Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 5

Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 5
Miðvik'udaffur 18. maí 1960 MOPCrnvr r 4f>IÐ 5 Stúlkan í blómabúðinni sagði að þau yrðu að komast sem fyrst í vatn. — ★ Lltli drengurinn fékk bráða botnlangabólgu og varð að fara í spitala til uppskurðar. Með tár- in í augunum, sagði hann við mömmu sína: — Ó, mamma, ég hef svo sem ekkert á móti því að fara á spít- alann, en ég vil ekki að þeir láti mig fá barn þar eins og þeir gerðu þegar þú fórst á spítalann — ég vil fá hund. ★ Læknirinn spurði lítinn dreng: Hvað þurfum við að gera til þess að komast til Himnaríkis? — Deyja, svaraði drengurinn. — Já, samsinnti læknirinn, en hvað verðum við að gera áður en við deyjum. — Kalla á lækni, svaraði snáði — og hinn spurði ekki frekar. ★ Hann litli bróðir minn var sendur frá himnum, sagði dreng- urinn, þeir vilja greinilega engan hávaða þar. ★ Konan, hlaðin pinklum, stóð í Vogastrætó, sem leggur af stað frá Kalkofnsvegi. Við gasstöð- ina var kippt í kápuna hennar og er hún leit við sagði ungur maður við hana: Fylgizt með, þegar vagninn stoppar við Múla, þar fer ég út, og þér getið setzt. í MENN06 = MALEFNIÚ Kvikmyndaleikainn Jam es Steward hefur nú ný- lega unnið stríð sitt við öld ungardeildarkonuna Marg aret Chase Smith. Hann er nú orðinn hershöfðingi í flugher Bandaríkjanna. Málavextir eru þeir, að þegar heimsstyrjöldin síð- ari skall á var Stewart einn hinna fyrstu Hollywood leik ara, sem kvaddur var í herinn. Hann hafði árum saman verið mikill áhuga- flugmaður og fór þess- vegna í flugherinn. í tvö ár tók hann þátt í ýmsium aðgerðum og fór úr flug- hernum með ótal viður- kenningar í vasanum og ofurstatign. Að loknu stríði varð hann ofursti í vara- flugliðinu. Flugherinn sá auðvitað hversu góð auglýsing var að hafa Steward, því eins og vitað er, er hálfgerð keppni milli deilda hersins. Árið 1957 varð hann því hækkaður í tign, þótt hann hefði sjaldan mætt á æfing- um, en álitið var að hann hefði nnnið mikið fyrir flugherinn með flughetju- hlutverkum sínum. En þá kom Margaret Chase SmitH í spilið. Ekki hafði hún á móti Steward sem slikum, en vildi ein- ungis réttlæti í hernum og kvaðst ekki sjá ástæðu til þess að hækka hann í tign, þar sem margir hofðu þjón að þar honum lengur og við jafn góðan orðstír, án hækkunar. Því var ekkert sinnt í það skiptið, en tveim árum seinna var aft- ur farið af stað, og enn skarst Margaret Chase Smith í leikinn og hindraði að hækkunin næði fram að ganga. Menn gerðu sér nú ljóst, að ef gera ætti Stewaard að hershöfðingja, sem ætlun- in var, yrði að finna handa honum starfssvið, sem ekki væri alltof mikilvægt hern aðarlega í styrjöld. Nú er þetta starfsvið Pundið og James Steward orðinn hers Höfðingi. Ef til styrjaldar dregur skal fiánn hafa »fjf- umsjón með fréttadeild flughersins sem hershöfð- ingi. ur lagði af stað í söngför um Norðurlönd sl. Iaugar- dag. Á flugvellinum mættu Karlakór Reykjavíkur og „gamlir Fóstbræður“, sem kvöddu ferðalangana með söng. Kórinn fór í fyrsta áfanga til Noregs með Gull- faxa Flugfélags íslands. Áð- ur en söngmennimir stigu upp í flugvélina var farar- stjóranum Ágústi Bjarna- syni færður blómvöndur. Ljósm. Sv. Sæm. H.f. Eimskipafélagr tslands . — Detti foss er í Rvík. Fjallfoss, Gullfoss, Tröllafoss og Tungufoss eru á leið til Rvíkur. Goðafoss er á leið til Gauta- borgar. Dagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss er á leið til Seyðis- fjarðar. Selfoss er á leið til Ham- borfar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla, Esja Herðubreið, Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Rvikur. Askja er 1 Riga. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á leið til Gevle. Arnarfell er á leið til Riga. Jökulfell er á leið til Isafjarðar. Dís- arfell er í Rotterdam. I.itlafell er í Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell er á leið til Batum. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur annað kvöld frá New York. Fer til Amsterdam og I,uxem burg eftir skamma viðdvöl. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag Islands hf.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Hellu, Húsavíkur, Isafjarð ar, Slglufjarðar og Vestmannaeyja. A morgun: til Akureyrar, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Hlíf Samúels- dóttir, Snjallsteinshöfða, Landsv. Rang. og Þórir Guðmundsson, Stórholti 19. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Margrét Haraldedóttir, Jaðri, Garði og Hörður Árnason, Norðurgötu 48, Akureyri. Ennfremur ungfrú Þórdís Har- aldsdóttir, Jaðri, Garði og Gunn- ar Guðbjartsson, Árbæjarbletti 41, Reykjavík. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ........ kr. 106,98 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 39,25 100 Norskar krónur ....... — 533,90 100 Danskar krónur ....... — 551,80 100 Sænskar krónur........ — 736,70 100 finnsk mörk .......... — 11,90 100 Franskir Frankar ..... — 776.30 10C Belgískir frankar .... — 76,42 100 svissneskir frankar .. — 881,50 100 Gyllini .............. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 1000 L.irur — 61,38 100 Pesetar .............. — 63.50 100 Austurr. schillingar — 146,40 100 Svissneskir frankar „..._ — 880,10 ! Stúlka, — dugleg stúlka • óskast í sérverzl. Kunnátta í ensku og einu norður- landamáli nauðsynleg. Upp lýsingar um manntun og fyrri störf sendist blaðinu, merkt „Miðbær-3489“. Konur, athugið! Sauma dömukjóla og barna fatnað (kjóla, úlpur og káp ur). Fljót afgreiðsla. Guð- björg Tómasd., Túngötu 1, Hafnarfirði. íbúð Ekkja óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í nýl. húsi. Tveir fullorðnir. Góð umgengni og reglusemi. Sími 17707 og 36178 eftir kl. 7 e.h. Tapast 14. þ.m. tapaðist brúnt veski með peningum og nafnspjaldi eiganda. Skilist gegn fundarl. á lögreglust., Hafnarfirði. — Herbergi Reglusamur flugvirki ósk- ar eftir herb., sem næst Reykjavíkurflugvelli. Upp- lýsingar í síma 10193. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu helzt í Vogahverfi. Húshjálp kem- ur til greina. Upplýsingar í sima 32271. Atvinna Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa. Uppl. til kl. 2 daglega. — Veitingastof- an, Bankastræti 11. Vinnuskúr til sölu 4x4 m. Má breyta í sumar- búst. eða bílskúr fyrir lít- inn bíl. Verð kr. 7 þús, Upp lýsingar í síma 14509. Stýrimaður óskar eftir vinnu í landi. Hefur bíl- próf. Tiltboð sendist afgr. merkt: „Vinna — 3491“. Vélsög til sölu Upplýsingar í Vélsmiðjunni Járn h.f., Súðarvogi 26. — Sími 35555. — Vélskóflu-maður óskast nú þegar. — Vél- smiðjan Bjarg. Höfðatúni 8. — Simi 17184. Svört, hollenzk dragt nr. 44, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 50341, eftir kl. 7 á kvöldin. 2 vanar afgreiðslustúlkur óskast. — önnur strax, hin 1. júní. — ÞORSTEINSBÚÐ íbúð með húsgögnum (baði og síma), til leigu í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 13296, eftir kl. 7. Grundig radiofónn til sölu. Upplýsingar í síma 35465 kl. 7—9 næstu kvöld Ung kona óskar eftir plássi sem kokkur, á síld- arbát. Er vön að standa fyrir mötuneyti. — Tilfo. merkt: „Síldarkokkur — 3465“, sendist afgr. blaðs- ins. — Stúlkur, athugið! Ensk fjölskylda óskar eftir stúlku, ekki Ingri en 18 ára til dvalar í 1 ár. Uppl. í síma 10812 frá kl. 5 til 7 í dag. — Breitt silfurarmband víravifki tapaðist í gær, frá Rauðarárst. að Aðalstr. ■— Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 11697. — Fundarlaun. Unglingsstúlka (ekki vngri en 12 ára) eða eldri kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári. — Uppl. í síma 33829 eftir kl. 3 í dag. Volvo vörubifreið ’46 til sölu að Hátúni 2. Verð 20 þús. Á sama stað eins poka steypuhrærivél, til sölu. — Til sölu laxa-stöng og spennhjól. — Til sýnis kl. 7 til 9 e.h. — Bræðraborgarstíg 36, kjall- ara. — Til sölu 15 kýr 4 vetrungar, mjólkurbrús- ar og sem ný múgavél, að Breiðholti við Breiðholts- veg. — ísafjörður Tveir ungir menn óska eft- ir herbergi með eldhúsaðg. 1. júní, á ísafirði. Tilfooð í pósthólf 251, Reykjavík. Til sölu er skellinaðra, NSU. Upp- lýsingar á Leifsgötu 4, bí‘1- skúr, í dag kl. 4—8 e.h. 1—3ja herb. íbúð óskast strax eða 1. júní. Algjör reglusemi. — Upplýsingar í síma 34241. Stúlka óskast Stúlka ósikast í sveit. Uppl. í Barmahlíð 41, eftir kl. 5 e. h. í dag. Til leigu gott verkstæðispláss við Miðbæinn. — Upplýsingéu: í síma 15516. — Herbergi óskast til leigu nú þegar. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins, — . merkt: nr. „3469“. íbúð óskast 2 herbergi, eldhús og bað í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppiýsingar í síma 14749. Gamalt bárujárn til sölu Upplýsingar í síma 33573, eftir kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.