Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. apríl 1960 MORGVNBLAÐIÐ 15 Þú sefur RIP VAN WILKE svaf í tuttugu ár og því er ekki að neita, að það er langur tími. Þó er það svo, að 60 ára gam- alt fólk hefur yfirleitt sofið í tuttugu ár af ævi sinni — þó ekki í einum dúr. Flest reyn- um við að fá að sofa og hvíla okkur í átta klst. á sólarhring, og því má segja, að þriðjungur af ævi okkar fari í svefm ur legið í sömu stillingu í svefni, en kona 14,4 mín. Svo er það, að enginn sofnar jafnskjótt og han nlokar aug- um leið og þeir leggja höfuðið unum. Þeir sem segjast sofna á koddann, hafa rangt fyrir sér, þó að þeir geri sér ekki grein fyrir því. Svefninn kem- ur alltaf stig af stigi. HeHaritun heitir sú grein legt við svefninn og lítt skilj- anlegt. Við getum t.d. vanizt miklum hávaða frá járnbraut- arlesturrt eða mikilli umferð á þjóðvegum án þess að það raski svefni -okkar. En við get u mhrokkið upp af værum svefni við óvenjulegt skrjáf í trjágreinum við gluggan úti fyrir. Sama er að segja um hermenn, se mgeta sofið í miðri dynjandi fallbyssuskot- hríð, en vakna jafnskjótt og einhver hvíslar nafn þeirra. þörf líkamans, en ekki aí yiri Svefninn skapast af innri skilyrðum. Svefn nefnn* það ástand eitt, ef viðkomanci get- þriðjung ævinnar En hvað vitu mvið eiginlega um svefninn? Hér er það fyrst að athuga, að enginn sefur í raun og veru nokkurn tíma „eins og steinn”. Vísindamenn hafa gert rann- manna og niðurstaðan orðið sókir á nætursvefni fjölda sú, að eini maðurinn, sem lá • ir samfleytt án þess að bæra alveg kyrr í sjö klukkustund- á sér, var geðveikur maður í sjúkrahúsi — og þá aðeins eft- ir að honum hafði verið gefið inn mikið af lyfjum. Yfirleitt bylta menn sér og snúa í svefni langtum oftar en flestir gera sér grein fyrir. Karlmenn hreyfa sig að með- al tali á 12,8 mín. fresti, en konur á 10V2 mín. fresti. 21,5 mín. er lengsti tími að því er vitað er, sem karlmaður hef- eftir Lynn Poole vísinda, sem fjallar um mæl- ingar og línuritagerð á raf- bylgjustarfsemi heilans. Með því að mæla heilastarfsemina og gera heilalínurit eins og þessi vísindagrein kveður á um, er hægt að fylgjast með og rannsaka hin ýmsu stig svefnsins. Maður, sem „er að sofna“, fer venjulega gegnum eftirtalin stig: „höfgi, mjög léttur svefn, léttur svefn, nokk uð djúpur svefn og loks kemur stigið sem allir þrá, djúpur svefn. En það getur tekið meira en klukkustund að kom ast í gegnum öll þessi stig. Heilalínurit sýna greinilega, hvernig dregur úr starfsemi heilans eftir því sem á líður. Það er annars margt undar- Þetm er ástæðan fyrir því, að ur vaknað, þegar óskað er. — ástand eins og svæfing, dá- svefn eða rot heyrir ekki und- ir svefn. kenni svefnsins þrjú: það Vísindalega séð eru ein- dregur úr blóðþrýstingnum og andardrátturinn veður hæg- ari: efnaskipti líkamans minnka um 10 til 15 af hundr aði og dregur úr starfsemi nýrnanna; líkamssvitinn eykst Vísindamenn hafa fengizt og slakar á vöðvum. við þá ráðagátu, hvað það er, sem í raun og veru veldur svefninum. Ein kenningin er á þá leið, að það sé miðstöð í heilanum, sem svæfir mann alltaf með nokkurn veginn jöfnu millibili, á sama hátt og það er miðstöð í heilanum, sem veldur því, að menn anda reglulega. Önnur kenning hermir, að svefn sé ekki ann- að en afleiðing af því að dreg- heilans. Þetta er ástæðan fyrir ur úr áhrifum, sem berast tli því, að læknar ráðleggja fólki, sem á erfitt með svefn, að „slappa af“. (The Johns Hopkins University). Carmina Burana HIÐ stórbrotna kórverk eft ir þýzka tónskáldið Carl Orff var flutt í Þjóðleikhús inu tvisvar um sl. helgi. Flutningur verksins vakti geysilega athygli og hefur dr. Róbert Abraham Ottós- son hlotið mikið lof fyrir stjórn sína á þessu vanda- sama verki. Tveir kórar syngja kórverkið, Þjóðleik húskórinn og Fílharmoníu kórinn, og er það dómur fróðra manna, að frammi- staða kórfólksins hafi verið mjög góð. Óperusöngvararn ir Þorsteinn Hannesson, Kristinn Hallsson og Þur- íður Pálsdóttir sungu ein- söngshlutverkin. Vegna fjölda áskorana hefur Þjóð leikhúsið ákveðið að flytja verkið einu sinni enn og verður það n.k. þrðijudag kl. 8.30. — Myndin er tekin þegar Carmina Burana var flutt í Þjóðleikhrs'ru s. L laugardag. Apríl-bók AB Maí-bók AB Maria Dermout: Þorleifur Bjarnason: Hjá afa og ömmu er sjötta bók Þorleifs Bjarnasonar. Hafa allar bækur hans vakið óskipta athygli fyrir fjöruga frá- sögn og hrífandi efni. Höfundurinn ólst upp hj.á afa sínum og ömmu í Hælavík í Sléttuhreppi. Sá hreppur er nú allar í eyði. Hjá afa og ömmu er bernskusaga höfundar, en um leið skýr mynd af hinni horfnu byggð sem þeirri kynslóð, sem síðast átti þar heima, harð duglegu fólki og að ýmsu leyti sérkennilegu. , 'JfwlN _ / [JTM6AVÐI Andrés Björnsson íslenzkaði Maria Dermout er hollenzk að ætt, en iædd á Jövu árið 1888 og hefur dvalizt þar eystra lengst af ævinnar. Hún hóf ekki ritstörf fyrr en 63 ára, en Frúna í Litlagarði ritaði hún á 68. aldursári. Hefur sagan farið sigurför víða um heim. Frúin í Litlagarði gerist á eyju í Molucca-klas- anum. Aðalpersónan Lukka er fædd þar, en tekin þaðan barn og lifir ásamt foreldrum sínum hálf- gerðu flökkulífi í Evrópu í mörg ár. Eftir að mað- ur hennar hefur yfirgefið hana, snýr hún aftur til eyjarinnar ásamt ungum syni. Þetta er saga henn- ar og þess fólks, sem hún umgengst, ekrueigenda, kennara, fiskimanna, töframanna, iðjuleysmgja o.s.frv. — heimur fjarlægur Islandi landfræðilega, en þó nálægur, ef litið er á hugsanir fólksins, trú þess og hjátrú. Yfir sögunni hvíla dulrænir . töfrar, sem gera j hana spennandi og áhrifamikla. /tlmenna bókafélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.