Morgunblaðið - 18.05.1960, Síða 22
22
MORCUNBLAÐIh
Miðvikudagur 18. maí 1960
'Pressuleikur44 annað kvöld;
Landslið gegn „kakfeil
úr 7 félögum
44
ANNAÐ kvöld fer fram
fyrsti leikur sumarsins á
Laugardalsvellinum. Er það
leikur tilraunalandsliðs, þ. e.
liðs landsliðsnefndar og liðs
er knattspyrnugagnrýnendur
blaðanna hafa valið. Þetta er
fyrsta prófið fyrir landsliðið
fyrir landsleikinn sem verð-
ur eftir rúmar 3 vikur.
Litlar breytingar
Landslið.snefndin tilkynnti lið
sitt á mánudagskvöld. Það er ó-
breytt landslið frá því í fyrra,
með þeirri undantekningu að Rík
harður Jónsson er nú ekki með
og kemur Ingvar Elíasson Akra-
nesi í hans stað. Það vekur
nokkra athygli að landsliðsnefnd
in skyldi ekki gera breytingar á
liðinu einkum vegna þess að sum
ir landsliðsmannanna hafa ekki
sýnt þá þjálfun í ár og þá hæfni
sem gerði að verkum að þeir
voru valdir í liðið í fyrra.
Tilraunir í framlínu
Blaðamenn velja lið sitt úr 7
félögum. Sá „kokteill" getur
brugðist til beggja vona, en liðs-
menn hafa allir sýnt góða leiki í
vor utan það að enginn hér syðra
hefur séð Björn Helgason, ísa-
firði, en hann er sagður í góðri
þjálfun og þótti því sjálfsagt að
gefa honum tækifæri til að sýna
hvað í hon'um býr. Merkileg til-
raun er reynd með Rúnar Guð-
Liðin eru annars þannig:
LANDSLIÐ
mundsson Fram,. Hann er settur í
framlínuna — og kann það ef til
vill að leysa þann vanda sem
landsliðsnefndin er í við skipun
framlínu landsliðs íslands.
Víst má telja að ef „kokteill-
inn“ sameinast vel þá mun hann
veita landsliðinu harða keppni.
Frammistaða leikmanna blaða-
liðsins í leikjum vorsins rökstyð-
ur bezt þá ályktun.
Helgi Daníelsson
Akranes
Hreiðar Ársælsson Árni Njálsson
KR Val
Garðar Árnason Hörður Felixson Sveinn Teitsson
KR KR Akranes
Sveinn Jónsson Ingvar Elíasson
KR Akranes
Örn Steinsen Þórólfur Beck Þórður Jónsson
KR KR Akranes
Gunnar Guðmannsson
KR
Ellert Schram
KR
Björn Helgason Kristinn Gunnlaugsson
Isafirði Akranes
Helgi Hannesson Gretar
Akranes
Þórður Ásgeirsson
Þrótti
Rúnar Guðmansson Baldur Scheving
Fram Fram
Guðjón Jónsson
Fram
Ormar Skeggjason
Val
Guðmundsson
Þrótti
Heimsmeistarakeppnin #
Við Víkingsmarkið í Ieiknum Víkingur: KR á mánudags-
kvöldið gerðist margt kynlegt og oft var lánið Víkingum hlið-
hollt, eins og meðfylgjandi mynd sýnir.
KR—Víkingur 4:0
K,R.R. má skoða reglugerðina um
þátttöku i meistaraflokk
kandknattleik
SAMKVÆMT upplýsingum sem
fyrir liggja getur til greina komið
að islenzka karlalandsliðið í hand
knattleik, þurfi að fara tvær ferð-
ir til Þýzkalands vegna þátttöku
þess í Heimsmeistarakeppninni,
sem ákveðið er að fari fram í
Þýzkalandi 1,—12. marz 1961.
Stjórn handknattleikssambands
íslands skýrði fréttamönnum frá
væntanlegri tilhögun keppninn-
ar í gær, samkvæmt upplýsing-
unum sem HSÍ hefir fengið frá
Þýzkalandi, en þýzka handknatt-
leikssambandinu hefir verið fal-
ið að sjá um keppnina að þessu
sinni. —
Undankeppnin
Þátttaka þjóða í aðaikeppninni
er bundin við 12 þjóðir. Þar af
leiðir að ef þátttaka verður
Knattepyrnnpmót
Keflavíknr
KNATTSPYRNUMÓT Keflavik-
ur hófst um sl. helgi, en þátttaK-
endur í mótinu eru aðeins tveir,
Ungmennafélag Keflavíkur og
Knattspyrnufélag Keflavíkur.
UMFK hefur verið sigursselt
og unnið alla sína leiki til þessa.
Það sigraði í V. fl., 4:0, í IV. fl.,
11:0 og í meistaraflokki sigraði
UMFK, 3:2.
KFK mun hafa kært meistara-
flokksleikinn, þar sem UMFK
lét 3 eða 4 þríðjaflokksmenn
leika með meistaraflokki, en
slíkt er ekki leyfilegt samkvæ.nt
keppnisreglum KSl.
Meistaraflokksleikurinn var
fremur þófkenndur og lítið bar
þar á góðri knattspyrnu, en það
voru strákarnir úr þriðja floKki,
sem helzt reyndu að ná stuttum
samleik, enda eru sumir þe;rra
mjög efnilegir leikmenn. — B Þ.
meiri, verður að hafa undan-
keppni, sem sker úr um hvaða
12 þjóðir fái rétt til að taka þátt
í aðalkeppninni. Ef sú verður
raunin mun undankeppnin verða
leikin í Þýzkalandi á tímabilinu
1. des. 1960 til 15. janúar 1961. —
Ákvörðun tekin 22. sept.
Þátttökutilkynningar verða að
vera komnar til þýzka sambands-
ins fyrir 1. september n.k. en síð-
an mun stjórn Alþjóðahandknatt
leikssambandsins taka loka á-
kvörðun um endanlegt fyrirkomu
lag keppninnar á fundi sem hald
inn verður í Liége 22. sept. 1960.
fsland í undankeppninni
Ef dæma má út frá þátttöku
í síðustu heimsmeistarakeppni,
þar sem þátttöku þjóðirnar voru
16, þá er mjög líklegt að ekki
verði komizt hjá að láta undan-
keppnina fara fram. Ef svo fer
og ísland lendir í henni, þá eru
líkur til þess að landsliðið verði
að fara tvær ferðir til Þýzkalands
á næsta ári vegna þátttöku sinn-
ar í keppninni, þ. e. a. s. ef lands-
liðið verður það sterkt að það
vinni sig áfram til aðalkeppninn-
ar. —
ísland getur átt mikla möguleika
Forráðamenn HSÍ töldu að
möguleikar íslands í keppninni
væru miklir, ef handknattleiks-
mennirnir tækju æfingar og all-
an undirbúning alvarlega. En
vissulega kæmu margir örðug-
leikar fram, ef um undankeppni
yrði að ræða.
Æfingar skipulagðar
Eins og kunnugt er valdi lands-
liðsnefndin menn til landsliðsæf-
Framh. á bls. 23
KR-INGAR unnu Víking 4:0 í
Ileykjavíkrurmótinu sl. mánudags-
kvöld. Leikurinn var tilþrifalítill
frá upphafi til enda og því í
alla staði hinn lélegasti, og ekki
einu sinni skemmtilega leiðinleg-
ur. Víkingarnir færðu nú ótví-
ræðar sönnur á að það er kominn
tími til að K.R.R. fari að herða
á reglum þeim, sem gilda um
þáttöku Reykjavíkurfélaga í
meistaraflokksmótum, því lið
Víkings á alls ekki heima meðal
þeirra, sem á einhvern hátt bera
nafnið meistarar. í öðru lagi
færði þessi leikur jafnframt sönn-
ur á það að KR liðið er hvergi
Landslið valið
Stúlkurnar fara til Svíþjóðar 21. iúní n.k.
LANDSLIÐSNEFND Handknatt-
leikssambandsins valdi s.l. sunnu
dag stúlkur til utanfarar á Norð-
urlandamótið í handknattleik,
sem fram fer í Svíþjóð í næsta
mánúði Valdar voru 15 stúlkur
til fararinnar, 6 frá Armanni, 3
frá K..R., 2 frá F H. og ein frá
Val, Víking, Fram og Þrótti.
Stúlkurnar sem eru fulltrúar ís-
lands á Norðurlandamótinu eru:
Sigríður Lúthersdóttir, Á; Rut
Guðmundsdóttir, Á; Sigríður
Kjartansdóttir, Á; Kristín Jóns-
dóttir, Á; Liselotta Oddsdóttir,
Á; Gerða Jónsdóttir, K.R.; Erla
Isaksen, K.R.; Perla Guðmunds-
dóttir, K.R.; Sigurlína Björgvíns-
dóttir, F.H.; Sylvía Hallsteins-
dóttir, F.H.; Katrín Gústafsdóttir,
Þrótti; Ólína Jónsdóttir, Fram;
Rannveig Laxdal, Víking og Sig-
ríður Sigurðardóttir, Val.
Fyrirliði á leikvelli verður
Katrín Gústafsdóttir, en til vara
Sigríður Sigurðardóttir.
ICörfuknatfleiksnámskeið
l.R. hefir í hyggju að efna til
námskeiðs í körfuknattieik fyrir
drengi á aldrinum 11—14 ára. Ef
þátttaka verður góð mun nám-
skeiðið hefjast mánudaginn 23.
þ. m. og standa yfir í 14 daga.
.Aðalkennari námskeiðsins verð-
ur Einar Ólafsson, iþróttakenn-
ari, en auk hans munu meistara-
fiokksmenn félagsins aðstoða við
kernsluna. Þátttökugjald verður
kr. 50.00 — Áskriftarlistar liggja
frammi í skrifstofu Í.R. í Í.R.-hús
inu við Túngötu, í dag og á morg
un kl. 5—7 e. h. — Öllum drengj-
um, sem áhuga hafá á körfuknatt
leik er heimil þátttaka í nám-
Fara út 21. júní
Stúlkurnar munu fara flug-
leiðis til Svíþjóðar 21. júní n.k.
en í för með þeim verða tveir
fararstjórar þeir Axel Einarsson
og Rúnar Bjarnason, landsliðs-
þjálfarinn Pétur Bjarnason og
Valur Benediktsson, sem fer sem
dómari, en það er venja að hvert
þátttökugjald leggi til dómara til
að dæma 1 mótinu.
Æfa úti
Stúlkurnar hafa sem kunnugt
er lagt mikla stund á æfingar
sínar, sem hafa verið innanhúss
frá því um miðjan janúarmánuð,
en nú æfa stúlkurnar af krafti
úti og hafa 3. og 2. flokks karla-
lið leikið gegn þeim til að fá
meiri kraft og styrk í leik liðs-
ins.
Blíðlegt bros kostar happa-
drættismiða
Stúlkurnar hafa unnið mjög
ötullega til að afla fjár svo þær
geti staðið sem mest að kostnað-
inum sjálfar. Einn liðurinn í
þeirri starfsemi er sala happa-
drættismiða og er mikið kapp í
stúlkunum þessa dagana að koma
þeim út. Vallargestir munu verða
varir við þær á Laugardalsvell-
inum annað kvöld og ekki að efa
að menn kaupi miða af þeim,
eftir að hafa fengið blíðlegt bros.
nærri eins sterkt lið og það var í
fyrra og með þessu áframhaldi
er varla von á að þeir haldi hinni
óslitnu sigurgöngu sinni í knatt-
spyrmumótunum. Að vísu má
segja að snemma sé árs og því
vart hægt að dæma menn hart
þó þeir nái ekki sínu bezta. En
því er aftur til að svara að KR
hefir æft vel og liðinu því engin
vorkunn að sýna góða knatt-
spyrnu sem vitað er að liðið ræð-
ur yfir, þegar rétt stemming og
aðstæður krefja þá til að gera
sitt bezta.
í leiknum komust Víkingar
varla yfir á vallarhelming KR og
teljandi voru því þau skipti serti
markmaður KR fékk að hand-
leika knöttinn. Aftur á móti var
markmaður Víkinganna ailtaf „í
knettinum" og stóð sig oft heð
hinni mestu prýði. Hér var um
varamarkmann Víkinga áð ræða,
þar sem aðalmarkmaður þeirra
meiddist á Akureyri um helgina,
en hann keppti þar í liði Þróttar.
KR skoraði tvö mörk í hvorum
hálfleik. Sveinn Jónsjon og Ellert
Schram í fyrri hálfleik og Þór-
ólfur Beck og Gunnar Guðmanns
son í síðari hálfleik.
Úrslit um
Evrópubikar-
inn í dng
Úrslitaleikurinn í keppninni
um Evrópubikarinn verður
leikinn í dag í Glasgow, en
eins og kunnugt er eru það
Real Madrid og Eintracht
sem leika leikinn.
Spánska liðið er af mörg-
um talið bezta knattspyrnu-
lið í heimi og á þar einn
mestan þátt I, ungverski
knattspyrnumaðurinn Pusk-
as, ásamt fleiri löndum sín-
um.
Þýzka liðið Eintracht hef-
ir staðið sig vel í keppninni
en fáir munu vera sem telja
sigurhorfur þess sterkar.
Leiknum verður sjónvarp
að til Norðurlandanna og
flestra Evrópulanda.