Morgunblaðið - 29.06.1960, Blaðsíða 7
• 'Miðvikudagur 29. júní 1960
MOnCVlSBI.AÐIÐ
7
Til sölu
Til sölu er 6 herbergja íbúð
í nýju steinhúsí við Sogaveg.
íbúðin hefur sér inngang. —
Stórt erfðafestuland fylgir. —
Söluverð 600 þúsund. Útborg
un 200 þúsund kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9. -- Simi 14400
íbúðir i smiðum
til sölu: —
Fokheld hæð, 5 herbergja, við
Suðurbraut í Kópavogi, um
120 ferm. Útborgun 100 þús.
kr., eftirstöðvarnar greiðist
á 5—8 árum.
118 ferm., neðri haeð, að öllu
leyti sér, tilbúin undir tré-
verk.
2ja, 3ja ©g 4ra herb. íbúðir
í f jölbýlishúsi sem er í smið-
um, á hitaveitusvæðinu. —
íbúðirnar verða afhentar
með miðstöðvarlögn og öiiu
sameiginlegu fuilgerðu.
Einbýlishús (raðhús), við
Hvassaleiti. Húsið er fok-
helt.
4ra herb. hæð við Stóragerði,
108 ferm., tilbúin undir tré-
verk, fullgerð utan, með
tvöföldu gleri í gluggum.
Málflutningssk'ifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
TDt SÖLD:
íbúðir i shiðum
4ra, 5 og 6 herb. fokheldar
íbúðarhæðir á Seltjarnar-
nesi. Sér hiti, sér jnngangur,
sér þvottahús. Bilskúrsrétt-
indi fyrir hverja ibúð.
6 herb. fokh. raffhvs í Hvassa-
leiti, með bílskúr. Skipti á
góðri fólksbifreið koma til
greina.
7 herb. raffhús, nærri fullgert,
í \lfheimum, Skipti koma
til greina.
2ja herb. íbúff á 1. hæð í Smá-
íbúðahverfinu. Sér hiti, sér
inngangur. Bílskúr í smíð-
um.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
3ja herb. íbúff á 1. hæð í ný-
legu húsi í Kleppsholti. Lít-
il útborgun.
4ra herb. íbúðir í Laugarnesi,
við Gnoðavog, í Smáíbúða-
hverfinu, í Norðurmýri, í
í Hlíðunum, i Túnunum og
víðar.
5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðun-
um, Holtunum, við Klepps-
veg, Rauðalæk, Austurbrún
og í Álfheimum.
Einbýlishús, 5 herhergja, í
Smáíbúðahverfinu og Kópa
vogi. —
7 herb. 160 ferm. hæð ásamt
bílskúr, í Hlíðunum.
Eina' Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767.
Danfoss
Danfoss-stillitæki
fyrir kælikerfi.
= HÉDINN =
Vélaverzlun
S/mt e4 £60
Til sölu
2 herb. íbúð í Norðurmýri.
3 herb. íbúff við Skúlagötu.
4 herb. íbúff i villubyggingu í
Vesturbæ.
5 herb. íbúff við Rauðalæk.
Einbýlishús við Laugarásveg.
Einbýlishús við Framnesv. 20.
Raðhús við Sólheima.
5 herb. íbúð við Flókagötu,
o. m. fleira.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Hús — íbúðir
Sala — Skipti
2ja herb. ibúð
í Norðurmýri. Skipti á 5 her-
bergja ibúð æ&kileg.
3/o herb. ibúð
i 3ja ára gömlu húsi, við Holts
götu. íbúðin er á 1. hæð, með
sér hita.
4ra herb. ibúð
við Kaplaskjólsveg. íbúðin er
tilbúin undir málningu.
5 herb. ibúð
við Bugðulæk. íbúðin er á 1.
hæð, 130 ferm. Sér hiti, sér inn
gangur. Bílskúrsréttindi. —
Skipti koma til greina á 4ra—
5 herbergja ibúð ásamt góðu
kjallaraplássi, fyrir iðju.
Fasteignaviðskipti
BAEDVIN JÓNSSON. hrL,
Simi 15545, Austurstræti 12.
Til sölu m.a.
Sumarbústaður i Lögbergs-
landi, steinsteyptur, 2ja
herbergja, 45 ferm., með
góðu iandi. Má greiðast með
skuldabréfum eða víxlum á
næstu árum.
5 herb. 160 ferm., 2. hæff í húsi
í Hlíðunum. Skipti á 4ra
herb. íbúð komt til greina.
5 herb. 1. hæff 160 ferm. alveg
sér, að Skólabraut 11 á Sel-
tjarnarnesi. Hagstæð út-
borgun.
Góff 3ja herb. ibúff við Hverfis
götu. Hagstæð áhviiandi lán
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. Simi 19729.
Nýkomið
Kápur, nr. 42—46
Kjólar
Dragtir
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
Aðalfundur
Barnaverndarfélag Reykjavík
ur verður haldinn í kennara-
stofu Miðbæjarskólans 1. júlí
kl. 8,30 e.h. Venjuleg störf
samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
TIE SÖLU:
4ra herb.
ibúðarhæð
með bílskúr og hitaveitu, í
Hlíðarhverfi.
Ný 4ra herb. jarffhæð með sér
hita, við Gnoðarvog. 1. og 2.
veðréttur laus.
Ný 3ja herb. íbúffarhæff, með
sér hita, við Goðheima.
3ja herb. íbúffarhæff, um 100
ferm., við Skúlagötu. Laus
strax.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæff
með sér hitaveitu, við Bald-
ursgötu.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og húseignir í bæn-
um, m. a. á hitaveitusvæði.
Verzlunarhúsnæffi, um 100
ferm., í Vesturbænum.
Iðnaðarhúsnæði o. m. fleira.
Til sölu
3 ja herb. hæff i Austurbænum,
bílskúr fylgir.
Úrval af 4ra herb. hæðum víðs
vegar um bæinn.
3ja herb. kjallaraíbúff á hita-
veitusvæðinu. Útborgun 60
þúsurrd.
2ja herb. íbúffir á hitaveitu-
svæðinu og viðar.
Sælgætisverzlun
Af sérstökum ástæðum er
til sölu lítil sælgætisverzl-
un. Selst ódýrt, ef samið er
strax.
Atvinnufyrirtæti
Gott atvinnufyrirtæki, til-
valið fyrir tvær fjölskyldur.
Góður rekstursgrundvöllur.
(Uppl. ekki í síma).
77/ sölu
2ja—7 herb. ibúðir í miklu út-
vali.
tbúffir í smiffum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishús viðs
vegar um bæii.n og ná-
grenni.
IIGNASALAI
. HEYKJAV í K. •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir klukkan 7, sími 36191.
Ballett
Nokkrar olíu- og vatnslita-
myndir, eftir sænska listmál-
arann Hender Andersson, til
Hýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546
Kef kaupendur
að ibúðum eða einbýlishúsum
í smíðum, í Reykjavík og
víðar. —
Hofum kaupanda
að 2ja—3ja ibúðahúsi, í smið-
um, í Reykjavík eða Kópa-
vogi. —
7/7 sölu
íbúðir og einbýlishús af flest-
um stærðum og gerðum, í
Reykjavík, Kópavogi og víðar.
Eignaskipti oft möguleg. —
FASTEIGNA SKRIFSTOrAN
Laugavegi 28. Simi 19545.
Sölumaður:
Guim. Þorsteinsson
Til sölu
Glæsilegt raffhús á bezta stað
í Hvassaleiti. Samt. 7 herb.
og eldhús. Selst fokhelt með
járni á þaki. Útb. ca. kr. 200
þúsund.
2 herb. jarffhæff í lúxusvillu
við Brekkugerði. Selst fok-
held með miðstöð og múr-
húðun utan húss. Útborgun
kr. 75 þúsund.
4 herb. (110 ferm.' ð
í nýju tvíbýlishJ. .jzta
stað í Kópavogi. Sér hiti.
Sér inngangur. Selst tilb.
undir málningu. Útborgun
kr. 200 þúsund.
Glæsileg 5 herb. (120 ferm.),
efsta hæð í sambyggingu við
Stigahlíð. Tvöfalt gler. —
Harðviðarhurðir og karmar.
Kæliklefi, geymsluris, hita-
veita. Útborgun 250 þús.
Óvenju skemmtileg, nýtizku 3
herb. (98 ferm.), lítið niður
grafin kjallaraíbúð í sam-
býggingu við Fornhaga.
875 ferm. eignarlóð á fegursta
stað á Seltjarnarnesi.
Ennfremur íbúðir af öllum
stærðum og gerðum víðsveg
ar í bænum. Teikningar yf-
irleitt fyrirliggjandi í skrif-
stöfunni.
Skipa- & Fasteignasalan
Kirkjuhvoli. — Sími 13842.
FASTEIGNASAEA
Aka Jakobssonar og
Kristján Eirikssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Simi 14226
íbúðir til sölu
4 herbergja ibúð við Barma-
hlíð.
3 herbergja íbúff við Njálsg.
I 2 herbergja jarffhæff, tilbúin
undir múrhúðun.
íbúðir óskast
Vantar handa kaupendum 2ja
og 3ja herbergja íbúðir.
Skuldabréf
Höfum útdráttarskuldabréf,
ríkistryggð, til sölu. Vextir
7% og 9%.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstr. 14, 3. h. Sími 12469.
eftir kl. 5.
Litið hús
i Hafnarfirði
Til sölu ca. 40 ferm. einbýlis-
hús á mjög góðum stað í Vest-
urbænum. 2 herbergi, eldhús
og W.C. á hæð. Geymsluris og
rúmgóður kjallari undir öllu
húsinu. Falleg lóð. Verð ca.
kr. 120 þúsund,
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
7/7 sölu
Hæð á Hátaleiti, tilbúin undir
tréverk, með öllu sameigin-
legu fullgerðu, tvöfalt gler.
4ra—7 herbergja íbúffir við
Sigtún. Hitaveita.
3ja herbergja íbúð við Braga-
götu.
4ra herbergja hæð við Snorra-
braut.
4ra herbergja hæff í Norður-
mýri.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóffkútar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJODRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180
sýnis og sölu i Kjörgarði,
þessa viku.
H ANDRIÐ
Víða sézt — líka bezt.
Símar: 33734 — 33029.
K A U P U M
brotajárn og málma
Hátt verð. — Sækjum.
Smurt brauð
Snittur coctailsniuur Canape
Seljum smurt orauð fyxir
stærri og minm veizlur. —
Sendum heim.
RAUBA M V L E A N
Laugavegi 22. — Sími 13528.
Ferðalög
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Prímusar
Hlífðarfpt
sérlega hentug í allskonar
ferðalög. —