Morgunblaðið - 24.06.1960, Page 1

Morgunblaðið - 24.06.1960, Page 1
24 síður 47. árgangur 140. tbl. — Föstudagur 24. júní 1960 Prentsmiðia Morgunblaðsíns Alsírbúar egn de Gaulle Dreifimiðar í Algeirsborg AL.GEIRSBORG, 23. júní. — Andspyrnan gegn viðræðum full tirúa útlagastjórnarinnar alsírsku og frönsku stjórnarinnar magn- ast nú dag frá degi hér í Algeirs- borg. í dag var tilkynnt, að 120 þúsund manns í borginni einni hefðu skráð sig í samfylkingun- um gegn sjálfstæði til handa AI- sír. Er það álit margra, að þarna sé að vaxa upp stærstu og öflug- ustu stjórnmálasamtökin, sem um getur í Alsír. Frakkar í Alsír óttast mjög, að viðræðurnar í París við fulltrúa uppreisnarmanna geti leitt til Hittast Frondizi og Ben-Gurion? NEW YORK, 23. júní: — Örygg- isráðið samþykkti í kvöld með níu atkvæðum að ráðið færi þess á leit við ísrael að bæta Argent- ínu það brot, sem ísraelsmenn hefðu gert gegn fullveldi Iands- ins. Fulltrúar Pólverja og Rússa sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. — Það voru Argentínumenn, sem kærðu ísrael fyrir ráðinu vegna Eiehmanns-málsins. David Ben-Gurion hefur verið í heimsókn í Hollandi og átti að fara þaðan í dag, en á síðustu stundu var tilkynnt, að brott- förinni yrði frestað um tvo daga „vegna þreytu Gurions". Frondizi, forseti Argentínu, er nú í Evrópuför. Hann kom til Parísar í gær — og verið getur, að Ben-Gurion ætli með frestun þessari að reyna að ná tali af Frond:zi, sem áður hefur bovið til. haka fregnir um að hann ætl- aði sér að hitta Ben-Gurion. þess að Alsír hljóti sjálfstæði og verði óháð Frakklandi. Fyrstu merkin um mótaðgerðir sáust í dag, er dreifimiðar voru bornir í öll hús í íbúðarhverfum borgar- innar. Þú ert e. t. v. einn þeirra, sem vísað verður úr landi, ef Alsír kemst undan frönskum yfirráð- um, sagði í dreifibréfinu. „Þess vegna ertu hvattur til að fórna öllu, ef nauðsyn krefur, til þess að stuðla að því að Alsír verði áfram franskt land.“ Vaxa stöðugt Forráðamenn samtakanna stað hæfa, að tugir þúsunda hafi skráð sig í öðrum hlutum Alsír — og innan nokkurra daga verði sam- tökin orðin margfalt öflugri. Boualem, varaforseti franska þingsins, er forvígismaður þess- arar nýju hreyfingar í Alsír. Hann er einn áhrifamestur Mú- hameðstrúármanna í stjórnmál- um Alsír. í Frakklandi stendur Soustelle, fyrrum landstjóri í Alsír, að stofnun sams konar samtaka, sem eiga að vinna með hinni nýju „andspyrnuhreyfingu" í ALsír og mynda eina heild gegn Alsír- ásptlun de Gaulle. Brúarfossi hleypt af stokkunum (Sjá grein á blaðsíðu 6) Ohumálið á aðalfundi SÍS; Framkv.stjdri stal 3 millj. kr, í FRÉTTATILKYNNINGU, sem blaðinu barst í gær frá aðalfundi SÍS, er sagt frá skýrslu, sem formaður stjórn- Samið í Kongó Leopolville, Bélgisku Kongó, 23. júni. LUMUMBA virtist öruggur um sigur, er hann leitaði trausts þingsins í kvöld. Hann myndar fyrstu stjórnina í Kishi fer frá Tókíó, 23. júní. VARNARSATTMAU Jap- ans og Bandaríkjanna hef- ur nú verið fullgiltur og að því loknu tilkynnti Kishi, forsætisráðherra, að hann mundi láta af embætti. — Ekki er vitað hvenær það verður, eða hver tekur við. Stúdentar héldu enn mót- mælafund í Tókíó í dag, en hann var fámennur og ekki kom til neinna átaka. Kongó, sem hlýtur sjálfstæði 30. júní. Þessi 34 ára gamli, skeggjaði stjórnmálaforingi, sem áður var póstafgreiðslu- maður, verður forsætis- og varnarmálaráðherra í sam- steypustjórninni, sem studd er af mörgum og ólíkum flokkum. Kröfur Kasavubu Lumumba lét höfuðandstæð- ing sinn í stjórnmálunum, Jos- eph Kasavubu, ekki hafa neina ráð'herrastöðu, því Lumumba vildi ekki verða við tveimur höf- uðkröfum andstæðingsins — og þær kröfur voru skilyrði fyrir því að Kasavubu og flokkur hans styddu stjórn Lumumba. Kasavubu krafðist þess, að Lumumba styddi sig til forseta- kjörs. Þá vildi hann einnig, að Framh. á bls. 2. ar Olíufélagsins hf. og Hins íslenzka steinolíufélags, Helgi Þorsteinsson, gaf um rann- sókn á starfsemi félaganna, sem staðið hefur yfir frá því í nóvember 1958. Segir á þessa leið í fréttatilkynningunni: Kennir lögfræðingi um fyrri skýrslu „Helgi skýrði frá því að upp- lýsingar þær, sem hann gaf um þetta efni á aðalfundi SÍS 1959, hefðu verið hafðar eftir lögfræð- ingi þeim, sem fram að þeim tíma hafði fylgzt með rannsókninni íynr hönd félaganna“. En eins og menn minnast gaf Helgi Þorsteinsson skýrslu um þessi mál á aðalfundi SÍS í júlí í fyrra og sagði þá, að „ekki væri kunnugt, að rannsókn hefði leitt í Ijós neitt misferli". Þá segir enn á þessa leið í fréttatilkynningunni: Til viðbótar því, sem í skýrsl- um þessum segir, gat Helgi þess, að nýiega hefði komið fram í rannsókninni, að fyrrverandi framkvæmdastjóri Hins íslenzka steinolíuhlutafélags hefði í jan- úar 1959 yfirfært í reikning sinn í svissneskum banka $80.000.00, að því er bezt væri vitað, og væri þar um að ræða fé, er hann hefði á undanförnum árum dregið sér af gjaldeyristekjum félaganna.“ Síðar segir: Helgi gat þess, að þegar upp hafi tekið að komast um mis- ferlið, hafi orðið ljóst, að mál- staður stjórnanna annars vegar og fyrrverandi framkvæmda- stjóra hins vegar gat engan veg- in farið saman. Fyrir því hefðu stjómirnar ákveðið á fundi sín- um 23. október sl. að fela Guð- mundi Ásmundssyni hrl. að gæta hagsmuna félagánna í sambandi við málið og síðan hefði Benedikt Sigurjónsson hrl. annast réttar- gæzlu fyrir fyrrverar Ji fram- kvæmdastjóra einan. Að lokum tók Helgi fram, að ýmsir hefðu látið í ljós undrun yfir því, að misferli þetta skyldi ekki hafa komið fram við endux- skoðun á bókhaldi félaganna, Framh. á bls. 2. I\|íu brezkir togarar * FlýÖu undan Þór VARÐSKIPIÐ Þór kom í gær að níu brezkum tog- urum innan 12-mílna fisk veiðitakmarkanna fyrir Austurlandi, nánar tiltek- ið undan. Hvalbak. Voru flestir togaranna skammt fyrir innan og héldu strax til hafs, er Þór nálgaðist. Einn var þó lengst innan tak- markanna, en sá var Northem Septer frá Grimsby. Gunnar Bergsteinsson hjá Landlielgis- gæzlunni, skýrði Mbl. svo frá f gærkvöldi, að Þór hefði siglt að þessum togara, gefið lionum stöðvunarmerki, en þó ekki skot- ið. Þegar það dugði ekki var létta báti skotið út og hugðust varð- skipsmenn ráðast til uppgöngu á togarann. Togaramenn höfðu þá í flýti dregið inn veiðaríæri og er létta- báturinn hélt áleiðis að togaran- um setti hann á fulla ferð til hafs. Ekki veitti Þór honum eftirför. — Engin brezk herskip voru á bess- um slóðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.