Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 7
Miðvikudagur 18. maí 1960
*rnirCinvnT.AÐIÐ
7
Syndið 200 metrana í sundföt-
um frá:
IELLAS
Trilluvél
til sölu
5% hestafl pentavél í góðu
lagi með öllu tilheyrandi. —
Upplýsingar í síma 50954.
Nýjar
DRAGTIR
KÁPUR
KJÓLAR
— Tækifærisverð —
Notab og Nýtt
Vesturgötu 16
Keflavík — Suðurnes
skrifborð, saumakassar, svefn
stólar, kommóður, stakir stól-
ar, bókahillur, bólstraðir koll-
ar. Seljum eingöngu vönduð
og góð húsgögn.
GARÐARSHÓLMI
Sími 2009
Voga- og Heimabiiar
Sólheimabtiðin hefur til
allt á börnin í sveitina.
Gallabuxur, skyrtur, nærföt,
grillonhosur, belti, axlabönd
Ennfremur dömu- og telpu-
sportbuxur, kven- og herra
nærföt, skyrtur, húfur og
vettlinga. —
Nælon, perlon og crepe-sokka.
Grillon, Merinogarn og Golf-
garn í lita-úrvali.
Metra-vöru og smá-vöru. —
Höfum fengið tvíbreitt ullar-
káputau, á aðeins kr. 181,55
pr. mtr. —
Allt á gamla verðinu.
SÓLHEIMABÚÐIN
Sólheimum 33. — Sími 34479.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastig 9, Sími 15385.
Til sölu
Ný 5 herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
Einbýlishús við Laugarás —
eignaskipti möguleg.
5 herb. íbúð við Bárugötu —
eignaskipti möguleg á 2ja—-
3ja herb. íbúð.
2ja herb. íjmð á hitaveitu-
svæði o. m. fl.
Haraldur Guðmundsson
lcgf fasteignasali Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Fasteignir
4 herb. íbúð á fallegum stað
við Bugðulæk. Sér miðstöð.
4 herb. íbúð við Laugarásveg.
4 herb. íbúð á I. hæð við Haga
mel. Sér inngangur .Sér hiti
4 herb. íbúð á 2. hæð — enda-
íbúð — við Stóragerði. Góð
áhvílandi lán.
6 herb. parhús á fallegum
stað í Kópavogi, (við Hlíð-
arveg). Tilbúið undir máln-
ingu. Góð áhvílandi lán.
Málflutnings
og fasteignastofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignasviðskipti
Austurstræti 14. II.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
7/7 sölu
1 herb. og eldhús við Samtún.
2ja herb. rishæð við Karfavog
2ja herb. hæð við Baldursgötu
2ja herb. hæð við Sörlaskjól.
2ja herb. hæð við Kvisthaga.
3ja herb. hæð við Víghólastíg.
3ja herb. hæð við Sundlauga-
veg. —
3ja herb. hæð við Laugateig.
4ra herb. hæð við Snorrabraut
4ra herb. hæð við Háagerði.
4ra herb. hæð við Vesturbrún.
5 herb. hæð við Guðrúnargötu
5 herb. hæð á Seltjarnarnesi.
5 herb. hæð við Grenimel.
Einbýlishús við Hringbraut.
Einbýlishús við Kleppsveg.
Verzlunarhúsnæði við Skóla-
vörðustig.
Iðnaðarhúsnæði við Siðumúla
Margar tegundir bifreiða.
25 smál. mótorbátur í mjög
góðu lagi.
Bílskúr, 3x5 m., á Seltjarnar-
nesi. Klæddur innan og ut-
an, með gólfi.
Viðskiptamiðlunin
Hallveigarstíg 9. Sími 23039.
7/7 sölu
2ja herbergja risíbúð, 70 ferm.
í Vesturbænum.
2ja herbergja kjallaraibúð í
Hlíðunum.
Hálf húseign í Norðurmýri.
4ra herbergja hæð með sér
inngangi. Hægt að taka lít-
inn bíl upp í útborgun.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutntngur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Þvottavél
Sjálfvirk „Landromat“ þvotta
vél, sem ný, er til sölu. Verð
kr. 12.000. Uppl. og til sýnis 4
Frakkastíg 14, kl. 5,30—7,30
n. d. — Sími 13727.
TIL SÖLU:
Nýtt einbýlishús
150 ferm., 1 hæð og ris,
ásamt 50 ferm. bílskúr og 3
þús. ferm. eignarlóð, við
Silfurtún.
Fokhelt steinhús, 100 ferm., 1
hæð og kjallari, bílskúr inn
byggður, við Nýbýlaveg.
Snoturt einbýlishús, 78 ferm.,
hæð og rishæð, alls 5 herb.
íbúð, við Hófgerði.
Einbýlishús, alls 5 herb. íbúð,
ásamt 800 ferm. lóð, við
Hlxðarveg.
Nýlegt raðhús, alls 5 herb
íbúð við Álfhólsveg.
Snoturt einbýlishús á eignar-
lóð, við Njálsgötu. Útb. 150
—180 þús.
Nýtt steinhús, 60 ferm., 2 hæð
ir, ásamt bílskúr, við Grund
argerði.
Húseign við Sólvallagötu.
Húseign við Stýrimannastíg.
Húseign við Bjargarstíg.
Húseign við Skipasund.
Húseign með stórri lóð, við
Kleppsveg.
2ja—8 herb. íbúðir, m. a. á
hitaveitusvæði.
Hús og hæðir í smíðum, í bæn
um, o. m. fl.
Illýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546.
Eignir til sölu
Einbýlishús við Melgerði í
Kópavogi, 3 herb., eldhús,
bað, þvottahús og geymslu-
ris. Stór lóð, ræktuð og girt.
Bílskúrsréttur. Skipti á 2ja
—3ja herb. íbúð í Reykja-
vík (helzt í Vesturbæ) kæmi
til greina.
4ra herb. fokheld hæð, 115
ferm., við Borgarholtsbraut.
Allt sér.
3ja herb. íbúðarhæð við Hrísa
teig. íbúðin er ný standsett.
Bílskúrsréttindi.
3ja herb. íbúðir í sambýlis-
húsi, við Eskihlíð. íbúðin er
endaíbúð, ný standsett. Hita
veita. Stórar svalir.
Snotur 2ja herb. íbúð í Klepps
holti. Útb. kr. 20 þús. Laus
strax.
3ja herb. einbýlishús, ásamt
bílskúr, í Blesugróf. Mjög
hagstæðir skilmálar. Laust
strax.
Fasteignaskrifstofa
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Cu5m. Þorsteinsson
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð í kjallara, í
Austurbænum. Sér inngangur
sér hitastilling. Nýtt steinhús
og íbúðin sama og ekkert nið
urgrafin. Verð og skilmálar
sanngjarnt.
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstr. 4, 2. hæð, sími 24753.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimanr.astíg 9. Sími 15385.
Hús — íbúðir
Sala
2ja herbergja íbúð við Mos-
gerði. Verð 200 þús. Útborg
un 100 þúsund.
3ja herbergja íbúð við Skipa-
sund. Verð 280 þús. Útborg
.un 80—100 þús.
4ra herbergja íbúð við Kapla
skjólsveg, tilbúin undir
málningu.
5 herbergja íbúð og hálfur
fokheldur kjallari við Ný-
býlaveg.
Skipti
2ja herbergja íbúð við Karla-
götu fyrir 5 herbergja íbúð.
3ja herbergja íbúð við Hrísa-
teig fyrir 4ra herbergja
íbúð.
4ra herbergja íbúð með bíl-
skúr, við Kvisthaga, fyrir 5
herbergja íbúð í Vesturbæ,
o. m. fleira.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Sími 15545. — Austurstræti 12
TIL SÖLU
íbúðir i smiðum
4—6 herb. íbúðarhæðir, fok-
heldar eða lengra komnar,
á Seltjarnarnesi, sér inng.,
sér hiti, sér þvottahús, upp-
steyptur bílskúr. Hagkvæmt
verð og greiðslxiskilmálar.
3ja og 4ra herb. íbúðir í fjöl-
býlishxisi við Stóragerði. —
Aukaherbergi í kjallara fylg
ir hverri íbúð, auk sér
geymslu. Allt sameiginlegt
frágengið og húsið málað
utan.
Raðhús í smíðum við
Hvassaleiti, Sólheima og
Laugalæk.
Tilbúnar ibúðir
2ja herb. íbúðir við Vífilsgötu
Sörlaskjól, Holtagerði.
3ja herb. íbúðir við Eskihlíð,
Blönduhlíð, Víðimel, Freyju
götu, Efstasund, Skipasund,
Hrísateig, Frakkastíg, Holts
götu, Kópavogsbraut, Holta-
gerði.
4ra herb. íbúðir við Holtsgötu,
Barmahlíð, Miklubraut, —
Hagamel, Miðbraut, Kjart-
ansgötu, Hrefnugötu, Eski-
hlíð, Borgarholtsbraut, Þing
hólsbraut, Melgerði.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Skipholt, Barmahlíð, Goð-
heima, Bergstaðastræti, —r
Karlagötu, Drápuhlið, Mið-
braut, Eykjuvog, Sörlaskjól.
6 herb. íbúðir við Miklubraut
og Goðheima.
Einbýlishús víðs vegar um
bæinn.
Híifum kaupendur að
Höfum kaupendur að einbýlis
húsum.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum.
Útgerðarmenn
Vélbátar frá 12 til 100 lesta.
Höfum ennfremur kaupendur
að vélbátum af ýmsum
stærðum. —
Hafið samband við skrifstofu
okkar, sem fyrst.
TRfBBÍHÍAR
FASTEI6HIR
Austurstr. 10, 5. h. Simi 24850
’3983.
7/7 sölu
2ja—7 herb. íbúðir í miklu úr-
vali.
íbúðir í smíðum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishxxs víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
IGNASALA
• BEYVAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir klukkan 7, sími 36191.
Höfum fengið hljóðkúta
og púströr í eftirtaldar
bifreiðir.
Austin 8, 10, A-40 og A-70
hljóðkúta og púströr.
Buick fólksb. 1941—’53, fram-
rör. —
Chevrolet fólksb. 1942—’56,
hljóðkúta og púströr.
Chevrolet vörub. 1942—’56,
hljóðkúta og púströr.
Dodge fólksb. 1942—’'56.
Dodge vörub. 1942—’56
Fiat 1100 hljóðkúta og pústrðr
Fiat 1400 hljóðkúta og púströr
Fiat 600 hljóðkúta og púströr
Ford fólksb. 1942—’56 hljóð-
kúta og púströr.
Ford vörub. 1942—’56 hljóð-
kúta og púströr.
Ford Junior og Prefect 1934
—’47 hljóðkúta og púströr.
Ford Anglia, Prefect 1955
hljóðkúta og framrör.
Ford Consul 1955, púströr.
Ford Consul 1957—’58 púströr.
Ford Zephyr og Zodiac 1955,
hljóðkúta og púströr.
Ford Zephyr og Zodiac 1957
—’58 framrör og afturrör.
Ford Taunus 12 M hljóðkúta.
Ford Taunus 15 M hljóðkúta
og púströr.
G. M. C. vörub. púströr og
hljóðkúta.
International 1941—’49 hljóðk.
Jeep hljóðk. og púströr.
Mercedes Benz 180 millirör.
Mercedes Benz 220 hljóðkúta
og miliirör.
Morris ln 1947 hljóðkúta og
púströr.
Morris Minor hljóðkúta og
framrör.
Morris Oxford hljóðkúta.
Moskwitch 1955 hljóðkúta og
framrör.
Moskwitch 1957 framrör.
Opel fólksb. og sendiferðab.,
hljóðkúta og púströr.
Renault 4ra manna, hljóðkúta
og púströr.
Skoda fólksb. og sendiferðab.
hljóðkúta og púströr.
Vauxhall hljóðkúta og púst-
rör. —
Volvo fólksb. og sendiferðab.,
hljóðkúta og framrör.
Bein púströr iy4”, 1%”, 1%M
og 2”. —
Púströrsklemmur og uppihöld
í miklu úrvali.
Auk þess ýmisskonar vara-
hlutir. —
Bílavörubúðin FJQDRIN
Laugaveg 168. — Sími 24180.
Takið eftir
sjómaður óskar eftir herbergi
með húsgögnum í austurbæn-
um. Upplýsingar á Laugaveg
33B, simi 10059. —
— Leigumiðstöðin —
Stúlka
vön að smyrja brauð óskast
3 kvöld í viku.
BJÖRNINN
Njálsgötu 49. Sími 15105