Morgunblaðið - 21.04.1960, Síða 19
Fimmtudagur 21. aþríl 1960
MORGVNBLAÐ1Ð
19
I. O. G. T.
Stúkan Andvari nr. 265
Fundur fellur niður í kvöld.
— Æ.'t.
Félagslíf
Ferðafélag Islands
fer göngu- og skíðaferð á
Hengil næstkomandi sunnudag.
Lagt af stað kl. 9 um morguninn
frá Austurvelli. Farmiðar seldir
við bílana.
K.R. — Knattspyrnudeild
Æfingar verða sem hér segir,
þar til grasvellirnir verða opn-
aðir. 5. fl.. Drengir, sem verða 12
ára á þessu ári og yng*i: Þriðjud.
kl. 5,30; fimmtud. kl. 5,30, laug-
ard. kl. 5,30. Þjálfarar Kristinn
Jónsson og Gunnar Felixson. —
4. fl.: Drengir, sem verða 13 og
14 ára á þessu ári: Þriðjud. kl.
6.30, fimmtud. kl. 6,30, laugard.
kl. 6,30. Þjálfari Guðbjörn Jóns-
son. — 3. fl.: Drengir, sem verða
15 og 16 ára á þessu ári: Þriðjud.
kl. 7,30, fimmtud. kl. 7,30, föstu-
daga kl. 7,30, laugardaga kl. i,30.
Þjálfarar örnsteinn og Sigurður
Óskarsson. — 2. fl.: Mánud. kl.
7.30, þriðjud. kl. 8,30, fimmtud.
kl. 8,30. Þjálfari Óli B. Jónsson.
1. og meistarafl.: Mánud. kl. 8,30,
miðvikud. kl. 8,30, föstud. kl. 8,30
Þjálfari Óli B. Jónsson. — K.R.-
ingar: Keppið töfluna út og ver-
ið með. — Knattspyrnudeild K.»t.
Pólýfónkórinn
TÓNLEIKAR
í Kristskirkju Landakoti miðvikud. 27. og
fimmtud. 28. apríl. \
Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson
Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson.
Einsöngvari: Einar Sturluson.
Viðfangsefni eftir Josquin des Prés, H. Schútz,
Palestrina, H. L. Hassler, A. Scarlatti, Buxtehude,
J. S. Bach, G. F. Hándel og . Nep. David.
U P P S E L T
Aðgöngumiðar að tónleikum kórsins föstudaginn 29.
apríl fást í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri. — Þeir, sem óska að bætast í tölu styrkt-
arfélaga, eru.beðnir að gefa sig fram á sama stað.
PÓLÝFÓNKÓRINN
Átthagafélag Strandamanna
Sumarfagnaður verður í Skátaheimilinu á
morgun, föstudag. 22. apríl kl. 9.
Skemmtiatriði — Dans.
Stjórnin
N.S.V.Í.
N.S.V.Í.
ÁrshátíB
Nemendasambands Verzluna ‘skóla fs-
lands verður haldin í Sjálfstæðishús-
inu laugardaginn 30. apríl og hefst
með borðhaldi kl. 7.
Aðgöngumiðar verða afhentir á skrif-
stofu V.R. Vonarstræti 4. laugardag-
inn 23. apríl frá kl. 3 til 6.
Stjórnin
Barnavinafélagið Sumargjöf
SÝNING ÁREVÍUNNI
Eitt lauf
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Húsið opnað kl. 8.
Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30.
Sími 12339. — Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Sumkomur
Hjálpræðisherinn
Sumarfagnaðar samkoma í
kvöld kl. 20,30. Mikill söngur og
hljóðfærasláttur o. fl. Veitingar.
Allir velkomnir.
Z I O N — Óöinsgötu 6-A
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Sumardaginn fyrsta kl. 8 e.h.,
að Hörgshlíð 12, Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 34
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Ás-
grímur Stefánsson og Daníel
Jónasson tala. — Báðir segja frá
ferðum sínum um páskana. Allir
velkomnir.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Iðja, félag verksmiðjufólks
Revían
Eitt lauf
verður sýnd fyrir meðlimi Iðju í Sjálfstæðishúsinu,
föstudaginn 22. apríl 1960 ,og hefst kl. 8,30 e.h.
Aðgöngumiðar verða seldir .í skrifstofu félagsins,
Skipholti 19, óseldir aðgöngumiðar verða seldir í
Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 6 á föstudag.
STJÓRNIN.
S.G.T. Félagsvistin
í G.T.-húsinu annað ltvöld kl. 9.
Næst síðasta spilakvöldið í vor.
Góð verðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8 síðdegis á morgun
Sími 13355.
Dansleikur
kvöld
í Ingólfscafé
á vegum Sumargjafar
★
D I S K Ó leikur og syngur ásamt
Haraldi G. Harald. öll vinsælustu lögin
•
ö
o
DISKÓ — DISKÓ — DISKÓ — DISKÓ
ÖRN CLAUSEN
héraðsdómslögmaður
Málf1 utningsskrif stof a.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
LOFTUR h.t.
LJÓSMYNDASTOFAN
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Gís/f Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málfiutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Simi 19631.
Gömlu dansarnir
annað kvöld kl. 9
HLJÖMSVEIT JÖSE M. RIBA - ÖKEYPIS AÐGANGUR
Stjórnandi Helgi Eysteinsson Allir í Tunglið
Silfurtunglið — Sími 19611
Vetrargarðurinsi
Dansleikur í kvóld kl. 9
Stefán Jónsson
og Plútó kvintettinn skemmta