Morgunblaðið - 30.04.1960, Side 9

Morgunblaðið - 30.04.1960, Side 9
Laugardagur 30. apríl 1960 MORGZJNBLAÐIÐ 9 Slægjur Nokkrir ha. í ræktuðu landi til leigu í sumar, í nágrenni Reykjavík. Upplýsingar gefur Ólafur E. Stefánsson, Búnað- arfélagi íslands. — Sími 19205 Ilmandi Levkoj í Keykjavík — Freyjugötu 41 á verkum nemenda skólans (fullorðinna) verður opin kl. 6—10 e.h. í dag laugardag og kl. 2—10 e.h. sunnu dag í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyju- götu 41. — Aðgangur ókeypis. IGróðrastöðin við Mikiatorg. Sími 19775 og 23598. Bílasalan Hafnarfirði Til sölu Volkswagen ’52, ’55, ’56, ’58, ’59 Taunus ’57, ’58 Fiat ’54, ’57, ’58 Skoda ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, 6 manna. Chevrolet ’55, ’57, ’58, ’59, ’60 — Ford ’55, ’58, ’59 Sendiferða Dodge ’53 Fiat ’59, hærri gerð Chevrolet vörubíll 5 tonna (kanadiskur), í fyrsta flokks standi. Fæst á mjög góðu verði. Ath.: Margskonar skipti hugsanleg. Bílasalan Strandgötu 4, simi 50884 Húsnœbi til leigu, hentugt fyrir sérverzlun eða skrifstofur. Tilboð merkt „Aðalstræti — 3235“ sendist Morgun blaðinu fynr 7. maí. Stúlka óskast til matargerðar í veikindaforföllum. B|ör«iin Njálsgötu 49 — Sími 15105. Forstöiukona óskast til að annast rekstur á hóteli voru yfir tíma- bilið júní—sept. í sumar. Þær sem vildu sinna þessu, eru beðnar, að hafa samband við kaupfélagsstjórann, sem veitir nánari upplýsingar. Kaupfélag Austur-Skagfirðinga Hofsósi. Miklar fréttir fyrir rúllulegu notendur Hi. Egill Vilhjálmsson , Laugavegi 118, Reykjavík, eru einkaumboðsmenn á íslandi fyrir TIMKEN r ú 11 u I e g u r H/F Egill Vilhjálmsson mun nú láta yður í té, betur en nokkru sinn fyrr, alla hugsanlega þjónustu varðandi TIMKEN rúllulegur. Mjög mikið úrval af ollum stærðum og gerðum af TIMKEN rúllulegum eru á boðstólnum. Það er öruggt, að þér fáið rúllulegurnar, sem yður vantar. Aðeins hafið samband við H/f Egil Vilhjálmsson, sem býður yður TIMKEN rúllulegur. The TIMKEN Roller Bearing Cornpany, Canton 6, Ohio, U.S.A. TIMKEN rúllulegur eru búnar til í Ástralíu, Brazilíu, Kanada, Englandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. Industrv rolls on T REGISTERED TRADE-MARK tapered roller hearin^s iSBTOflöR Gröfum húsgrunna í tíma eða ákvæðisvinnu. Höfum vélskóflur og krana í hverskonar uppgröft, ámokstur og lyftingar. VÉLALEIGAIV H.F. Sími 18459. Tilboð óskast Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið að leita tilboða 1 holræsalögn í Unnarbraut á Sel- tjarnarnesi. Útboðslýsing verður afhent á skrifstofu sveitar- stjóra gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 10. maí n.k., en tilboðin verða opnuð kl. 5 e. h. þann dag. Fastur viðtalstími sveitarstjóra er á mánudögum og fimmtudögum kl. 3—7 e. h., á þriðjudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 10—12 f. h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Uppboð verður haldið á baklóð Hverfisgötu 56, Hafnarfirði mánudaginn 2. maí kl. 14. Seldur verður stór ísskáp- ur ógangfær (gamall). Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Beigfagerðin TU sölu og sýnis í dog Mereedes Benz 220 ’55. Lítið keyrður mjög glæsilegur einkabíli. Fæst á mjög hagstæðu verði. ÍJRVAL BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025. Bifreið til sölu Fiat 1100 smíðaár 1958 ekinn 25000 km. er til sölu nú þegar. Er til sýnis í dag og sunnudag að Greni- mel 4. F YRIRGREIÐSLU SKRIFSTOF AN Fasteigna og verðbréfasala Sími 12469. Bifreiðastjórar Opið alla virka og helga daga frá 8 árdegis til 11 síðdegis. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT við hliðina á nýju Sendibílastöðinni við Miklatorg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.