Morgunblaðið - 08.05.1960, Side 21

Morgunblaðið - 08.05.1960, Side 21
Sunnudagur 8. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ n Auglýsing „Frá Krabbameinsfélagi íslands. Leitarstöðin verður opin til júní-loka, en síðan lokuð vegna sumarleyfa júlí og á,gúst. Þeir sem hafa hug á að fá sig skoðaða fyrir sumarið, ættu að hafa samband við skrifstofu vora sem fyrst, sími 1-69-47“. Tökum upp á morgun Sport-buxur úr allskonar efnum, Shorts sól-brjósta- haldara, Sólblússur og margt fleira. HJA báru. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða mann á aldrinum 25— 35 ára til ábyrgðarstarfa í söludeild. Nauð- synlegt er að umsækjandi hafi góða menntun svo og þekkingu á almennum verzlunarviðskiptum. Ennfremur góða enskukunnáttu og nokkra reynslu í ensk- um bréfaskriftum. Umsóknir með sem fyllstum upplýsing- um sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ. m., merktar „Framtíðaratvinna — 4301“. Auglýsing um skoðun bifreiða í Rangár- sýsíu 1960 Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Rangárvallasýslu fer fram á árinu 1960, sem hér segir: Að Hellu mánudaginn 30. maí. Þangað komi bif- reiðar úr Djúpár-, Ása- og Holtahreppi. Að Hellu þriðjudaginn 31. maí. Þann dag komi bifreiðar úr Landmanna- og Rangárvallahr. Að Seljalandi miðvikudaginn 1. júní. Þangað komi bifreiðar úr Austur- og Vestur-Eyjafjallahreppi. Að Hvolsvelli fimmtudaginn 2. júní. Þann dag komi bifreiðar úr Austur- og Vestur-Landeyjahreppi. Að Hvolsvelli föstudag. 3. júní. Þann dag komi bif- reiðar úr Fljósthlíðarhreppi og Hvolshreppi. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalds útvarps ber og að sýna. Skoðun hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 5 síðdegis. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1959 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hv»- spdi til hennar næst. Þetta tilkynr.ist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofu Rangárvallasýslu, 30. apríl 1960. Björn Björnsson. FIR MILLJÓN ÞVOTTAVFLAR FRAMLEIDDAR OG EIMGIN URELT þessu ári fór framleiðsla Servis yfir milljón . . . þáttaskil í framleiðslu eins ai brautryðjendum Bretlands í þvottavéla- framleiðslu. Servis smíðaði fyrstu al-brezku rafknúðu þvottavélina og síðan 1930 hefur Servis verið fyrst með allskonar nýjungar í þvottavélaframleiðslu, sem hefur komið komið þeim í fremstu röð hvað álit og sölu snertir. Þetta brautryðjendastarf í vélaframleiðslu hefur sett Servis-þvottavélarnar ofar öðrum, bæði hvað ytra útlit og gæði snertir, svo og tryggingu fyrir góðri þjónustu til viðhalds vélanna, hve gamlar sem þær eru. Varahlutir eru fáanlegir í allar gerðir Servis, sem framleiddar hafa verið frá fyrstu tíð. — Varahlutir og viðgerðir að Laugavegi 170. — Sími 17295. Framleiðsla Servis hefur unnið eftir hugtakinu „að þér þurfið ekki að missa úr þvotladag, ef þér eigið Servis“. Kynnist Servis þvottavélinni —og þér kaupið Servis. Tfekla. Austurstrætí 14 sími 11687. Biíreiðaeigcndur Það lækkar reksturskostnað bifre*'’'- arinnar að láta okkur sóla hjólbarðana. Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu. Gúmíbarðinn hf. Brautarholti 8. Sími 17984. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MIHEBVAc/S**«fe>» STRAUNING ÓPÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.