Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 29. maí 1960 MORGUN&LAÐIÐ 21 Utanlandsferð ársins — ód ýr — spennandi 3. — 10. júlí í sumar verður haldin alþjóðleg kynningar- vika á hinni fögru baðströnd Rostockhéraðs við^ Eystra- salt í Austur-Þýzkaiandi. Þátttakendur verða frá Þýzkalandi, Danmörku, Nor- egi, íslandi, Svíþjóð, Finn- landi, Póllandi, Sovétríkjun- um o. fl. löndum. Þátttaka er öllum heimil, yngri sem eldri. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ: íþróttamót — listsyningar þjóðdansar — leik- og óperu- sýningar — tónleikar — kappsigiingar og reiðhjóla- keppni — iðnaðar- og land- búnaðarsýning — dansleikir og útiskemmtanir á bað- stöðum við ströndina — heim Eystrasaltsvikan 1960 ÞÁTTTÖKUGJALD (ferðir og uppihald innifalið) — 7500 kr. sóknir í verksmiðjur, skipa- smíðastöðvar, fiskiðjuver og útgerðarstöðvar í Rostock- héraði. Einstakt tækifæri til aö kynnast Austur- Þýzkalandi íslenzki hópurinn fer með flugvélum 1. og 2. júlí til Kaupmannahafnar. Þaðan með lest og ferju til Warne- múnde. — Flogið heim frá Kaupmannahöfn 12. og 13 jÚlír Hópurinn mun búa á góð- um hótelum. Þátttaka tilkynnist undir- búningsnefnd Eystrasalts- vikunnar, Tjarnargötu 20, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Opið virka daga kl. 1—7. Sunnudaga kl. 4—5. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. UNDIRBÚNINGSNEFND EYSTRASALTSVIKUNNAR Tjarnargötu 30 - Sími 17513. f: íslenzku stúlkurnar á Eystrasaltsviku 1958. 99 PFTE I1AIK 4 4 SKYRTAIM Saumaskapur Vantar stúlku vanar saumum. Verksmiðjan MAX H.f. Þingholtsstræti 18 Sumarvinna Vélritunarstúlka óskast hjá innflutningsverzlun yfir sumarmánuðina, hálfan eða allan daginn. Fram- tíðaratvinna kemur til greina. Enskukunnátta nauðsynleg, en frönskukunnátta æskileg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: — „4243“ (Afmstrong K0RK TAPPAR Fyrirliggjaiuli þ. þORGRIMSSON & Borgartúni, 7 Simi 2 22 35 Japönsku „Furuno"-fiskiteitartœkin sem hafa verið seld í þúsundatali, hjá öllum helztu fiskiveiðasjóðum, hafa nú verið hér í bát í Grindavík á vetrarvertíð, reynd af aflaformanni, sem telur þau mjög næm að finna fiskitorfur, við botn, sem ofar botni, og því það bezta af þeim tækjum, sem hann þekkir hér til. — Verð kr. 24.900.—. Nú er nokkur magn þeirra komið og þeir sem hafa skrifað sig fyrir tækjunum og aðrir sem hafa áhuga á áð fá sér FURUNO fiskileitartækin í bát- inn, eða trilluna, geri oss aðvart í tíma. :'. r i............. RADIÓ & RAFTÆK JAVERZLUNIN ÁRNI Sólvallagötu 27 — Sími 12409 — Reykjavik Ó L A F S S O N Fallegt snið Gott verð Hentugir litir Góður trágangur Þessi skyrta er með mjög fallegu sniði. Hún hefur vasa, sem hægt er að nota fyrir penna og sígarettur Einnig er einskonar „spæll“ að aftan. Litirnir eru fjölmargir Verðið hagstætt. KAUPMENN — KAUPFÉLÖG Sölusími er 18970 Skrifstofu- og verzlunarhúsnœði Velþekkt innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar eftir að leigja eða kaupa skrifstofuhúsnæði ca. 100— 120 fermetra ásamt rúmgóðu lagerplássi með út- stillingargluggum. — Bygging með öðrum aðila á stærri byggingu kæmi einnig til greina. Þagmælsku heitið. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrif- stofuhúsnæði — 3950“. MlBiMlMEB\nicÆwtew STRAUNI NG ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.