Morgunblaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 4
4 m n k r. r y n r a ð 1 ð Þriðjudagur 17. maí 196l> Bílaviðgerðir. Bílavirki eða maður, sem getur unn ið sjálfstætt, óskast á verk stæði Norðanlands, í 3—4 mán. Góð vinnuskilyrði. — Uppl. í síma 32820 kl. 8—9 árdegis. — Saumur á gamla verðinu í pökkum 4” og 2” og 1%” ódúkkað 2” og 2 dúkk- aður. Fæst í Þakpappaverk smiðjunni, Silfurtúni. — Sími 50001. J ár nsm íða nemar Getum tekið nema nú þegar. — KEILIR h.f. Símar 34981 og 34550. Stúlka sem hefur unnið við bletthreinsun og er vön afgreiðslu óskar eftir vinnu frá 9—5 á daginn. Uppl. I síma 22532, eftir kl. 6,30. Til leigu fyrir einhl. fólk herbergi með eldunarplássi Góð umgengni og reglu- semi áskilin. Upplýsingar í síma 13080. Tóbaks- og sælgætisverzl. til sölu að hálfu eða öllu leyti. Tilb. merkt: „Sölu- turn — 3485“, leggist inn á afgr. þessa blaðs. Garða- og láðaeigendur Utvegum gróðurmold í garða og lóðir. Flytjum á staðinn. — Upplýsingar síma 35462. Tvíburakerra óskast Þarf að vera með tjaldi. — — Kerruvagn kemur til greina. Uppl. gefnar í síma 35596. Sumarbústaður óskast til kaups í Árnessýslu. Tilb. óskast sent fyrir 24. maí n. k., til afgr. Mbl., merkt: „Árnessýsla — 3464“. Unglings stúlka óskast í vist að Laugarnes- vegi 118. — Upplýsingar í síma 36165. Ráðskona óskast í sveit Má hafa með sér börn. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „3462“. 3ja herb. íbúð til leigu frá maí-lokum til 20. sept. Uppl. í síma 19369. að auglýsing i siærsva og útbreiddasta blaðino — eykur söluna mest -• Jflorgunblaíúð í dag er þriðjudagurúm 17. maí, 138. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.25 Síðdegisflæði kl. 22.54. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hríngmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. I—PT E ZBLlL SKÝRINGAR Lárétt: — 1 ílátið — 6 stilltur — 7 að lögum — 10 kona — 11 feitmeti — 12 samhljóðar — 14 menntastofnun — 15 skapvond — 18 liður Lóðrétt: — 1 hylur — 2 siga — 3 hnöttur — 4 í köku — 5 not- hæfra — 8 veiðarfæri — 9 úreltu — 13 vafi — 16 einkennisstafir 17 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 þakjárn — 6 lóu — 7 Trausti — 10 tem — 11 arð — 12 ak — 14 óa — 15 kexið — 18 saklaus. Lóðrétt: — 1 þátta — 2 klám ■ 3 jóu — 4 ausa — 5 neyða — 8 rekka — 9 tróðu — 13 öxl — 16 ek — 17 IA. —I Vikuna 14.—20 maí verður nætur- læknir I Reykjavíkurapóteki og nætur læknir I Hafnarfirði verður Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 142517 8*4 = Pst. I.O.O.F. Rb. 4 = 1095178% — 9. 0. RMR Föstud. 20-5-20 VS-Fr-Hvb Frá Kvenréttindaféiagi íslands. Fund- ur verður haldinn í kvöld 17. maí kl. 8,30. e.h. í Félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21. Fundarefni: Undir- búningur tíunda landsfundar félags- ins. Bazar Kvenfélags Langholtssóknar verður í félagsheimilinu við Sól- heima 1 dag .þriðjudag, kl. 2 síðd. Fjórða mænusóttabólusetning í Hafn arfirði fer fram á skrifstofu héraðs- læknis kl. 5—7 síðd. alla virka daga nema laugardaga. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: — Síð- asta saumanámskeið hefst mánudaginn 23. maí kl. 8 í Borgartúni 7. Upplýs- ingar 1 símu mll810 og 15236. Frá Styrktarféiagi Vangefinna: —- Vinningsnúmer í happdrætti á bazar Styrktarfélags Vangefinna í Skáta- heimilinu, voru þessi: 1342 — 1217 — 2047 — 2400 — 712 — 2092 — 543 — 1187 — 857 — 1380 — 1307 — 2306 — 1104 — 2146 — 1139 — 929 — 850 — 2304 — 2355 — 876. — Vinninganna má vitja á skrif- stofu félagsins Skólavörðustíg 18, kl. 13—18. Forvitni er eiginleiki heimspekings- ins — og grundvöllur heimspekinnar. — Sókrates. Konur eru vitrari en karlmenn, vegna þess, að þær vita minna en skiija fleira. — James Stephens. E V A DAHLBECK er ein bezta og þekktasta leik- kona Svía. Er hún eink- um þekkt fyrir leik sinn i kvikmyndum Ingrmars Bergman á síðari árum, þykir hala gert sérle^a góS skil hlutverkum ungra kvenna, sem skýla von- brigðum sinum og sorg- um bak við kaidhæðnis- legt ogf fjörlegft bros. En hún er einnigf kunn fynr afbragfðsleik á sviði. Eva Dahlbeck er reynd- ar ekki við eina fjöiina felid, því að í frístundum Læknar eru listamenn, þeir lífið í oss teygja; alla þeir lækna ýta senn, utan þá sem deyja. Fúsir eru þeir lið að ljá Og létta vorum sorgum; sóttar oss bægja sængum frá, að segja, ef vér borgum. Agæti þeirra enginn má í þessum heimi meta; vér fáum á himni að þekkja þá, ef þangað komizt geta. Olafur Stefánsson Gunnlaugsson: Læknarnir. P.'l iliiir ffll 1 iiiiiiil liiiy J ÍÁ6 sínum frá Ieikstörfum og húsmóðurstörfum skrifar hún leikrit um sálarlíf og vandræði ungflinga og Ijoð, en hún hefur fengfizt við það frá sjö ára aldri. Hef- ur hún sagft í blaðaviðtali, að ef hún hefði haft nægi- lega hæfileika sem rithöf- undur hefði hún hiklaust valið þá leið. Frú Dahlbeck er nær fjörutíu ára að aldri, en þykir engu að síður ennþá ein fegursta og glæsilegasta leikkona Svía. Hún er gift majór í sænska flughern um, Lampell, og eiga þau tvo syni, 15 ára og eins árs. Eitt leikrita hennar hef- ur verið sett á svið, ea misheppnaðist, og árið 1955 fékk hún verðlaun í nor- rænni lcikritasamkeppni. Hún segir um upphaf leikferils síns: — Fyrst tók ég stúdentpróf, vegna þess að ég vissi ekki hvað ég vildi verða og í frí- stundum dansaði ég og söng vísur, sem ég bjó til sjálf. Þar sem mér tókst vel í gamanleikjunum i skólanum héidu leikhús- draumarnir innreið sína og urðu til þess að ég fór í skóla hjá Dramaten. — Seinna kvikmyndaði Mor- lander mig til reynslu og fékk ég mitt fyrsta hlut- verk sem götudrós. Fleiri slík hlutverk fylgdu á eft- ir og loks var útlit fynr að ég fengi ekkert annað að leika — og þá verður maður að taka í sig kjark og segja nei — þangað til þeir skilja hvað maður vill. — JUMBO Saga barnanna Þegar þau höfðu tékið land á eyj- unni, tók hr. Leó upp kortið, sem sýndi, hvar fjársjóðurinn var falirin. — Nú er það erfiðasta búið og aðeins endaspretturinn eftir, sagði harm. Júmbó var reyndar ekki á sama má'i, því kokkurkin hlóð á hann æ meiri byrðum. — Ef mér skjátlast ekki verulega, sagði hr. Leó, — þá ættum við að geta komizt til hellisins, þar sen fjársjóðurinn er geymdur, á svo sem klukkutíma. Síðan rétti hann kokk- inum kortið og bað hann að geyrr.a það vel — við getum þurft að no;a það aftur, sagði hann. Júmbó litli dróst brátt aftur úr. Hann var svo ósköp þreyttur. Loks settist hann niður í skjóli við nokkra runna. — Úff, stundi hann, — það er bezt að ég sitji hérna um stund og hvíli mig. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman — Svo það græðast milljónir á kvikmyndunum þínum, er það telpa mín? — Viljið þér gjöra svo vel að fara héðan út! — Sjálfsagt skvísan mín! Eg þarf hvort eð er að iara að „hirða“! En ég kem aftur til að sælcja hana for- ríku litlu áður en ég fer! Á meðan. — Ljós — svíður í augun — ljós?l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.