Morgunblaðið - 30.06.1960, Qupperneq 17
Fimmtudagur 30. júní 1960
UORCUNBLAÐIÐ
17
Bifreibar til sölu
Chevrolet, 2ja dyra, hard
top 1953
Volvo 1959
Willy’s Station 1952
Renault 1946
o. fl. — o. fl.
ÚtboS
Erum kaupei'.dur að töluverðu magni af suðubeygjum
af ýmsum suerðum. — Útboðslýsingar og nánari
upplýsingar í skrifstofu vorri, Traðakotssundi 6.
INNKALPASTOFNUN REYKJAVlKUBBÆJAR
Veitingahúsið í Búðardal
auglýsir. — Höfum ávallt mat og kaffi allan daginn.
Höfum einnig opnað nýtt gistihús.
Veitingahúsið ( Búðardal
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46. Sími 12640.
Fæ.ranlegar, veggfastar
bókahillur
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Kristján Siggeirssoin h.f.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Fjaðrir, tjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
íbúb til leigu
4ra herb. kjallaraíbúð, í nýju
húsi nálægt Sundlaugunum,
til leigu til tveggja ára. Lítil
fyrirframgreiðsla. — Tilboð
merkt: „393“, sendist blaðinu
fyrir næstkomandi mánudag.
Atvinna
1—2 duglagar stúlkur geta fengið atvinnu
nú þegar. — Upplýsingar í verksmiðjunni
í dag kl. 10—12 og 3—6.
Nœrfataefna & prjónlesverksmiðjan
Bræðraborgarstíg 7
Dómari: Hannes Sigurðsson.
I.íiiuverðlr:
Helgi Helgason og Guðbjörn Jónsson
s>
Komið og sjáið tilraunalandsliðið
Aðgöngumiðasala á Melavelli frá kl. 4—7
K.S.Í Þróttur K.R.R.
ÓDÝJ UTANLANDSFEBD
Hópferð tU Norðurlondo og Frukklunds
dagana 6.—31. ágúst
Farið verður með M.s. Heklu frá Reykjavík 6. ágúst
Komið til: — Færeyja, Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, dvalið 8 daga í Kaupmannahöfn, Frakk-
lands, dvalið 5 daga í París. — Ferðast frá Kaupmannahöfn og París.
Innifalið er: — Allar ferðir og ferðalög, hótelgisting og morgunmatur og einstaka stakar máltíðir,
fararstjórn og aðgangseyrir á skemmtistaði.
NOKKRIR MIDflR LAUSIR
Allar nánari upplýsingar gefur fararstjórinn
Sigfús J. Johnsen, símar: 663 og 202,
Vestmannaeyjum
ÞÁTTTQKUGJALD
aðeins kr. 8.600,-
keppa i kvöld
kl. 8,45
á Laugardals-
vellinum.
RED BOYS
SUÐ-VESTURLAND
Takið eftir
Vegna brottfarar af landi eru til sölu: Eikarborð-
stofuhúsgögn, 3 kommóður, bókaskápar, borð, skrif-
borð ,svefnsófi, matarstell, strauvél, smoking, kjól-
föt, veiðistengur. — Uppl. í síma 33144.
LANDSMALAFELAGIÐ VÖRÐUR
Sumarferð um landnám Skallagríms
Sunnudaginn 3. júlí 1960
Ekið verour um Mosfellsheiði á ÞingvöII og staðnæmzt hjá Hvannagjá. Síðan verður farið um Uxahryggi og Lundarreykja-
dal vestur yfir Mýrar að Hitardal. Þar verður staðnæmzt, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þaðan verður
ekið til baka að sögustaðnum Borg og hann skoðaður. Þá verður haldið til Reykjavíkur fyrir Hafnarfjall um Hvalfjörð.
Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni.
Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöldverður)
Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega.
STJÓRN VARÐAR