Morgunblaðið - 21.04.1960, Side 9

Morgunblaðið - 21.04.1960, Side 9
Flmmtudagur 21. aprfl 1960 MOnGVlSBLABIÐ 9 Blíðviðri daglega ÞÚFUM, 13 .apríl. — Hér hefur verið blíðviðri daglega undanfar- ið, og er snjórinn algjörlega horf- inn úr byggð. Farið er að sleppa geldfénaði og litur vorlega út. Rækjuveiðar eru stundaðar af fjölda báta frá verstöðvunum í útdjúpinu, og hefur afli verið sæmilegur að jafnaði. — Nýlátin er í Hnífsdal ekkjan Kristjana Kristjánsdóttir frá Eyri í Seyðis firði. Maður hennar, Jón Jakobs son, er lútinn fyrir mörgum ár- um. Bjuggu þau, hjón um langt skeið á Eyri. Kristjana dvaldist mörg síðustu árin hjá syni sínum, Kristjáni, skólastjóra í Hnífsdal. Jarðarför hennar fer fram frá Eyri, Seyðisfirði á morgun. — P. P. (jle&ilecjt áumar Verzlunin DÍSAFOSS eóilejt óumar Verzl. Markús E. Jensen h.f. QL fíeoiíecjt áumar Eskifi rði. Breiðiirðingabúð SóL ibrautin OlCtr-rennu fyrir ameríska uppsetningu IINDARGOTU 25 SIMI13745 (dddvuin raaóoa Verksmiðjuhús Stórt nýtt verksmiðjuhús er til sölu. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9 Sími 14400 og 32147 Jarbýtur tii leigu Vélsmiðjan BJARG h.f. Höfðatuni 8. Simi 17184. BEZT 4Ð 4LICLÝS 4 I WOHCLISfílMÐII'U Atvi tna - Aukastarf Stúlka vön skrifstofustörfum, getur fengið vinnu á skrifstofu eftir hádegi 4—5 daga í viku. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur, skólanám og fyrri störf, sendist fyrir 25. þ.m. i pósthálf»S31 merkt: „Skrifstofustarf — 3193“. Notaðar síldorlunnur óskast til kaups Fiskverkunarstöð Jóns Gislasonar Hafnarfirði — Sími 50865 ROLLS-ROYCE er aðalsmerki tæknilegra framfara, þekkt um allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun. skrúfu'þotur FLUGFÉLAGS- INS eru knúnar hinum heims- irægu ROLLS-ROYCE hverf- ilhreyflum. I sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir til BRETLANDS með vinsælu VISCOUNT skrúfuþotunum. VINDÁSHLÍÐ V ATN ASKÓGUR Fermingarskeyti Móttaka í dag á Amtmannsstíg 2 B. Nánari upplýsingar á skrifstofu K.F.U.M. Vatnaskógur Innritun í dvalarflokka sumarsins hafin. Leitið upplýsinga á skrifstofu K.F.U.M. — Símar 17536 — 13437. Vatnaskógur Munið Skógarmannakaffið í dag á Amtmannsstíg 2 B. Kaftisala Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns- stíg, til agóða fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi. Hefst kaffisalan kl. 14.30, eða strax að loknum hátíðar- höldum barna í miðbænum. Fagnið sumri, drekkið síðdegiskaffið hjá Skógarmönnum í dag. Samkoma Um kvöldið kl. 20,30 efna Skógarmenn til samkomu í húsi félaganna. Þar verður söngur og hljóðfæra- leikur, upplestur og ræður. Kaffi verður einnig fá- anlegt eftir samkomuna. Velkomin á samkomuna. Styrkið sumarstarfið. Skógarmenn K.F.U.M. Opið öll kvöld og um kelg or frá kl. 8 árdegis til kl. 11 síðdegis HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Hraunholt við hliðina á Nýju Sendibílastöðinni við Miklatorg Viljum ráða nokkrar reglusamar stúlkur til verksmiðjustarfa. Harpa h.f. VERITAS automatic saumavélar í tösku, nýkomnar. . Garðar Gísl ison hf• Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.