Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 11

Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 11
Miðvik'udagur 18. mal 1960 MORGXJTSBLÁÐ1Ð II Vörubílastöö Keflavíkur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá og með 15 n.m. — Umsóknum sé skilað á stöðina fyrir 30. maí. Einbýlishús til sölu íbúðarhúsið Sogavegur 84 er til sölu Valgarð Briem hdl. Síldarnöt ur nælon Til sölu er sem ný síldarnót úr nælon, rúmlega 200 faðm ar á lengd og 52 faðmar ádýpt. — Ennfremur nótabátur, 2ja ára í ágætu standi, hagkvæm kjör. Nánari uppl. gefa: TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983. fbúðir til sölu Glæsileg nýtízku 5 herb. efri hæð (130 ferm.) í villu- byggingu við Grænuhlíð. Sér hiti. Bílskúrsréttindi. Ræktuð og girt lóð. Laus strax. Útborgun kr. 300—350.000. — Til greina kemur einnig 125 ferm. rishæð á sama stað. SKIPA & FASTEIGNASALAN (Lárus Jóhannesson) Kirkjuhvoli — Sími 13842. Vélbátur til sölu Höfum til söiu 39 lesta eikarbát, smíðaár 1953. Vél Caterpillar IV2 árs góður mælir og spil. Bátur og vélbúnaður í ágætu standi. Austurstræti 10, 5 hæð sími 24850 og 13428 eftir kl. 7, sími 33983 Til sölu Vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. — Félagsskapur gæti komið til greina. — Upplýsingar gefa. * Málflutningsskrifstofan EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri, sími 1-11-71 Sumarkjtilar Sumardragtir MARKAÐURINitl Laucraveg 89. Kúplingsdiskar í eftirtaldar tegundir bif- reiða, NÝKOMNAR: Austin 10 Opel Record Opel Caravan Opel Capitan Skoda Jeppa Chevrolet fólksb. Chevrolet vörubíl Ford fólksbíl Ford vörubíl Dodge herbíl Volkswagen Ford Taunus Einnig fyrirliggjandi: Blikkarar Stefnuljós, 24 volt 2x20 wött Felgujárn Felgulyklar Kertalyklar V atnspumputengur Ventlaþvingur Ventlastilliskrúfjám Þriggja arma þvingur o. fl- o. fl. JÓH. ÓLAFSSON & Co. Hverfisg. 18, Reykjavík. Sími: 11984. Bifreiðar til sölu Fiat 1800 ’59, nýr bíll Volkswagen 1960, óskráður. — Volkswagen 1955 Landrover 1958 með 10 manna húsi. — Rússneskur jeppi 1959 Austin A-40 ’48 Austin 8 Standard 14 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640. Sveadis freeser mjólkurísvél til sölu. Vélin er lítið notuð og sem ný. Til- boð sendist Morgunbl. fyrir sunnudag merkt: ísvél — 3467“. Búskapur - lönaður - Sumaríbuð til leigu í nágrenni Reykjavíkur mikið húsrými fyr- ir iðnað eða búrekstur svo og íbúðarhús. *Jarðaraf- not hugsanleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí, merkt: „1313 — 4393“, í ÞÁGU ÞJÓÐARHEILBRIGÐI Tannlœkninga-röngtentœkið „TUR'* D 10 Nákvæm röngtengreining sker oft úr um hvað gera skal við skemmda tönn. Oft er það aðeins á þann hátt, sem læknirinn getur gert sér grein fyrir því hvað sé í rauninni að. Tannlækninum er því mikil tímasparnaður að því að hafa sitt eigið röngtentæki og það styttir einnig kvalir sjúklingsins VEB TRANSFORMATOREN UND RÖNTGENWERK DRESDEN Allar upplýsingar hjá austurþýzku verziunar skrifstofunni, Austurstræti lOa 2. hæð. B 582. Reykjavík — ísland ALLT Á SAMA STAÐ Hann varð fyrstur í mark, vegna þess að hann notar Champion kraftkertin n Meira afl og full nýting á benzíni Öruggari ræsing og sparnaður á raimagni Minna vélarslit og góð nýting á olíu I’að er aðeins CHAMPION, sem hefur kraftneista og 5 laga einangrun Egill Vilhjálmsson h.f. Laugaveg 118 — Sími 2-22-40 (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.