Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 16
16 MORarivnr aoíð Lðugardagur 23. aprfl 1960 XIL SÖLIJ /örð í Árnessýslu ásamt 400 ám. — Upplýsingar 1 síma 23136. „FENNER'' V - reimar Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar viðurkendu sterku og endingarmiklu „FENNER“ kýlreymar Einnig reímskífur og flatar reimar. Vald Poulsen h.f. Klapparstig 29 — Sími 13024 HANDRIÐ LÍKA BEZT HANDRIÐ VÍÐA SÉST Nú hikar enginn lengur við að kaupa það ódýrasta, þegar það um leið er það bezta. Hægt er að velja úr rúmlega 20 gerðum. Nokkrar nýjar gerðir. Það þýðingarmesta er, að velja rétta gerð. Og hún fæst alltaf hjá undirrituðum. Girðingar einnig í mörgum gerðum, En þeim fylgir ný gerð af fallegum staurum. Einu má trevsta, — nýjungarnar eru alltaf hjá undirrituðum. Örugg viðskipti. Að sjálf- sögðu er óheimilt að nota eða eftirlíkja „LÖVE“ teikningar á handriðum. — Sími 3-37-34 — 3-30-29 — Þorsfeinn Löve — Ævisaga Frafh. af bls. 8 líkt kvæði Matthías Jochumsson hefði getað ort um þessa konu — konuna sem fyrir mátt, vilja síns og trúar sinnar gerir krafta- verk, gerir undursamleg máttar- verk fyrir þann kraft sem hún fær af hæðum. Merkilegur maður hefur Ed- ward Unwin líka verið. þó að gerólíkur væri hann konu sinni. Og ekki hafa þau verið valin út í bláinn einkunnarorð Unwins- ættarinnar: Sooner or later, near or far, The strong h'ave need of the weak, það sýnir þessi bók merkilega. Og trúlega hefur Edward Unwin gegnt því hlutverkj sem þessi al- vöruorð lögðu honum á herðar — trúlega ftir því ljósi sem honum var gefið. Þó að ýmislegt beri á milli finnst mér hann vera ensk útgáfa af Birni Gunnlaugssyni. Hann er alla sína daga barn, en er þó mikilmenni, stór og sterkur í trúmennsku sinni og skyldu- rækt. Flestum mun okkur þykja, sem hann misskitji tilveruna Hann getur gert það svo átak- anlega að þorri lesenda mun vart verjast brosi. Anders Hovden seg- ■ ir frá því í ævisögu nni er móð- ir hans, þessi góða kona, tekur fiðluna sem veslings drengurinn hefur eignast og hlakkar til að leika á í fásinninu, og mölbrýt- ur hana til þess að hann skuli ekki með þessari léttúð fyrirgera sáluhjálp sinni,. Það er hryggiieg og hryllileg saga. Drenghnokkmn Stanley nær í Oliver Twtst til þess að lesa og er kominn í há- spennu yfir lestri þessarar góðu bókar þegar faðir hans sér hvað hann hefir fyrirstafni og tekut af honum bókina. Þetta var skáld- saga. Engum mundi koma til hugar að brosa að þessu. En sag- an er lengri. Til þess að bæta drengnum bókarmissinn, lét fað- ir hans hann hafa fjögur. a-binda rit eftir Max-Múller, Chips from a German Workshop, sem varla mundi þó barna meðfæri. Og þá er málið orðið að r-.innsta kosti broslegt. Nei, það var ekki alveg sama hvað þessi níu systkini lásu í upp vextinum, en vitanlega var Bibl- ían sjálfsögð, enda ætla ég að torvelt mundi að reka Sir Stan- ley á „gat“ í henni, og ekki minn- ist ég að hafa lesið eftir núlifandi höfund þá bók sem að málfari væri svo gagndrepa af Biblíunni sem þessi. En þarna sjáum við lika hve geysilegt lifandi afl, eða máske öllu heldur aflvaki, trúin getur orðið í lífi manna og hve óbilandi máttarstoð. Það er alveg bersýnilegt að það er hún og hefur verið í lífi höfundarins, og ætla ég að hann leggi þó litla áherzlu á kennisetningar kirkj- unnar. Hann talar um ljósið inn anfra, og það ljós mun hafa verið leiðarljós hans um dagana. Af móður sinni mun hann hafa lært mest, og greinilega er hann sann- færður um að það verði móður- armarnir sem umlyki sig þegar hann stígur yfir á hitt landið. „Nu gár jeg til min mor“, voru að sögn síðustu orð Boga Mel- steðs þegar hann fékk helfróna og hjúkrunarkonan, sem yfir hon um hafði vakað, var að hagræða koddanum undir hófði hans.H=nn var annar sem mest elskaði móð- ur sína. Náttúrlega hafa forleggjarar og bóksalar ákaflega mikið af bók þessari að læra; þ ð segir sig sjálft. En ég trúi ekki að til sé sá ið er ekki hafi nokkuð af henni að læra, hver svo sem staða hans er í lífinu. Börn mín eiga öll heima erlendis, og ég hef beðið þau, hyert með öðru, að verða sér úti um hana til lesturs. Ég hygg I að þau muni á síðan kunna mér | þökk íyrir bendinguna, og varla mun þau syfja yfir lestrinum. En það er þó exki til þess að skemmta þeim að ég hafi gert þetta, heldur til þer að af henni skuli þau læra lífsspeki. Hana er hér mikla að finna. Það er ekki mitt að segja útvarpinu okkar fyrir verkum, og finnst mér þó oft að einhver þyrfti að gera það. En greiði væri það við þjóðina að það vildi. (að fengnu ieyfi) iáta þýða til flutnings suma kafla hennar. Ég skal sem áæmi nefna kaflann um það, hvernig þau Sir Stanley og Lady Unwin hafa alið upp börn sín, en hér á landi brestur of viða á það, að upp- eldisvenjur séu hollar. Það er t. d. ekki allskostar heppilegt, þó að nokkuð tíðkist það, að óvit- arnir séu látnir ráða ekki ein- | ungis yfir sjálfum sér heldur einnig yíir þeim fullorðnu. Oum- fiýjanlega hljóta börnii að fá slæma úttekt út á þá ráðs- ; mennsku þegar þau ná fullorð- j insaldrinum. Það er heppiiegt að fylgja ráðum Salómons og kenna hinum unga þann veg sem hann á að ganga. Það er hræðilegt hve mjög þetta er nú vanrækt hjá okkur, og í sjálfri kennarastett- inni eigum við of fáa uppeldis- frömuði á borð við Hannes J. Mganússon. I Hír . Jar engin tilraun til þess gerð að greina frá efni bók- arinnar; það væri vonlaust verk, svo fjölþætt sem pað er og saman þjappað á 450 stórum siðum. Því aldrei viðhefur Sir Stanley óþarft orð, hvort sem hann tamr eða ritar, og að vcra gagnorður er eitt af því, :em af honum má læra. Um útgerð raliegrar boxar má mikið læra af pessari, en þó hætt við að yfirleiit verði is- lenzkir forleggjarar að sætta sig við óvaldara efni ei. nér er not- j að. Það er langt ðan íslenzk bók hefur verið prentuð á pappír frá Spicers, önnur en Biblían. En hún skipti líka um svip þegar breytt var til um pappírinn. Mikið var það c’ tgsverk, sem Sir Jtanley Unwin var búinn að inna af hendi, á bæði enskum og alþjóðlegum vettvangi, áður en hann ritaði þ la visögu sína. En nú má hver ir.aður sjá að mikið átti hann ounnið meðan hún var óskrifuð. Vel sé þeim er hvöttu hann til verksins „The best of publishers", sagði eitt sinn enskur rithöf. um Sir Stanley Unwin. And the best of friends, mundu ýmsir vilja bæta j við, þeirra á meðal sá, er þetta ; ritar og lagt hefur hans vináttu í slíka eldraun að fárra mundi hafa staðist prófið Þau orð skulu líka vera niðurlag þessarar um- sagnar. TilhoÖ óskast í ákeyrðan bíl, tvo Volkswagen og Garant sendi- ferðabíl 1957. sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæðinu SPINDLI, Rauðará, í dag og næstu daga frá kl. 2—6. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Keflavík Stúlka óskast til starfa á Elliheimili Keflavíkur frá 14. maí n.k. —- Upplýsingar gefur Sesselja Magnús- dóttir, síma 2030, Keflavík.. VERITAS automatic s saumavélar í tösku, nýkomnar. Garðar Gíslason hf. Reykjavík Félagsmenn B.S.F. FRAMTAK Tvær þriggjn herb. íbúlir eru lausar til eigendaskipta í fyrstu deild. Félagsmenn sem vilja neyta forkaupsréttar hafi samband við skrifstofu félagsins, Sólheimum 32 n.k. sunnudag kl. 14—18 eða þriðjudag kl. 20,30— 22. Sími 35240. STÓRNIN Vélbátur til sölu Til sölu er 25 lesta vélbátur smíðaár 1958, bátur- inn er byggöur úr eik, í dekki er oregon pine, vél G M diesel. Vélbúnaöur bátsins er allur sérlega vand- aður og vel með farinn. Báturinri er þekktur sem einhver sá fullkomnasti og bezt útbúni af sinni stærð. — Bátnum fylgir, linu, neta og handfæra- útgerð ásamt ufsanót í mjög góðu standi. Nánari upplýsingar geía: TRVGGINGAR & FASTEIGNIR, Austuisiræti 10, 5. hæð sími 24850 og eftir kl. 7 sími 33983. Sn. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.