Morgunblaðið - 18.05.1960, Qupperneq 4
4
MORCUHBí4ÐIÐ
Miðvikudagur 18. maí 1960
Stúlka
ekki yngri en 25 ára óskast
í vefnaðarvöruverzl., frá
kl. 2 á daginn. Tilb. merkt:
1. júní — 3375“, sendist
afgr. Mbl.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð; — fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í
síma 33164, næstu kvöld.
Sníð og máta
Sníð kjóla, pils, blússur o.
fl. — Hálfsauma, þræði
saman og máta. Upplýsing
ar í síma 32528.
REVERE
Til sölu Revere de Luxe
segulbandstæki með 7 spól
jim. Verð 5.000,00, í Karfa-
vogi 60, niðri. Sími 33063.
Nýtt útvarp
og plötuspilari ásamt plötu
safni til sölu í dag og næstu
daga, að Hvassaleiti 26, 1.
hæð, til vinstri.
Óska eftir herbergi
og eldunarplássi, nú þeg-
ar. Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: „Herbergi
— 3466“.
Herbergi
Óska eftir stórri stofu með
sér inngangi, er einhl. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „Sem
fyrst — 3486“.
Ungur sjómaður
óskar eftir 1 til 2ja herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. —
Upplýsingar í síma 50626.
Aukavinna
Kona óskar eftir vinnu frá
kl. 6 á kvöldin. Uppl. í
síma 35978 eftir kl. 6.
Bflskúr
eða skúr óskast til leigu fyr
ir bílaviðgerðir. — Upplýs-
ingar í síma 10208.
Mótorhjól
Teg.. N. S. U. Fox er til
sýnis og sölu að Sogavegi
152. —
Sumarbústaður
óskast í nágrenni bæjarins
í tvo til þrjá mánuði. Upp-
lýsingar í síma 35609.
Stúlka óskast
til vinnu á kaffistofu. Uppl.
í skrifstofu Últíma í síma
22206.
Óska eftir ráðskonustöðu
á góðu og fámennu heimili.
Upplýsingar í síma 22734,
eftir kl. 4.
16” bandsög
til sölu að Hátúni 2. —
í dag er miðvikudagurinn 18. maí
138. dagur ársins.
Árdegisflæði ki. 11.39.
Vikuna 14.—20 maí verður nætur-
læknír í Reykjavíkurapóteki og nætur
læknir í Hafnarfirði verður Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Ejósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir börn og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjanir). er á sama stað kL 18—8. —
Sími 15030.
Fjórða mænusóttarbólusetning 1
Hafnarfirði fer fram í skrifstofu hér-
aðslænis kl. 5—7 síðd. alla virka daga
nema laugardaga.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síð-
asta saumanámskeiðið hefst mánuciag-
inn 23. maí kl. 8 í Borgartúni 7. Uppl.
í síma 11810 og 15236.
Listamannaklúbburinn er opinn 1
kvöld í Baðstofu Naustsins.
I.O.O.F. 9 = 1425188% = E.I.
= I.O.O.F. 1415188% =
Ekki er hollt að hafa ból
hefðar uppi á jökultindi,
af því þar er ekkert skjól
uppi fyrir frosti, snjó og vindi.
GREGORY Ljungberg,
verkfræðingiur, Var hér
staddur fyrir nokkru á veg-
um Iðnaðarmálastofnunar-
og Félags íslenzkra iðnrek-
enda. Ljundberg verkfræð-
ingur er aðstoðarfram
kvæmdastjóri við Ingeniörs
vetenskapsakademien í
Stokkhólmi og var erindi
hans hér að gcra athuganir
á þörfum iðnaðarins is-
Kominn em eg hátt 1 hlíð,
hefðar þó mjög neðar tindi,
en þar golan ei er blíð,
öðrum hlýrra blæs í dalnum vindi
I>ví á engi mér til meins
maður virða, nema galinn,
þó mér bregði ég að eins
ofan til leika niður í gleðidalinn.
Skemmtið yður meður mér,
menn sem búið í þeim dalnum,
stuttan tíma unnt mér er
með yður að leika hér í gleði-
salnum
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 borg — 6 hestur
— 7 drykkina — 10 æpir — 11
gripdeild — 12 tveir eins — 14
fangamark — 15 sló á — 18
merkti.
Lóðrétt: — 1 bæjarnafn — 2
vesæll — 3 verkfæri — 4 hugar-
fóstur — 5 maður — 8 gefa frá
sér hljóð — 9 bert — 13 blað —
16 snemma — 17 ósamstæðir.
Lausn síðustu krossgátu:
Það er ekki nema eitt skref frá því
háleita til hins hlægilega.
—• Napoleon.
Freistingar eru til þess að falla fyrir
þeim — Ocar Wilde.
Pennavinir
Ef hér staddur etnhver kann
okkar virða gleði að meini
lífs og dauður húki hann
hefðar freðinn uppi á Guðna-
steini.
Bjarni Thorarensen:
Samkvæmisvisur.
Lárétt: — 1 þakjám — 6 lóu
— 7 Trausti — 10 tem — 11 arð
— 12 ak — 14 óa — 15 kexið —
18 saklaus.
I.óðrétt: — 1 þátta — 2 klám
— 3 Jóu — 4 ausa — 5 neyða —
8 rekka — 9 tróðu — 11 öxl — 16
ek — 17 IA.
Pennavinir. — Patrick O’ Brien-
Hitching. P.O. Box 3569, Salisbury,
Southem Rhodesia. Er 21 árs gamail,
skrifar sænsku, dönsku og ensku.
Bo Westman, Nyboholms Bruk,
Kvillsfors, Sverige. 16 ára sænskur
piltur, óskar eftir breéfasambandi við
pilt eða stúlku á sama reki. Hann
safnar frímerkjum og skrifar á
sænsku og ensku.
lenzka fyrir rannsóknar
starfsemi á íslandi. Komst
hann að þeirri niðurstöðu
eftir nær mánaðar dvöl hér
að íslendingar ættu að hafa
meiri samvinnu við aðrar
þjóðir um rannsóknarstarf-
semi, en það sem hér væri
skortur á væru iðnfræðing-
ar og betri skipulagninga
á vinnslu úr hráeíivum.
Er heim til Svíþjóðar kom
var hann spurður álits um
íslenzka þróun og staðhætti.
Ljundberg svaraði því i
Svenska Dagbladet: —
Styrjöldin og árin næstn á
eftir og hin ríflega aðstoð
Bandaríkjanna við ísland,
hefur leitt til þess að íslend
ingar hafa tekið npp mikið
samband við enskumælandi
þjóðir.
Er ekki nokkur vafi á því
að Norðurlöndin verða að
leggja meiri árerzlu á að
efia sambandið við íslend-
inga svo að landið slitni
ekki úr tengzlum við hin
Norðurlöndin. Iðnþróunin
og uppbyggingin á íslandi
hefur orðið eins og spreng-
ing. Landið hefur breyst á
örfáum áratugum úr land-
búnaðar og fiskveiðarþjóð
í iðnaðarland á tiltölulega
háu stigi.
Fiskurinn er sem fyrr að-
alhráefnið, segir hann, en
nú er lögð meiri áherzla
á iðnvinnzlu hans.
í verksmiðjunum, segir
Ljundberg, fær maður þá
hugmynd að skortur sé á
verkfræðingum á íslandi.
í lok samtalsins segir
Ljundberg, að lífskjör ís-
lendinga séu yfirleitt góð,
einkum séu híbýli manna
með ágætum og bifreiðar
ótrúlega margar.
s
JÚMBÖ
Saga barnanna
— Nú komum við brátt að gull-
hellinum, sagði hr. Leó, — og þar fá-
um við launin fyrir allt okkar erfiði!
Hr. Leó gat auðvitað ekki grunað, að
í skugga trjánna leyndust þorparar,
sem ætluðu að ræna frá þeim fjár-
Sjóðnum.
— Stanzið .... annars skjótum við!
var skyndilega hrópað skipandi röddu
— og um leið gengu fúlmennin fram.
— Nei, þetta gengur ekki, kallaði hr..
Leó skelkaður, — þið hafið víst
gleymt, að þetta er allt saman bara
draumur Júmbós!
En allt kom fyrir ekki — og brátt
höfðu hr. Leó og öll börnin verið
bundin föst við tré. Nú kom það líka
í ljós, að kokkurinn var argasti svik-
ari. Hann rétti Grís ræningjaforingja
fjársjóðskortið og bukkaði sig og
beygði.
Jakob biaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Getið þér losað mig?
— Auðvitað, ég skal losa þig. Fn
ég get ekkert flutt þig, nema þú.vilju:
fá bátsferð niður að lestinnni, sem er En þar, einmitt núna. —
föst hér neðar við ána.
— Standið öll á fætur, og upp með
— Lest?
hendurnar!