Morgunblaðið - 29.06.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.06.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVIS BL AÐIÐ Miðvikudagur 29. júní 1960 Til sölu 80 ferm. einbýlishús. Tvær hæðir í Fossvogi. Erfða- festuland 1 hektari. — Útborgun 250 þús. EIGNARMIÐLÚNIN Austurstræti 14 — Sími 14600 Einbýlishús Glæsilegt nýtt einbýlishús til sölu. Húsið stendur á 1500 ferm. eignarlóð, sem liggur að Skerjafirði. Allar nánari upplýsingar gefur. Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540 og eftir kl. 7. sími 36191. Fyrir sumarfríið SÍÐBUXUR GRÓFAR PEYSUR BLÚSSUR með ermum og ermalausar. VERllUNIN 7þ0> IAUCAVEC18 - Sími 16387. Ræstingafólk óskast nú þegar. Uppl. á bókhaldinu. Mercedes-Benz 180 Diesel árgangur 1955, sem kom til landsins 1957. Hefir verið ekinn aðeins 45 þús. km. Selzt með sérstak- lega hagkvæmum greiðsluskilmálum ef samið er strax. FASTEIGNA & I.ÖÍiFK ERISTOFAN Tjarnargötu 10 — Sími 19729 Nýjar kvöldvökur Ritstjórar: Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi, Gísh Jónsson menntaskólakennari, Jón Gíslason fræðimaður, Jónas Rafnar fyrrv. yfirlæknir. Eina tímarit landsins sem að meginefni flytur minn- ingargreinar, með myndum) um merka og sérstæða íslenzka menn og konur, ævisöguþætti, afmælisgrein- ar og allskonar þjóðlegan fróðleik í bundnu máli og óbundnu. Leitast verður við að fá greinar um fólk úr öllum byggðarlögum landsins og eru allir þeir, sem á prenti vilja varðveita minningu þeirra, sem þeim er annast um, hvattir til að senda ritinu grein- ar um ættfræði, persónusögu og önnur skyld efni. Æskilegt að myndir fylgi.. Nýjar kvöldvökur hafa verið færðar í nýjan og vand- aðan búnað og ritið stækkað verulega. Það kemur út áfsfjórðungslega og verður lögð áherzla á að það komi út reglulega. — Aðalafgreiðsla er í Bókaverzl. Jónasar Jóhannssonar, Akureyri. Afgreiðslan í Reykjavík er í Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, sími 19850. Þar er tekið á móti nýjum áskrifendum og allar upplýsingar veittar, sem varða Nýjar kvöldvökur. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk! Um næstu helgi 2.—£. júlí, verður farin göngu- og skemmti- ferð á Heklu. Sumarleyfisferðirnar eru tvær í ár. Sú fyrri er vikudvöl í Þórs- mörk, 9.—17. júlí, en hin síðari er 16 daga ferð, norður yfir há- lendi íslands, sem hefst 23. júlí. Skrifstofa Farfugla, Lindar- götu 50, er opin miðviku-, fimmtu og föstudagskvöld, kl. 8,30—10.00, sími 15937. Nefndin Húsið Hverfisgata 80 er til sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni 3 fyrir kl. 10 laugardaginn 3. júlí n.k. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavíb TIL SÖLU CHEVROLET ‘53 2 dyra Selzt gegn staðgreiðslu, ríkis- eða fasteignatryggð- um skuldabréfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Skuldabréf — 3644“. Ullarprjónagarn Uglu og Nakar í mörgum litum. — Óbreytt verð Bankastræti 3 M.s. Dronning Alexandrine Ms. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 1. júlí til Thorshavn og Reykjavíkur. Sk-ipið fer frá Reykjavík þann 8. júlí til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. plastplötur á húsgögn, eldhúsborð, skólaborð, skrifborð, vitingaborð, verzlunardiska. jafnhentugar fyrir rannsóknarstofur og sjúkra hús og alls staðar þar sem hreinlæti og þokki fara saman. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Atíhugið að nafnið FORMICA er á hverri plötu. Umboðsmenn: iMisniissuiJiiistn Grjótagötu 7 — Sími 24250 bbbbbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Innihurðaskrár Stormjárn Bréfalúgur Skápahöldur Fjölbreytt úrval ggingqvörur h.f. Slmi 55697 lougoveg 178 b b t h b b b b b b b b NEO //V_ hafa öðlast miklar vin- sældir hjá dömum, sem hafa reynt þau. — Þau leyfa óþvingaðar hreyf- ingar, eru fyrirferðarlít- il og þola steypuböð. — Einnig hafa hentugar umbúðir orðið vinsælar í meðferð. \EO 7 herb. og eldhúi til leigu, fyrir eldri konu eða barnlaus hjón, gegn því að takt mann í fæði og þjónustu. Tilboð sendist M.bl., merkt: — „Fæði — 3809“. BÍLASALIItlN við Vitatorg. — Sími 12500. Vörubilar Chevrolet ’53 stærri gerð. Skipti hugsan- leg af ’47 modeli af vörubíl Chevrolet ’55 B-model, góður bíll. Mercedes-Benz ’55 7 tonna dieselvagn. Fólksbilar Taunus ’54 Gott verð. Góðir skilmálar. Opel Rekord ’60, nýr bíll Opel Caravan ’55 Góður bíll. Fiat 1100 fólksbíll ’60 Nýr bíll. — Volvo Station ’55 Fallegur vagn. Volkswagen ’59 Ekinn 15 þús. km. Svartur. Benz 180 ’55 Skipti á Volkswagen eða öðrum 5 manna bíl. Kaiser ’52 ný skoðaður. Lítur vel út. Chevrolet, taxi, ’59 óuppgerður. Verð 125 þús. Ford ’52 Fæst með góðum skilmál- um. Chevrolet ’53 sendiferða, % tonn. Bíllinn er í góðu lagi. Og lítur mjög vel út. Chevrolet ’58, pick-up % tonn. Nýkominn til landsins. International ’52 sendiferða. Skipti hugsan- leg á ódýrari bíl, BÍLASALINiy við Vitatorg. — Simi 12-500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.