Morgunblaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 23
Sunnudagur 8. maí 1960
M O R G V N B l A ÐIÐ
23
Pólýfónkórinn hefir nú sung-
i« fimm sinnum fyrir fullu
húsi áheyrenda. — Kórinn
endurtekur samsöng sinn í
síðasta sinn í kvöld kl. 9 í
Kristskirkju, Landakoti. Á
efnisskránni eru lög eftir
gamal meistara raddlistarinn-
ar svo sem Hassler og Pale-
strina, ftý þýzk messa eftir
Joh. Nepomuk David, mjög
nýstárlegt og athyglisvert
verk, en einnig þættir úr verk
um J. S. Bachs og G. F. Hand-
els, og lýkur tónleikunum
með hinum fræga „Halleluja-
kór“ úr „Messíasi“. Einsöngv-
ari kórsins er Einar Sturluson,
einleikari á orgel Ámi Arin-
bjarnarson, en söngstjóri Ing-
ólfur Guðbrandsson.
— Sagan
Frh. af bls. 3-
þín“, myndi ég koma, þó að
ég væri stödd á skipi úti á
reginhafi. Ég á vini, sem ég
heyri ekkert um nema gagn-
rýni. En ég þekki þá vel, og
mér geðjast vel að þeim af
öðrum ástæðum, og þess
vegna hlýt ég að lýsa því yfir,
að ég get ekki dæmt þá —
a. m. k. ekki eftir gjörðum
þeirra. Menn skrifa líf sitt
með athöfnum, ef svo mætti
segja, en að baki þeim er allt-
af mannleg sál, sem segir sög-
una.
Að elska er ekki bara að
þykja vænt um
Þegar öllu er á botninn
hvolft, er maðurinn taugar,
bein og blóð. Það er nú svo,
en það er sannarlega ótrúlegt.
Þó að hann geri eitthvað
skelfilegt, er alltaf einhver
ástæða fyrir því, veikleiki,
sem veldur því, að hann getur
ekki gert annað, og ég get
ekki kastað fyrsta steininum.
Mér þykir of vænt um fólk til
að særa það, og að dæma það
jafngildir því að særa það. Að
elska er ekki bara að láta sér
þykja vænt um það, er fram-
ar öllu að skilja. Og að skilja
er að láta málið falla niður,
ekki halda áfram að tala utn
það.
Þar að auki þekki ég mína
eigin galla allt of vel til þess
að leyfa mér að gagnrýna
aðra.
Frelsi í hjónabandinu
Að sjáifsögðu er auðvelt að
draga þá ályktun af þessu, að
ég virði ekkert. En ég trúi t. d.
á ráðvendni. Að mínum dómi
er ráðvendni einmitt að virða
þær hugmyndir, sem maður
gerir sér um verðmæti lífsins.
Bókmenntir eru þau verð-
mæti, sem ég reyni að virða
eins mikið og hægt er.
En ég reyni líka að virða líf
annarra. Og ósjálfrátt virði ég
einnig það, sem fólki er hug-
stæðast, alveg sama hvað það
er — ástin, lífið, starfið —
af því að slíkt ber alltaf vott
um eins lconar veglyndi.
Mér er of umhugað um að láta
virða persónulegt frelsi mitt
til þess að virða ekki frelsi
annarra.
Jafnvel í hjónabandinu held
ég t. d., að tvær mannverur
geti lifað lífinu saman og
varðveitt frelsi sitt.
Mér finnst ekki gaman að
tala um þessi efni. Þetta er
mjög viðkvæmt og mjög per-
sónulegt mál. En svo að ég
snúi mér aftur að því, sem ég
var að tala um, þá álít ég, að
hjónabandinu sé hægt að haga
þannig, að hvorugur aðilinn
neyðist til að breyta sér.
Það er augljóst, að hjóna-
band er á vissán hátt eins
konar agi. Ég myndi fullyrða,
að hjónaband mitt hefir
breytt lifnaðarháttum mínum
dálítið. Það er reginmunur á
því að eiga vini, sem maður
sér annað veifið eða búa sí-
fellt með sama manniuum.
Það getur verið þreytandi til
lengdar að taka tillit til við-
bragða annars manns, sér-
staklega ef hann er duttlunga-
fullur.
Ég er ánægð með það líf,
sem ég lifi nú, og ég er ham-
ingjusöm. Aðallega vegna
þess að ég ákveð sjálf, hvern-
ig ég vil lifa lífinu. Eins og
ég hefi áður sagt, athugaði ég
aðstæðurnar og komst að nið-
urstöðu um, hvað ég vildi.
Ég hefi horfið frá því al-
gjörlega hugsunarlausa lífi,
sem ég lifði. Það er allt og
sumt. En mér finnst það vera
talsvert vel af sér vikið, þeg-
ar ég á sjálf í hlut.
Hvað var ég vön að aðhaf-
ast? Ég átti kappakstursbíla,
fór út að dansa á hverju
kvöldi og kom heim í dögun,
ég ók í loftinu fram og aftur
um Bláströndina og alltaf var
heill hópur af vinum í fylgd
með mér. Nú finnst mér þetta
einna líkast því, að ég hafi
lent í skriðuh'hupi. Ég lifði
lífinu hugsunarlaust og lét
berast fyrir straumnum. Ef
laglegur Hindúi hefði komið
til mín og sagt: „Komdu með
mér. Við skulum eyða ævidög.
unum saman í Indlandi" og ég
hefði elskað hann, hefði ég
farið með honum til Indlands.
Ef til vill er breytni mín
nú mjög svipuð því, sem hún
var áður. En samt held ég, að
ég myndi ekki núna fara með
Hindúa til Indlands. Það er
erfitt að skýra þetta nánar.
Líf mitt hefir tekið aðra
stefnu. Það er allt og sumt.
Og orsakir þess eru hjóna-
band mitt og bílslysið.
Sumkomur
Hjálpræðisherinn
í dag helgunarsamkoma kl. 11,
hjálpræðissamkoma kl. 20,30. —
Kapt. A. Ono-Hansen stjórnar og
talar. Sunnudagaskólinn fer í
skemmtiferð. Börnin eru beðin
að mæta við Herskastalann kl.
13 stundvíslega. — Mánudag:
Heimilasamband kl. 16,00. —
65 ára afmælis Hjálpræðishers-
ins á íslandi verður minnzt með
samkomu fimmtud. þ. 12. maí,
kl. 20,30.
Almennar samkomnr
Boðun Fagnaðarerindisins
Sunnudagur, Hörgshlíð 12,
Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 16,
Hafnarfirði kl. 8 síðdegis.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al-
menn samkoma kl. 8,30. — Allir
velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl 10,30. Á
sama tíma í Eskihlíðarskóla. —
Bænasamkoma kl. 4. Almenn
samkoma kl. 8,30. — Tvísöngur:
Kristján Reykdal og Guðni Guð-
mundsson. Næsta sunnudag hef-
ur Fíladelfíusöfnuðurinn útvarps
guðsþjónustu kl. 1,15 e.h.
Cunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti o' haestarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259
Húsgrunnur
í Kópavogi við Hafnarfjarðarveg er til sölu hús-
grunnur (undirstöður steyptar) undir 10 íbúðir.
Allar teikningar fylgja. Timbur til sölu á sama stað.
Upplýsingar í síma 24985.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og viná,ttu við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar
ÖLAFfU ÓLAFSDÓTTUR
Fyrir mína hönd og ættingja hinnar látnu.
Pétur Jóhannesson
Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem hafa auðsýnt
vináttu og samúð við andlát og jarðarför
SKULA ágUstssonar
frá Birtingaholti
Elín Kjartansdóttir og fjölskylda
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu við andlát og jarðarför
SIGURGRÍMS ÞÓRARINS GUÐJÓNSSONAR
Margrét Árnadóttirf Filippía Guðjónsdóttir
Hugheilar hjartans þakkir til allra þeirra er sendu mér
vinarkveðjur á áttræðisafmæli mínu 20. apríl s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurður Magnússon, Stykkishólmi.
Móðir mín
ELfN JÓNSDÓTTIR
frá Eskifirði
lézt hinn 6. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Lára Amórsdóttir
Útför móður okkar
ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR
frá Mjósundi
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 10. maí kl.
1,30. — Athöfninni verður útvarpað —- Blóm vinsam-
lega afþökkuð. — Jarðsett verður í gamla kirkjugarð-
inum.
Bömin
Jarðarför systur minnar
SVÖVU ÞORLÁKSDÖTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10. þ.m. kl.
3 e.h. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinn-
ar látnu kl. 2,15.
Pálína Þorlábsdóttir, Vesturgötu 44
MARGRÉT HJARTARDÓTTIR
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 10.
maí kl. 1,30.
Lára Jóhannesdóttir.
Jarðarför hjartkærs föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
JÓNS GUÐMUNDAR KARVELSSONAR
frá Bolungarvík
fer fram frá Aðventkirkjunni, mánudag. 9. Þ.m. kl. 1,30.
Athöfninni verður útvarpað
Blóm afþökkuð, þeim, sem vildu minnast hins látna er
bent á Styrktarfélagið Alfa. — Minningarspjöld fást á
skrifstofu S.D.A Ingólfsstræti 19.
Rósa Jónsdóttir, Magnús Guðbrandsson,
Dagbjört Jónsdóttir, Gissur Jónsson,
Ölafur Þórðarson og barnaböm.
Bróðir minn
RUNÓLFUR BJARNASON
frá Vallholti Miðnesi,
verður jarðsunginn frá Útskálakirkju miðvikudaginn
11. maí kl. 3.
Jónas Bjarnason.
Útför föður okkar
PÁI.S PÁLSSONAR
frá Stærri-Bæ,
er lézt að heimili sínu, Sigtúni 39, 3. þ. m., fer fram frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. maí kl. 1,30 e. h.
Ólafur Pálsson,
dætur og aðrir vandamenn.
Okkar hjartkæri sonur, unnusti, bróðir og mágur
GUÐMUNDAR MARS SIGURGEIRSSONAR
sem lézt af slysförum þ. 30. apríl s.l., verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju, mánudaginn 9. apríl, kl. 14,30.
Þeim, sem vildu minnast hans er bent á starf Ffla-
delfíusafnaðarins.
Ólöf Gestsdóttir, Sigurgeir Áskelsson,
Ásdís Valdimarsdóttir, Jóhanna Sigurgeirsdóttir,
Garðar Sigurgeirsson, Helena Sigurgeirsdóttir,
Bæringur Guðvarðsson.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför konu minnar
JENNVAR jULfUSDÓTTUR
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Rudólf Sæby.