt fullorðið í heimili. Sími 18271, eftir kl. 6. Mercedes-Benz 180 einkabifreið, sérlega vel með farin, til sölu strax. — Uppl. í síma 16435, næstu daga. — Volkswagen 1960 nýr, ókeyrður, óskráður, til sölu milliliðalaust. Tilboð sendist Mbl., fyrir helgi, merkt: „3174“. — Herbergi óskast fyrir sjómann, frá 1. eða 14. maí. Tilb. sendist á afgr. blaðsins fyrir 24. apríl, — merkt: „3045“. Til sölu Plymouth boddý ’42. Hurðir, bretti samstæða húdd, kistulok, sæti og stuðarar. Uppl. í síma 1861 og 2296, Keflavík. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. maí. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir simnud., merkt: „Róleg — 3189“. Óska eftir að leigja íbúð með húsgögnum frá 14. maí eða fyrr. — Upplýs- ingar í síma 14995. Til sölu Walker Turner hjólsög 10” og afréttari 6”. — Uppl. Melgerði 5, Sogamýri. íbúð 2ja herbergja íbúð til leigu í sjö mánuði. Uppl. í síma 2-45-27. — Vinnupallar Notað timbur í vinnupalla, til sölu á Rauðalæk 27. Óska eftir íbúð 4 herb. — Upplýsingar í síma 24731, alla virka daga Til sölu Hillmann ’38. — Verð 8 þúsund kr. Sími 24653. | Barnavagn til sölu Upplýsingar í síma 15461 PEDEGREE Barnavagn óskast til kaups. - Sími 36035. ♦ SJÁLFSTÆÐISHUSID EITT LAIF revía i tveimur „geimum“ 3. sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30. 4. sýning föstudagskv. Pantanir sækist f. kl. 4. Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. SJÁLFSTÆÐISHÚSIO Síðasta vikan sem dansparið skemmtir. Söngkonan LUCILLE MAPP Sími 35936. l^öÁníí ! kvöld I S bg annað kvöld $ HAUKUR MORTHENS ^ og liljómsveit Árna Elfar S skemmta. ■ Matur framreiddur frá kil. 7. Borðpantanir í síma 15327. Gleðilegt sumar R Ö 0 U L L 1 MALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, in. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.