Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐID Sunnudagur 29. maí 196t, Vel þekkt biíreiða innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann Til greina kæmi að ráða námsmann yfir sumarmán- uðina. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir þriðjudagskvöld merkt: „4283“. Skrifstofustúlka verður ráðin að innflutnings- og heildverzlun. Hún þarf að geta vélritað á ensku og dönsku. Æski- legt er verziunarskóla eða stúdentspróf. Umsókn ásamt meðmælum sendist Morgunblaðinu merkt: „333 — 3944“. Skólagarðar Reykjavikur hefja sumarstarfið 1. júní. Öllum börnum 10—14 ára er heimil þátttaka. Innritun fer fram í görðunum 30. og 31. maí frá kl. 1—5 e.h. Þátttökugjaldið, 150 krónur, greiðist við innritun. — Leiðbeinandi barn- anna í sumar verður Jón Pálsson tómstundakennari. Garðyrkjustjóri. D.C.G. rei&hjól Þríhjól þýzk. ÖRNINN Spitalastíg 8 — Sími 14661 Dekk til sölu nokkur dekk af stærð 500x16 til sölu. Hjólbarðaverkstæbib Hraunholt við hliðina á Nýju sendibílastöðinni við Miklatorg Husgagnasmiðir Húsgagnasmiður vanur vélavinnu óskast Eftirvinna. Árni Jónsson Laugaveg 70, sími 16468 eða 15248 Bor&skinnar Höfum fengið borðkanstlista og honlista af ýms- um gerðum. Málning & Járnvörur H.f. Laugavegi 23 — Sími 12876 4. herb íbúð Til sölu vegna brottflutnings góð 4 herb. íbúð á jarðhæð við Nökkvavog. Laus strax. Sér inngangur. Væg útborgun. Eftirstöðvar á hagstæðum lánum. Vextir 7%. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Q[|^2mSS3BŒ9Bi9Í fW: Óútreikn- anlegt skot m . í; ',"■■■ ■ ,''■ . ■, .., " ' '■:. ' ' Flemming Nielsen framvörður skorar 3. mark Dana með snúningsskoti. EINS og skýrt var frá hér á síðunni í gær unnu Danir Norðmenn 3:1 í a-landsleikn- um sem leikin var í Idræts- parken á uppstigningardag. Eftir dönskum blöðum að dæma og einnig umsögnum Norðmanna af leiknum voru þessi úrslit langt frá því að vera réttlát, og gefa engan veginn rétta hugmynd um gang leiksins, til þess voru yfirburðir Dananna of miklir. Öllum kemur saman um að sigur Dana hefði átt að vera miklu meiri og 6:0 talið hafa verið réttlát úrslit og þeir forhertustu segja að 10:0 hafi E.O.P.-mótiS, til minningar um hinn einstæða íþrótta- frömuð Erlend O. Pétursson, formann KR, fer fram á morgun og hefst kl. 8,30 e. h. á Melavellinum. Þátttaka verður mikil í mótinu og eft- irvænting um góðan árangur mikil, því frjálsíþróttamenn- irnir eru yfirleitt allir komn- ir í hetri æfingu en þekkzt hefir fyrr hér á landi, svo snemma árs. Keppnisgreinar eru fjölmargar, t .d. þrenn 100 metra hlaup — þ. e, a. s. karla, unglinga og kvenna, 110 metra grindarhlaup og 400 metra grindahlaup. 800 metra og 3000 metra hlaup og 600 metra hlaup drengja. — 4x100 metra boðhlaup. Há- stökk, þrístökk, kúluvarp, kringlukast og sleggjukast. Keppnisgreinarnar Vitað er að keppni verður mjög tvísýn í mörgum greinum móts- ' ins. í 100 metra hlaupi karla verð t ur baráttan milli Hilmars >or- verið réttasta myndin af leiknum. it: Lélegir við markið. Samleikur dönsku landsliðs- mannanna varð þannig Norð- mönnunum um megn, að í síðari hálfleiknum var engu líkara en eitt lið væri á vellinum. Var það fyrir einstæðan klaufaskap dönsku framlínunnar að fleiri mörk voru ekki skoruð og sá klaufaskapur setur sinn skugga á frammistöðu þeirra, því eins og sumir gagnrýnendurnir segja, geta það ekki talizt meðmæli með framherjunum að vinna þennan leik með 3:0, því mót- staðan var oft á tíðum vægast sagt sáralítil. Flemming Nieisen skoraði tvö af mörkum Danana bjarnarsonar, Á, Valbjörns Þor- lákssonar, Í.R. og Einars Frí- mannssonar, K.R. í 100 metra hlaupi unglinga má búast við harðri keppni milli Úlfars Teits- sonar, K.R. og Grétars Þorsteins- sonar, Á og í 100 metra hlaupi kvenna keppir Rannveig Laxdal, I.R. — í 800 metra hlaupinu mun hinn efnilegi Akureyringur Guð- mundur Þorsteinsson veita Svav- ari Markússyni harða keppni og í 3000 metra hlaupinu keppir Kristleifur Guðbjörnsson, K.R. í hástökkinu mætast þeir nafn- arnir Jón Pétursson, K.R. og Jón Ólafsson, Í.R. og einnig mun hinn efnilegi Hafnfirðingur Kristján Stefánsson verða með í hástökk- inu. úörð keppni er gefið að verður í kúluvarpinu, en þar eru meðal keppenda Gunnar Huseby, K.R., Guðmundur Hermannsson, K.R. Friðrik Guðmundsson, K.R. og Hallgrímur Jónsson, Á. — í kringlukaátinu verður aðal- keppnin milli Þorsteins Löve, I.R., Hallgríms Jónssonar Á og Friðriks Guðmundssonar, K.R. og í sleggjukastinu verður keppn in milli Þórðar B. Sigurðssonar, K.R. og Friðriks Guðmundssonar, K.R. og Poul Petersen eitt. — Norðmennirnir ætluðu aug- sýnilega að nota nýja taktik, sem bygðist á að liðinu var skipt í tvo hluta — sókn og vörn — en allt frá byrjun til enda var harla lítil samvinna milli sóknar og varnar, sem bezt kom fram í því að hliðarframverðir og innherjar danska landsliðsins voru öllu ráðandi á miðju vallarins. ★ Ekki í þjálfun Það má segja að nokkur af- sökun er það Norðrnönnum að þeir eru á þessum tíma árs ekki komnir í eins mikla keppnis- þjálfun og Danir, þar sem keppn- istímabilið í Noregi er rétt byrj- að. Norskir spámenn voru heldur ekki bjartsýnir fyrir leikinn, og getur þar nokkuð ráðið hinn góði árangur Danska landsliðsins móti Brazilíumönnunum. En fyrir þá sem fylgzt hafa með landsleikj- unum allt frá því fyrir fyrri heimstyrjöldina, þá hlýtur þetta norska landslið að teljast það veikasta, sem Noregur hefir sent til keppni við Danmörku í 40 ár, og jafnvel telja sumir það spurs- mál hvort liðið sé ekki enn íak- ara en það, sem tapaði fyrir Dan- mörku 12:0 í lok fyrri heims- sty r j aldarinnar. Dómur Björgvins Schrams Formaður Knattspyrnusam- bands íslands Björgvin Schram var staddur í Idrættsparken og horfði á leikinn. Fréttaritari Berlingske Tidende spurði Björg vin um álit hans á leiknum: .... Því er auðvelt að svara, sagði Björgvin. Danirnir voru góðir og Norðmennirnir lélegir. Norð- mennirnir voru auðsjáanlega ekki í æfingu til að leika erfiðan landsleik. Margir þeirra byrjuðu að vísu vel, en um tíma var engu líkara en að Norðmennirnir væru ekki með í leiknum. Aftur á móti var leikur Dananna árangursrík- ur. Ef þeir hefðu verið álíka góð- ir þegar þeir léku á móti íslandi í Idrættsparken í fyrra, hefðu íslendingarnir aldrei sloppið með 1:1. — Hverjir fundust yður beztir í danska landsliðsins? Tvímælalaust framverðirnir, Flemming Nielsen og Bent Han- sen. Þeir réðu algerlega miðju vallarins, enda var þar aldrei að finna Norðmenn til að hindra þá í athöfnum þeirra. E OP mótið á morgun Mikil þátttaka og búizt v/ð tvisýnm keppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.