Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. apríl 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi. Útborgun um 200 þús. kr. 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæð inu. Útborgun um 130 þús- und kr. 3ja herb. hæð í Vesturbænum Útborgun um 250 þús. kr. 5—6 herb. hæð í Hlíðarhverfi Útborgun getur orðið um 400 þús. kr. Lítilli 2ja herb. íbúð á 1. hæð Útborgun'um 100 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 32147. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Sími 19093 og 18966. Bifreiðar við allra hæfi Bifreiðar með afborg- unum. D sf reiðasalan Ingólfsstræti 9. Sími 19092 og 18966. B ifreiðasalan Frakkastíg 6. — Sími 19168. Munið simanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Munið Bíia- og búválasöluna Baldursgötu 8. — Sími 23136. Fjaðrir, fjaCrrblöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir h’freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Sænskir veizlubakkar Mahogný Birki Beyki 3/o herb. ibúð við Tjarnargötu, ásamt bíl- skúr, til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar '"415 og 15414, heima. Verksmiðjuhús Stórt verksmiðjuhús til sölu. Upplýsingar gefur: Haraldur Guðmundsson lögg fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Hús — Ibúðir Íbúðir og hús í flestum hverf um bæjarins. Einnig fjölbreytt úrval af íbúðum og húsum í maka- skiptum. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 íbúðir til sölu 2ja herb. kjallari á Melunum, með sér hitaveitu og sér inn gangi. 7% lán til 10 ára. — íbúðin er rúmgóð, í ágætu standi. 2ja herb. kjallari (lítill), við Gnoðavog. Selst tilbúinn undir tréverk. 2ja herb. kjallari við Hvassa- leiti. Stór og rúmgóð íbúð. Lítið niðurgrafin. 4ra herb. 1. hæð við Gnoða- vog. Sér inngangur. Stór og glæsileg íbúð. Góð lán. 5 herb. íbúð í smíðum í Kópa vogi. Selst fokheld. Allt sér. Bílskúrsréttindi. Ahvílandi kr. 160.000 til 8 ára með 7% Málflutningstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4. 2. hæð. Sími 24753. Hiifum kaupendur að Höfum kaupendur að einbýlis húsum, háar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum, 2ja til 7 herb. 7/7 sölu Ibúðir í bænum. Tilbúnar íbúðir, 2ja til 6 herb. Raðhús í smíðum og tilbúin. Einbýlishús. Útgerðarmenn Til sölu: 18 lesta bátur, smíða- ár 1956, vél, Caterpillar. — ELAC fisksjá, hagkvæm kjör. Til sölu: vélbátar 10 til 95 lesta. Höfum kaupendur að vélbát- um og trillubátum. mGGIMAR FASTEIGNIR Austurstr. 10, 5. h. Simi 24850 og eftir kl. 7, 33983. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11 -■) e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. TIL SÖLU: Einbýlishús og stærri húseignir og 2ja —8 herb. íbúðir í bænum, m. a. á hitaveitusvæðinu. — Nokkrar jarðir Sumar með veiðihlunnindum í skiptum fyrir húseignir eða íbúðir í bænum, o. m. fl. -— Mýja fasteiynasalan Bankastræti 7 Simi 24300 7/7 sölu Einbýlishús, 3ja—7 herbergja, í tugatali í Reykjavík, Kópa vogi og víðar. 2ja—5 herb. íbúðir í mjög miklu úrvali, á hitaveitu- svæði í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi og víð- ar. Skilmálar oft mjög hag- stæðir. Fokhelt raðhús með miðstöð, á mjög góðum stað í Kópa- vogi. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Söluinaður: Guðm. Þorsteinsson 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Vífilsgötu. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. Skipti á litlu ein- býlishúsi í Kópavogi æski leg. Góð 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum. 4ra herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara, við Snorrabraut og Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Karfavog. Útb. 150 þúsund. Tvær 5 herb. íbúðir í sama húsi, við Borgarholtsbraut. Sér þvottahús á hæðinni og allt sér. Skipti á húseign í Reykjavík eða Kópavogi æskileg. Glæsilegt einbýlishús með 2ja herb. íbúð í kjallara og 7 herb. íbúð á tveimur hæð- .um, í Smáíbúðahverfinu. Bílskúrsréttindi. Raðhús einbýlishús í bygg- ingu, á ýmsu stigi, í Reykja vík og Kópavogi. 50 ferm. iðnaðar- eða verzl- unarhúsnæði í Kópavogi. Skipti á bíl hugsanleg. Verzlunarhúsnæði í Vestur- bænum. Jarðir víðs vegar um landið Stefán Pétursson hdl málflutningur, fasteignasala, Ægisgötu 10. — Sími 19764. Hjólbarðar og slöngur 590x13 600/640x15 500x16 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Keflavík — Suðurnes þvottavélarnar komnar. Vinsamlegast, vitjið pantana strax. g'5‘&IP<&]?!IÍLÍL Keflavík. — Sími: 1730. Skipasmiðastöð úti á landi, vantar smiði eða lagtæka menn. Upp- lýsingar í síma 13591. Kópavogur óska eftir að taka á leigu iðn- aðarhúsnæði undir hreinleg- an iðnað. 30—50 ferm. Uppl. í síma 16614 eftir kl. 1. Polaroid — Grundig Til sölu Polaroid-myndavél. Framkallar sjálf. Ljósmælir og flash fylgir. Einnig Grund- ig-segulbandstæki TK820 með 5 spólum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „3057“. Mercedes Benz ‘55 5 tonna, til sölu. Lítið ekinn. Ennfremur Ford F-600 1954 í góðu lagi. Upplýsingar gef- ur. Hilmar Snorrason, Blöndu ósi. — Sími 64. Ate kæliskáparnir komnir aftur. B R I M N E S h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Chevrolet '55 B-model vörubifreið. — Mjög vel með farinn, til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. ^ x mi«n; að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — JHoreimí/laííiö Ibúðir óskast. — Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Má vera í fjöl- býlishúsi. Útborgun kr. 200 þúsund. — Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð, sem mest sér. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 4ra til 5 herb. íbúð. Má vera í fjölbýlis húsi. Útb. kr. 300 til 350 þús. Höfum kaupanda að 5—7 herb. einbýlishúsi. — Má vera í Smáíbúðahvtrfi. — M-ikil útborgun. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öllum stærðum ibúða í smíðum. rq IGNASALA REYKJAVIK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. Verzlanir Saumastofa, sem framleiðir kvenkápur, óskar að komast í samband við verzlun sem vildi taka að sér sölu á þeim. Tilboð sendist Mbl., fyrir mið vikudagskvöld, merkt: „Hagn- aður — 3052“. Maður, rösklega 50 ára ósk- ar eftir að kynnast konu með hjúskap fyrir augum við nánari kynni. Viðkomandi get ur fengið afnot af einbýlis- húsi. Maðurinn er reglusam- ur, í góðum efnum. Tilboð með nafni og heimilisfangi og viðtalstíma. Þagmælsku heit ið. Utanáskrift: Pósthólf 798. Rafvirkjameistarar Tvítugur piltur óskar eftir að komast sem nemi i rafvirkj- un. tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 28. þ.m., merkt: „Reglu samur — 3050“. 2 herbergi og eldhús til leigu í Vesturbænum. — Hentar fá- mennri fjölskyldu. Kvöð hvíl ir á um ræstingu á tveimur stofum á sömu hæð og nokkra aðra þjónustu. Upplýsinga er óskað um atvinnu og stærð fjölskyldu. Tilboð merkt: — 3196“, sendist blaðinu. Stúlkur Stúlkur Einhleypur maður um fimmt- ugt, sem á íbúð, óskar að kynnast hæglátri og skemmti legri stúlku sem vildi stofna heimili. Tilboð ásamt góðum upplýsingum og helzt mynd, sendist blaðinu merkt: „Gleði legt sumar — 3192“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.