Morgunblaðið - 24.06.1960, Side 4

Morgunblaðið - 24.06.1960, Side 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 24. júní 1960 Kópavogur 3ja vikna saumanámskeið hefst 28. júní. Uppl. í síma 10804, eftir kl. 1. Tek í sniðningu og f’um. Skjól- braut 3-A. Akranes Húsið Vesturgata 159, nýtt steinhús, er til sölu. Uppl. gefur eigandinn: Sigurður Halldórsson. Sjómaður óskar eftir 1—3ja herb. íbúð. Einhver lagfæring kæmi til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir mánudag, merkt: „3792“. Jarðýta til leigu Mjög hentug í húslóðir. — Vanir menn. — Jarðvinnsl- án S/f. — Símar 36369 og 33982. — Chevrolet mótor Uppgerður (strip) í fólks- bíl, árg. ’47—’52 3(4” strokk þvermál, til sölu. Upplýs- ingar í síma 19360. Skrifstofustúlka óskast Einhver bókhaldskunnátta æskileg. — Traust h.f., — Borgartúni 5, 3. hæð. — Sími 14303. Til sölu Nýlegur 2ja manna svefn- sófi og Axminster I. gólf- teppi, 3,25x270 til sölu ódýrt. — Sími 35012. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Gott kaup. — KJÖRBARINN Lækjargötu 8. Óska eftir sumarbústað til kaups, helzt á strætis- vagnaleið. Tilb. sendist Mbl., fyrir 30. þ.m., merkt: „3791“. — Sumarbústaður til sölu skammt frá Rvík, í strætis vagnaleið. Uppl. í síma 14792, kl. 12—1 og 6—8 e.h. Bifreið, Austin sendibíll til sölu. Verð 7000. — Til sýnis við Leifsstyttuna, milli 6 og 8 e.h. Óska eftir 4ra herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 22562 e.h., kl. 8 í kvöld. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. — Sími 17184. Aroma-ísform Sími 34555. Járnabindingar Hús’oyggjendur, athugið! Látið okkur leggja járnin. Fljót og vönduð vinna. — Þaxilvanir menn. Sími 1-83-93. — f dag er föstudagurinn, 24. júni 175. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05:34. Síðdegisflæði kl. 17:54. Slysavarðstofan ex opin allan sólar- hringmn. — JLæknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Vikuna 18.—24. júní verður nætur- vörður í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: — Eirík- ur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Pennavinir Birgit Wánman, Norrlandsgatan 22, Umeá, Sverige. óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkan pilt eða stúlku. Þessi vísa hefur blaðinu borizt: » z * i— ■ 4 H ? t 3 10 r ■ ' 12 H m " m /4 H r Lárétt: — 1 öldur — 6 ekki marga — 7 vinnur -r- 10 for — 11 tekjur — 12 óþekktur — 14 fangamark — 15 sögu — 18 lit- sterkara. Lóðrétt: — 1 m,aturinn — 2 forfeður — 3 pest — 4 hanga — 5 minnkaði verðgildi — 8 ílát — 9 reiður — 13 hetjuverk — 16 ósamstæðir — 17 sjó. fRETTIR Gegnherílandigöngusinnum gæfuleysið huldi sól. Köldum, hrjáðum kommaskinnum kanatjaldið veitti skjól. Minningarkort Kirkjubyggingarsjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Anna GunnlaugssQn, Laugavegi37, Bókabúð Kron, Banka- stræti, Goðheimum 3, Kambsvegi 33, Langholtsvegi 163. Hjálpumst öll til að fegra bæinn okk-j ar, með því að sýna snyrtilega um-j gengni utan húss sem innan. UM ÞESSAR mundir dveljast hjá Geir í Eskihlíð tveir V- íslendingar, sem komnir eru í kynnisför til gamla lands- ins. Það eru þau hjónin Guð- rún (Finnbogadóttir) Olgeirs- son og Björn (Friðgeirsson) Olgeirsson. Guðrún, sem er fædd fyrir vestan, hefur aldrei fyrr til íslands komið, en Björn ekki litið ættland sitt í 60 ár, því að hann fór vestmr aldamótaárið, þá 31 árs. Guð- rún er dóttir Finnboga Er- lendssonar á Rauðá í Ljósa- vatnshr., en Björn sonur Frið- geirs Olgeirssonar á Garði í Fnjóskadal og konu hans, Önnu Ásmundsdóttur (systur Einars umbm. í Nesi og Gísla, föður Garðars stkpm. og þeirra þjóðkunnu bræðra). — Meðal systkina Björns má telja séra Einar á Borg á Mýr- um, Olgeir stkpm. í Reykja- vík, Ingibjörgu konu Þórhalls Daníelssonar í Hornafirði og Friðrikku, konu Gunnlaiugs lílÍlll .4» ip' B t ■* 1 ÉIIIÍÍÍ im® Einarssonar í Einarsnesi á Mýrum og móður Björns lækn is og Geirs í Eskihlíð. Björn segir, að ástæðan til þess, að hann fór vestur, hafi verið: „Mig langaði til að eign- ast peninga fljótt, og svo var flækingsart í mér“, enda hef- ur hann víða dvalizt vestra. Lengst af bjó hann þó í Dakota í Bandaríkjunum, og nú búa þau í Mountain, þar sem Guð- rún sér um elliheimilið „Borg“ (heitir eftir Borg á Mýrum). — Fer þeim ekki óðum fækkandi, sem tala íslenzku? — Þeim fjölgar óðum, sem nota ensku sín á milli, cn flest ir skilja þó og geta lesið ís- lenzku. Ég er ekki svo hrædd- ur um, að sambandið við ís- lenzka menningu rofin, því að nú er mikill áhiugi meðal yngri kynslóðarinnar á ís- lenzku. Þess má geta, að bæði hjón- in tala algerlega hreina ís- lenzku. — Hvað finnst ykkur nú um landið? Björn segir það jafnmikið ævintýri að koma hingað aftur eins og það var fyrir hann að koma vestur á sínum tima, velmegunin og framfarirnar séu svo ótrúlegar. Enn eigi hann þó eftir að sjá ættsveit- ina og hann langi mikið til þess að sjá hinar fögru sveit- ir Skorradalinn og Hvítársíð- una, en þangað kom hann eitt sinn í æslcu sinni og minnist m. a. séra Magnúsar Andrés- sonar á Gilsbakka. Þá langar hann til þess að sjá Geirs- hólma í Hvalfirði, sem Helga Harðardóttir synti úr. Frú Guðrúnu lízt mætavel á land- ið, þótt hún sakni skóganna, en hún segir dvölina verða ógleymanlega fyrir móttökurn ar. „Þær byrjuðu strax í New York með alúð og vinsemd flugfreyjanna. Þá var flug- stjórinn svo vingjarnlegur að bjóða okkur fram í stjórnklef- ann til þess að sýna okkur sól- ina koma upp ofar skýjum. Allt í einu steypti hann vél- inni undir skýin, og þá sá ég ísland fyrst. Sú sjón er ógleym anleg, og flugstjóranum skal ég aldrei gleyma fyrir að hafa gefið mér þessa minningu". JUMBO Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora 0c ♦ P. I. B. Box 6 Cppenhog«n — Þegar við höfum borðað okkur mett, verðum við að láta hendur standa fram úr ermum, sagði Júmbó. — Hvað ætlarðu að gera, Júmbó? spurði Mikkí. — Nú, við verðum auð- vitað að byggja okkur hús.... . ...hver veit, hvað langur tími kann að líða, áður en nokkur finnur okkur hér og við getum komizt aftur heim. Viltu hjálpa mér að koma kist- unni upp í skóginn, og leita að góð- um stað til að byggja húsið á? Uppi á eyjunni fundu þau græna flöt í skjóli trjánna. — Hér er yndis- legur staður, sagði Mikkí fagnandi, — hér skulum við byggja húsið, Júmbó — er það ekki? Júmbó kink- aði kolli, því að honum leizt einnig vel á staðinn. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman 1 BUT HOW CM WE EVER THÁNKV0U? — Eitt þúsund dollarar! Ég trúi þessu ekki enn! — Ávísuniu stendur fyrir sínu! — E hvernig getum við þakkað yður? — Það hafið þér þegar gert, kæra frú, með því að gefa mér upp nöfn annarra góðgerðarstofnana! Og..,. ó, já!.... Þér þurfið ekki að gefa upp nafn mitt, né heldur að bað sé skrifað D-E-R-R-I-C-K !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.