Morgunblaðið - 30.06.1960, Side 5
Fimmtudagur 30. júní 1960
MORCVTSLLÁÐIÐ
5
Þekktur íþróttamaður 'var hjá
prestinum að láta skíra son sinn.
Þegar athöfnin var um garð geng
in sagði presturinn.
— Þetta var óvenjulega stillt
og rólegt barn.
— Já, sagði faðirinn stoltur. —
Við höfum líka þjálfað hann alla
vikuna.
"" O—
Gamall, geðillur karl og tann-
laus í þokkabót sat í strætisvagni
ásamt ungri konu, sem hélt á
reifabarni. Krakkinn grét ákaf-
lega og lét öllum illum látum svo
að manninum varð að orði.
— Þér hefðuð frekar átt að
vera heima með krakkann. Ef
það skyldi vera eitthvað að því,
gæti það smitað mig ....
— Þér ættuð sannarlega að
taka því með ánægju, barnið er
nefnilega að taka tennur.
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ....... Kr. 106,90
1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 38,90
100 Norskar krónur ....... — 533,52
100 Danskar krónur ....... — 552,75
100 Sænskar krónur ...... — 738,20
100 finnsk mörk .......... — 11,90
10( Belgískir frankar .... — 76,42
100 Svissneskir frankar — 882,85
100 Gyllini .............. — 1010,30
100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65
breyta um svip og á hverju
ári rís af grunni mikill fjöldi
nýrra húsa — heil hverfi, svo
að Vesturbæingar voga sér
varla austur í úthverfin án
þess að hafa áttavita meðferð
is. Þessi mynd var tekin úr
lofti ekki alls fyrir löngu og
sýnir Hálogalandshverfið nýja
Arnað heilla
Laugardaginn 26. júní voru gef
in saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni frk. Karna
Hansen, Sundlaugaveg 20 og Bust
er Waters, starfsmaður USA,
Keflavíkurflugvelli. — Heimili
þeirra verður að Meltröð 10,
Keflavík.
Sjötugur er í dag Nikulás
Steingrímsson kennari. Hann
verður ekki staddur í bænum á
afmælisdaginn.
rúm 2000 fet, notað einu sinni
7/8x6” mótatimbur. Heilar
lengdir. Hagkvæmt verð.
Upþl. í síma 1137 og 2067,
Keflavík, eftir kl. 7.
Vegna brottflutnings
er innbú til sölu á Ljós-
vallagötu 20. Dönsk borð-
stofuhúsgögn, radiofónn,
þvottavél og dívanar, borð
o. fleira.
Til sölu
gamlir og nýir varahlutir
í Studebaker ’40. Uppl. í
síma 17731 eftir kl. 8 á
kvöldin.
2ja herb. íbúð til leigti
nú þegar til 1. okt. Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir kl.
6 á föstud., merkt: „íbúð
— 3653“.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Tvennt fullorðið
í heimili. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir 5. júlí —
merkt: „Strax — 3652“.
Lítið verzlunarpláss
til leigu í hornhúsinu Grett
isgötu og Barónsstíg. —
Uppl. í síma 16500 og 15457.
Trillubátur, 5—8 tonna
óskast til leigu. Tilb. send-
ist Mbl., merkt: „Trilla —
3650“, fyrir föstudagskvöld
Verð fjarverandi
til 4. ágúst. Stefán Pálsson,
tannlæknir, Stýrimanna-
stig 14.
á gott sveitaheimili í sum-
ar, helzt sem ráðskona. —
Tilb. sendist afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „Strax
— 1509“.
2 herb. og aðg. að eldhúsi
og síma til leigu 1. sept. Að
eins barnlaust fólk og reglu
samt kemur til greina. —
Fyrirframgr. Tilb. merkt:
„1886-3649“, sendist Mbl.
Keflavík
Ameríkani óskar eftir 3—4
herb. íbúð í Keflavík strax
eða 15. júlí. Uppl. í síma
1732. —
Keflavík
Góð 2ja herb. íbúð með
innbyggðum skápum ósk-
ast strax. Uppl. í síma
1996. —
Til leigu 2 herh. og eldhús
nálægt Miðbæ, gegn dag-
legri húshjálp eftir sam-
komulagi. Engin leiga. —
Uppl. I síma 14557 til 6.
Kona óskast strax
til að pakka inn brauðum,
kökum o. fleira. Bakariiff
Austurveri, Skaptahlíð 24.
2ja herh. íbúð óskast
Málningar - standsetning
kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 23827, í dag.
Ensk hjólsög
1 ha., 3ja fasa til sölu. —
Verð kr.: 7.000,00. Uppl. í
síma 50845.
MENN 06 I
= AMIEFM =
A MÁNUDAGINN fóru konur
úr Kvennadeild Slysavarnafé-
lags Islands í Reykjavík í hina
árlegu ferff sína til Flugbjörg-
unarsveitar Keflavíkurflug-
vallar. 82 konur vom meff í
förinni aff þessu sinni. Fyrst
skoffuðu þær útvarps- og sjón-
varpsstöffvar varnarliffsins,
þar sem þær gátu séff sig sjálf-
ar birtast í sjónvarpi. Þjóffvilj-
inn birtir mynd af þeirri heim
sókn í gær meff þessum smekk
lega texta: „Myndin sýnir
nokkrar af konum þeim sem
þarna komust í ástandið". Síff-
ar um daginn skoffuðu þær
kapellu varnarliffsins, en mest-
um hluta dagsins var aff sjálf-
sögffu variff til þess aff skoffa
höfuðstöðvar björgunarsveit-
arinnar. Björgunarsveitin er
búin öllum fullkomnustu nú-
timabjörgunartækjum, og er
íslendingum ómetanlegur
styrkur af því aff vita af ná-
vist hennar, enda hefur hún
jafnan veriff boffin og búin til
þess aff reita íslendingum aff-
stoff, þegar slys hefur boriff
að höndum.
Það atriffi dagskrárinnar,
sem mesta athygli vakti, var
sýning á H-19 Sikorsky-þyrlu,
sem er sérstaklega útbúin til
björgunarstarfsemi. Hún getur
borið 10 manns og er búin
tækjum til þess aff bjarga fólki
úr sjávarháska (af skipsfjöl
effa úr sjó) og jöklaleiðöngr-
um. Hefur þessi þyrlutegund
reynzt einstaklega vel til
slikra hluta. Davidson kap-
teinn, sem er yfirmaður björg-
unarsveitarinnar, lýsti vélinni,
en Gróa Pétursdóttir, formaff-
ur Kvennadeildar Slysavarna-
félags fslands í Reykjavík,
þakkaffi honum góða sam-
vinnu um björgunarmál. Kvaff
hún varnarliðiff jafnan hafa
brugðizt fljótt og vel viff, þeg-
ar slys hefðu orðiff á íslenzk-
um mönnum.
Myndin hér að ofan er frá
því, þegar Davidson höfuffs-
maffur sýndi konunum hluta af
björgunarútbúnaffi þyrlunnar.
Konurnar eru, taldar frá
vinstri: Soffia Vagnsdóttir,
Gufflaug Dagbjartsdóttir, Vig-
dis Sigurðardóttir og Gróa
Pétursdóttir.
Jawa mótorhjól
til sölu og sýnis í PÁS
prentsm., Mjóstræti 6.
Troramur
Leedy trommusett til sölu.
Uppl. í síma 33367.
Nýtt, glæsilegt sófasett
tækifærisverð, til sölu. —
Uppl. í síma 35589.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast. Reglusemi. — Upp-
lýsingar í sima 34230.
Ámokstorsvél og jarðýtn
til leigu.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Höfðatúni 8 — Sími 17184
Síldarsöltun
er hafin á Raufarhöfn. Oss vantar nokkrar
stúlkur til starfa nú þegar. Uppl. 1 síma
34592, Reykjavík og 4, Raufarhöfn.
Chevrolet Bel-Air 1960
6 cyl. sjálfskipt vökvastýri, ekinn 7 þús. mílur.
Stórglæsilegur einkabíll. — Skipti möguleg á ódýr-
ari bíl.
AÐAL BlLASALAN
Ingólfsstræti 11 — Sími 15-0-14 og 2-31-36