Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.04.1960, Qupperneq 16
16 MORCVNBl AÐIÐ Fimmtudagur 21. april 1960 Atvinna Óskum eftir stúlku til afgreiðslustarfa um mánaðar- tíma frá 1. maí n.k. — Uppl. gefur kaupfélagsstjór- inn, fyrir hádegi næstu daga. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 — Sími 19645 Iðnaðarhúsnæði til leigu, ca. 45 ferm., fyrir léttan iðnað eða lager, nálægt höfninni. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir n.k. þriðju- dag, merkt: „2222 — 3046“. NlU SINNUM I VIKU fljúga VISCOUNT skrúfuþoturnar vin- s»lu til KAUPMANNAHAFNAR í sumar og tvær ferðir í viku til HAMBORGAR. / mmmm og ROLLS-ROYCE eru trygg- ing fljótrar og þægilegrar ferðar til meginlands Evrópu. Daglegar flugsamgöngur í sumar um Kaupmannahöfn. HARRIS TWEED Jakkaefni TERRYLINE buxnaefni Ný ensk, frönsk og ítölsk tízkublöð Vigfús Guðbrandsson & Co. hf. Vesturgötu 4 Iðnaðarhusnæði eða lagerpláss Til leigu er gott iðnaðar eða vörugeymslnhúsnæði á góðum stað í bænum. — Jarðhæð og 1. hæð. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti Austurstræt.i 14, II. — Símar 2-28-70 og 1-94-78 Auglýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Verkamenn vantar nú þegar við jarðsímagröft milli Kópavogs og Hafn- arfjarðar. — Ákvæðisvinna. — Nánari uppl. gefa í Reykjavík verkstjórar Bæjarsímans, Sölvhólsgötu 11 kl. 13—15 daglega, símar 11000 og 16541, I Hafnarfirði: Símstjórinn, simi 50555. Fermingarservietlur Fyrstadagsumslóg Fr/merk jasal an FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6 A 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Hellurisfur Einkennilegustu minjar um lif og háttu forfeðra okkar á Norðurlöndum eru helluristurnar. Nokkrar beztu og greinilegustu rist urnar eru í fjalli í Bóhúsléni í Sví- þjóð, skammt frá Gautaborg. Helluristurnar eru sennilega til orðnar fyrir um þrjú þúsund árum. Þær eru safn alls konar mynda, sem listamaðurinn hefur meitlað í slétta klöpp. Af myndunum má margt læra um daglegt líf þjóðflokksins. Þar eru sýndar dýraveiðar, fiskirí, langir bátar þéttskipaðir fólki og hjarðir af kvikfé, sem konur sitja yfir. Mynd er þar líka af tveimur náungum sem ætla að fara slást, og af sveini og mey, sem horfa hugfangin hvort á annað. Inn á milli myndanna eru skálmyndaðir bollar klappaðir inn í bergið, og er það álit visindamanna, að það séu hlautbollar eða fórnar- skálar, sem notaðir hafi verið, þegar guðunum voru færðar fórnir. f Svíþjóð eru til þúsundir af hellu- ristum. Það má rekja slóð þeirra norður eftir inn i Noreg. En í Dan- mörku hafa þær aðeins fundist á einum stað, á Borgundarhólmi. Þær ristur eru frumstæðari en risturnar í Svíþjóð, en einnig í þeim má sjá sams konar skip og hlautbolla, þótt myndirnar séu ekki eins vel gerðar. FIJGLIIMN Fáðu þér stift karton eða pappa og teiknaðu bol hann. Svo klippir þú fuglsins og tvo vængi á myndirnar út, málar fugl inn fallega og limir væng ina á, þar sem punkta- linurnar sýna. Ef þú þá kastar fuglinum getur hann svifið dálitið á vængjunum. ÆSIR og ASATRU 13. Þau íóru öll inn í | lágu dauðhrædd úti í skoti. — húsið og lögðust til svefns. En um nóttina vöknuðu þau við ofsaleg- an jarðskjálfta. Þór settist í dyrnar með hamarinn í hendinni. Hann ætlaði sér að verja hin þrjú, sem 14. Þór spennti nú á aig beltið „Megingjarðir", sem jók honum afl og þor. Síðan bjóst hann til að tví henda hamarinn í hausinn á jötninum. En áður en honum ynnist tími til þess, vaknaði þursinn. — í dögun gekk Þór út og sá þá jötunn, sem lá und- ir húsveggnum og hraut. Þá skildi hann, hvað hafði raskað ró þeirra. og af hverju jarðskjálftinn staf aði. Hann stóð upp, og var þá svo hár, að Þór lét ham- arinn síga. „Hver ert þú?“ spurði hann. „Eg er Skrýmnir", svar aði risinn, „og þú ert Þór. Hvað hefur þú gert af hanskanum minum?“ Um leið beygði hann sig og tók hanskann upp. Þór sá þá að hanskinn var húsið, sem þau höfðu sof- ið í um nóttina. 1 ♦ ÞURÍÐUR Sigurbjörg Tómasdóttir, Fljótshólum, Gaulverjabæjarhreppi, — Árnessýslu (12—14); Guð björg Bjarnadóttir, Upp- salavegi 1, Sandgerði (9 —11); Nanna Jónsdóttir, Uppsalavegi 4, Sandgerði (7—8); Gunnur Jónasdótt ir, Álfhól 6, Húsavík (13 —15); Helga Jónína Stef- ánsdóttir, Uppsalavegi 9, Húsavík (13—15); Krist- inn Jónsson Uppsalavegi 4, Sandgerði (8—10); — Jóna Marvinsdóttir, Heimabæ, Arnardal, ísa- fjarðarsýslu (13—15); —. María G Húnfjörð, Efri- Völlum, Gaulverjabæjar- hreppi, Árnessýslu (13— 15); Henrý Gránz, Jóns- borg, Vestmannaeyjum (11—13). Auður Ingólfsdóttir, Eski firði (12-14 ára); Friðný Ingólfsdóttir, Eskifirði, (14-16 ára); Guðbjartur I. Bjarnason, Fr.-Hvestu, Arnarfirði, pr. Bíldudal, V-Barðastrandasýslu, (10-12 ára); Þórir Jón Ásmundsson, Austur-Hóli, Haganesvík, Skagafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.