Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 11
ÞAÐ KOSTAR EKKI EYRI Fimmtudagur 21. aprfl 1960 MORGUNBLAÐIÐ 11 SUMARDAGURINN FYRSTI 1960 ÚTISKEMMTANIR: Kl. 12,45: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í Læk jargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. 1) Ávarp: Jóhann Hannesson, prófessor. 2) Gestur Þorgrímsson skemmtir. 3) Lúðrasveit drengja leikur vor- og sumar- lög. INNISKEMMTANIR: Góðtemplarahúsið kl. 2,30 Einleikur á píanó: Guðríður Einarsdóttir Yngri nemendur Tónlistarskólans. Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar. Gosi: Brúðuleikur, Jón E. Guðmundsson. Samkomusalur Hagaskólans kl. 2,30 Gamanþáttur: (Klemens Jónsson, leik- ari. — Píanóleikur (fjórhent) Sigrún Gunnarsdóttir og Pétur Gunnarsson. — Danssýning: (tízkudarisar). — Einleikur á píanó. — Leiksýning: Vekjaraklukkan. Leikstjóri Klemens Jónsson. Iðnó kl. 2,30 Leikið fjórhent á píanó: Björg Árna- dóttir, 12 ára og Herdís Valdemarsdótt- ir, 12 ára. Yngri nemendur Tónlistar- skólans. — Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hansson. — Klemens Jéusson leikari skemmtir. — Kórsöngur: 10 ára telpur úr Austurbæjarskólanum. Hallgrímur Jakobsson stjórnar. Einleik- ur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir. Yngri nemendur Tónlistarskólans. — Dansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. — Kvik- mynd. Austurbæjarbíó kl. 3 Kórsöngur: 11 og 12 ára telpur úr Aust- urbæjarskólanum. Guðrún Þorsteinsdótt- ir stjórnar. — Leikþáttur: „Sannleiks- bollinn". Börn úr 11 ára B, Austurbæj- arskólanum. — Einleikur á píanó: Guð- rún Jónsdóttir, 10 ára. Yngri nemendur Tónlistarskólans. — Danssýning Nem- endur úr dansskóla Rigmor Hansson. — Söngur með gítarundirleik: Stúlkur úr 12 ára C, Austurbæjarsk. — Einleikur á fiðlu: Katrín Feisted, 13 ára. Yngri nem- endur Tónlistarskólans. — Leikþáttur: Brúðarslæðan. Börn úr 12 ára J, Austur- bæjarskólanum. — Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson. Framsóknarhúsið kl. 3 Einleikur á píanó: Sigríður Ölafsdóttir 11 ára. Yngri nemendur Tónlistarskól- ans. — Kórsöngur: 8 og 9 ára börn úr Melaskólanum. — Söngleikur: 10 ára börn úr Melaskólanum. — Dans: 12 ára börn úr Melaskólanum. — Einleikur á fiðlu: Sigríður Jónsdóttir, 10 ára. Yngri nemendur Tónlistarskólans. — Klemens Jónsson leikari skemmtir. — ,Kvæði sungið og leikið: Lára Ragnarsdóttir. — Þjóðdansar: 10 ára K, Austurbæjarskól- anum. — Lúðrasveit drengja: Jóhannes Eggertsson. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó. — Kl. 5 og 9 i Gamla Bíó. — KI. 5 og 9 í Hafnarbíó. — Kl. 5 og 9 í Stjörnubíó. — KI. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. — KI. 3 í Tjarnarbíó. LEIKSÝNING Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu Kardemommubærinn. Aðgöngumiðar í Þjóð- leikhúsinu á venjulegum tíma. Kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu „Eitt lauf“, Revía. Aðgöngumiðar í Sjálf- stæðishúsinu á venjulegum tíma. DANSLEIKIR: verða I Framsoknarhúsinu, Aiþýðuhúsinu HÁTlÐAHðLD <? . / “ DREIFING 06 SUA: „Sumardagurinn fyrsti", „Sól- skin“, merki dagsins o' íslenzk- ir fánar, fást á ertirtöldum stöðum. 1 skúr við títvegsbankann, Grænuborg, Barónsborg, Steina- hlíð, Brákarborg, Drafnarborg, Vesturborg. Austurborg, Sund- laugaturninum, Laugarásskólan um, anddyri skrifstofu Sumar- gjafar, Fornhaga 8 og bóka- búðinni Hólmgarði 34. „Sumardagurinn fyrsti“ verður afgreiddur til sölubarna frá kl. 2 eftir hádegi, miðvikudaginn síðasta í vetri á framanrituð- um stöðum, og á sömu stöðum frá kl. 9 fyrir hádegi fyrsta sumardag. Verð kr. 10.00. „Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar kr. 20.00. Merki dagsins verða afhent sölu börnum frá kl. 4 í dag og frá kl. 9 á morgun. Merkið kostar kr. 10.00. Ath.: Merki dagsins má ekki selja á götunum fyrr en fyrsta sumardag. fslenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og sömu sölustöðum. Sölulaun eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum, sumardag- inn fyrsta, verða seldir í Lista- mannaskálanum frá kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það, sem óselt kann að verða þá, verður selt kl. 10—12 sumardaginn fyrsta á sama stað. Aðgöngumiðar að bama- skemmtunum kosta kr. 12.00. Foreldrar: Athugið að láta börn yðar vera vel klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngurnar eiga að hefjast. VIKAI krefst ekki ann- ars af yður en nokkurrar glögg- skyggni og ör- lítillar heppni og býður í staðinn ókeypis ævintýri fyrir tvo í Kaup- mannahöfn. Flogið verður á milli með hinum rómuðu ,,Viscount“ flug- vélum Flugfélags Islands en dvalið á einu víðfraeg- asta gistihúsi þessarar dáðu borgar. Kaupið VIKUNA strax í dag og fylgist með frá upphafi, missið ekki gullið tækifæri! >að þarf enga sérhæfileika eða menntun til þess að taka þátt í samkeppni okkar. WIKAI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.