Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 10
10 MORCUNfíLAÐlÐ Laugardagur 30. apríl 1960 LEE KI POONG, sem kjör- inn var varaforseti Suður- Kóreu í hinum afdrifaríku kosningum í sl. mánuði, féll fyrir hendi eldri sonar síns sl. fimmtudag, ásamt allri fjölskyldunni, svo sem sagt hefur verið frá í fréttum blaðsins. — Er tal- ið, að Ki Poong hafi í senn iðrazt misférlis sím í sam- bandi við kosningarnar og fleira og óttast reiði þjóð- arinnar — og því kosið að hverfa með þessum hætti. — Annars liggur ekkert ljóst fyrir um þetta ein- stæða fjölskyldumorð, það eitt virðist augljóst, að all- ir meðlimir fjölskyldunnar hafi samið um að binda endi á líf sitt með þessum hrottalega hætti. Myndin er tekin um þaff leyti, sem Syngman Rhee ættleiddi formlega eldri son vinar síns Lee Ki Poongs. — Lengst til vinstri er Rhee, þá kona hans, sem er austurrísk, fremst fyrir miffju er ungi maðurinn, Kang Suk, þá Lee Ki Poong og kona hans. Notaði Lee Ki Poong son sinn sem Pdlitískt mútufé ”9 „Pólitískt mútufé“? Lee Kang Suk, elzti sonur Ki Poöngs, sem skaut foreldra sína, yngri bróður og loks sjálfan sig á fimmtudaginn, var kjörsonur Syngmans Rhees. Rhee og hin austur- ríska kona hans tóku hann Óvinsæll stjórnmála- maður Lee Ki Poong var nánasti samstarfsmaður Syngmans Rhees mestallan valdatíma hans — og margir eru þeirrar skoðunar, að hann hafi hin síðari ár haft svo mikil áhrif á forsetann, að hann hafi í rauninni verið mesti valda- maður landsins. — Lee Ki Poong var óvinsæll stjórn- málamaður, og því var þjóðin sannfærð um, að svik hefðu verið höfð í frammi, þegar því var lýst yfir, að hann hefði sigrað þáverandi varaforseta, hinn vinsæla John Myun Chang, í kosningunum um miðjan marz — hlotið nær 80% atkvæða. Þótti það enn ótrúlegra en hitt, að Syngman Rhee hefði verið kjörinn for- seti í fjórða sinn með 92% at- kvæða. — Það var því e. t. v. fyrst og fremst hið fals- aða kjör Ki Poongs í varafor- setaembættið, sem kom af stað hinum blóðugu oeirðum í landinu. Nam í Bandaríkjunum Lee Ki Poong dvaldist lang- dvölum í Bandaríkjunúm, eins og Syngman Rhee — og þar hlaut hann framhaldsmennt- un sína að loknu námi heima í Kóreu. Lagði hann m. a. stund á heimspeki, sögu og tungumál við Tabor College og útskrifaðist þaðan 1919. Þar kynntist hann konu sinni, kóreskri stúlku, sem einnig stundaði þar nám um þetta leyti. — Síðar tók hann virk- an þátt í sjálfstæðishreyfingu Kóreumanna, ásamt Syngman Rhee — og gaf m. a. um tíma út lítið blað í Washington, þar til hann hélt aftur heim til Kóreu árið 1934. — Ki Poong var mjög andsnúinn Japön- um, og átti hann því ekki sjö dagana sæla, meðan hernám þeirra í Kóreu stóð, en því lauk árið 1945. Hann var hægri hönd Syngmans Rhees, en talinn honum óráð- hollur — óvinsæll maður, og talinn bera höfuðábyrgð á kosn- ingasvikunum, framin voru mánuði Skjótur frami Eftir frelsun Kóreu varð hann aðal-einkaritari Syng- mans Rhees. *— Hlaut hann nú skjótan frama — var t. d. gerður borgarstóri Seoul (aul þess sem hann hafði á hendi stjórn KFUM-félagsskaparins og Rauða krossins í Kóreu). Árið 1951 var hann skipaður varnarmálaráðherra, og þing- maður var hann kjörinn 1954. Varð hann síðan forseti þings ins. Hann varð formaður mið- stjórnar Frjálslynda flokks- ins, stuðningsflokks forsetans, árið 1952. — Ki Poong var veikbyggður maður hkamu-gai 0,0 000000.0000000000.000 og lítill vexti. Hann var hálf- lamaður á öðrum fæti sl 10| ár og þoldi litla áreynslu. Hann kom aðeins tvisvar fram1 á þingfundum sl. tvö ár — og1 engar framboðsræður hélt, hann í sambandi við hinar af drifaríku kosningar í marz. sem sl sér í sonarstað formlega 26., marz fyrir þremur árum — á< 82. afmælisdegi forsetans, en þau hjónin voru barnlaus. Tók' hann þá upp nafnið Rhee í1 stað Lee. — Það er allalgengt í Kóreu, að ungir piltar séu, þannig ættleiddir — en það er fremur sjaldgæft, að foreldrar gefi elzta son sinn, ems og Lee-hjónin gerðu. — Andstæð| ingar þeirra Syngmans Rhees, og Ki Poongs héldu því frarn,, að hinn síðarnefndi hefði gef- ið forsetanum eldri son sinnl sem „pólitískt mútufé“ — það1 er að segja, með einhverjum stjórnmálalegum skilmálum., — Nánir vinir unga mannsinsi sögðu, að þessar ásakanir hefðu fengið mjög á hann. Yfirbótarverk? Kang Suk fór til Banda- ríkjanna fyrir tveimur árumi og dvaldist þar um átta mán-1 aða skeið við herþjálfun. —f Er hann kom aftur heim var( hann skipaður yfirmaður heið( ursvarðsveitar hersins, semi gegnir því hlutverki að taka með viðhöfn á móti erlendumi gestum, sem stjórnarvöldinl vilja sýna sérstaka virðinguj — Einn hinna síðustu, sem( sáu unga manninn við slíkt, tækifæri var James Hag-j erty, blaðafulltrúi Eisen- howers Bandaríkjaforseta. Kang Suk dvaldist með sín um raunverulegu foreldrumj alla fimmtudagsnóttina, en í| morgunsárið gerðust þeir at burðir, sem lýst hefir verið. — Sagt er, að ungi maðurinn hafi sent boð til kjörföður’ síns rétt áður en hann framdi verknaðinn og skýrt honum; frá ástæðunum til þess, að fjölskyldan greip til þessa ör þrifaráðs. — Syngman Rhee1 er sagður hafa látið svo um mælt síðar um daginn við sett an forsætisráðherra og hand- hafa forsetavaldsins, Huhi Chung, að Lee Ki Poong hefði á sinn hátt verið að gera yfir-* bót fyrir framdar misgerðir.J er hann lét svipta sig og alla. fjölskylduna lífi- I t 0 * 0 0 0 0 0 0 0 0 sf Tókst að hvalhræ Vopnafirði, 29. apríl. VARÐSKIPIÐ María Júlía gerffi losa tvö feskibAtah FRAMTIÐARIIMNAR 5TORE OU. TUEL SlDES WATEfr 8ALLAST lOWER CHINt tunnel TOP fl*H ROOM Fiskveiðiskip af þessari gerð getum vér afgreittá ca. 10 mánuðum frá skipasmíðastöðvum vor- um. (Sjá lýsingu í Sjómannablaðinu Víkinguur, 3. tölublað þessa árs). Allar nánar upplýsingar gefur umboðsmaður vor: BJARNI PÁLSSON, Austurstræti 12, símar 14869—12059. Forstjóri: J. Venus, skipaverkfræðingur. Seawork Limited London Skandia Diesel í gær og í nótt tilraun til aff draga hvalhræin úr f jörunni hér. Tókst henni aff losa tvo hvali í gær og draga þá út á haf. í nótt reyndi hún svo stanzlaust í 4 tíma aff draga fleiri út, en þaff gekk ekki, því vírarnir slitnuffu jafnóðum. Hræin eru komin Iangt upp á sand og hafa grafizt niffur í hann — rétt svo aff flýt- ur um þau á háflæði. Pestin er ekki eins mikil af þeim nú eins og fyrr, en haus- iýsiff hefur runniff úr sumum, storknar eins og kertavax og flýtur eins og kökur um allan sjó. Ekki er vitaff hvort tilraun- um til aff draga hræin út verffur haldið áfram. Kuldi og snjór Laxá er hér í dag og lestar 250 lestir af síldarmjöli, sem á að fara til Noregs og Svíþjóðar. Hér hefur verið kalt frá því um sumarkomu, hvítt ofan í sjó og éljagangur. Þó er dálítið farið að gróa. Þrjár vikur af febrúar var sérstaklega slæmt tíðarfar, má segja að það hafi verið allur veturinn, sem hér kom. Upp frá því hefur verið góð tíð, þar til nú. — Sig. J. M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæff. Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.