Morgunblaðið - 06.07.1960, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.07.1960, Qupperneq 23
Miðvik'udagur 6. júlí 1960 MORGVNBLAÐIÐ 23 Akranes styrkt 3 úr Arsenal vann I GÆRKVÖL.DI fór fram á Akranesi leikur milli styrktra liða Akurnesinga og Vals. — Með Akurnesingum léku þrir af atvinnumönnum hins heimsfræga enska liðs, Ar- senal. Eru það markvörður- inn Kelsey, Dodgin miðvörð- ur og Clapton útherji. — Með Val lék í marki Helgi Daníels son. Urslit urðu þau að Akur- nesingar sigruðu með 3 mörk- um gegn engu. Öffilt mark! Valur skoraði mark strax á 9. míuútu í fyrri hálfleik, en ddm- arinn dæmdi ran^stöðu. þó að boltinn hafi hrokkið af Akur- nesing til Hjálmars, vinstri út- hcrja Vals, sem skoraði. Akurnesingar skora sitt fyrsta mark á 22. mínútu í fyrri hálf- leik. Ingvar skoraði eftir góða sendingu frá tlaplon. Þrem mín. síðar skorar Helgi Björgvinsson annað mark Akurnesinga. Jó- hannes Þórðarson hægri útherji Akraness hafði hlaupið upp með knöttinn og inn, gefur síðan til Helga út á hornið á vítateignum. Þriðja markið skoraði Ingvar þegar 20 mínútur voru af seinni hálfleik eftir mjög mikil mis- tök í vörn Vals, og knötturinn hrökk af varnarleikmarmi Vals í mark. Góður leikur Vals Leikur þessi var sá bezti sem Valur hefur leikið það sem af er sumrinu og Hermann þjálfari þeirra segist ekki hafa séð þá leika betur sl. 3 ár. Helgi Daní- elsson i marki Vals var bezti mað’ urinn í liðinu. Magnús Snæbjörnsson miðfram vörður átti góðan leik, og einnig Guðmundur Elísson og nýliðinn Steingrímur Dagbjartsson, sem er sérlega efnilegur. Englendingar í liði Akraness fóru sér mjög hægt. Miðfram- vörðurinn réði miðjunni og mark- maðurinn stóð sig mjög vel í marki. En Slapton var veikur og mjög miður sín, en augsýnilega mjög góður leikmaður. Af Akurnesingunum átti Ingv- ar mjög góðan leik og sömuleið- is Sveinn Teitsson og Jóhannes Þórðarson. Annars var leikur- ínn vel leikinn og bæði liðio lögðu mikið upp úr samleik. —• Mjög margt var um áhorfendur eða um 1500 manns. Veður var gott fyrri hálfleikinn, en nokkur gola kom í seinni hálfleik. íslenzku sendiherrahjónin í Kaupmannahöfn höfðu að venju móttöku heima hjá sér á þjóðhátíðardaginn. Þar voru margir íslendingar saman komnir og auk þess ýmsir danskir tslands- vinir. Á myndinni sjást sendiherrahjónin hægra megin, að taka á móti tveimur af gestunum, Sigurði B. Sigurðssyni og Elsu Sigfúss. — 70-75 millj. ára ttOSKVU, 5. júlí. (NTB/ teuter) — Ungur stúdent, Jodgan Lyashchyuk að nafni, lefur fundið 10—15 milljón ira gamalt fuglsegg á bakka ljótsins Prut í Úkraínu, í rrennd við Vorokhta. Frétta- itofa Tass skýrði frá þessu í lag, og þykir þetta hinn merk isti fundur. Eggið er orðið nær svart af elli. Það vegur 600 grömm, skurnið er orðið mjög kalk- runnið, en heldur þó venju- legri egglögun. — Á sama stað fann stúdentinn greinilegt mót af mýrajurtum og spor eftir óþekkta skepnu með skarpar klær. Fundurinn var tilkynntur vísindaliáskóla Úkraínu, sem nú rannsakar eg'gið, og staðinn, þar sem það fannst. — Fréttina sagði Tass komna frá forseta há skólans. 150 lestu stólbótur til EskiljarSor I FYRRADAG kom 150 lesta stál- bátur til Eskifjarðar, eign hrað- frystihúss Eskifjarðar hf. Bátur- inn heitir Vattarnes, SU 220. Hann er smíðaður í Noregi og kom beint frá Bergen. Skipstjóri er Árni Halldórsson og 1. vél- stjóri Haukur Zóphónía.sson. — Iþróttir Framh. af bls. 22 110 m grindahlaup Sek. 1. Lee Calhoun.......... 13.4 2. Willie May .......... 13.5 3. Hayes Jones ........ 13.5 400 m hlaup Sek. 1. Jack Yerman ......... 46.3 2. Earl Young ......... 46.5 3. Otis Davis .......... 46.6 3000 m hlaup Mín. 1. George Young ...... 8.50.6 Framh. af bls. 22 stökki — en tvívegis titraði ráin á þollunum. Hástökk Sm 1. John Thomas......... 222.8 Nýtt heimsmet. — Viðurkennt heimsmet á Rússinn Yuri Step- anov, 216 m. 2. Joe Faust .......... 213.3 3. Charley Dumas....... 210.8 400 m grindalilaup Sek. 1. Glenn Davis.......... 49.5 2. Dick Howard ......... 49.8 3. Cliff Cuhcman ....... 49.8 200 m hlaup Sek. 1. Ray Norton .......... 20.5 2. Stone Johnson........ 20.8 3. Les Carney ........ 20.9 4. Bobby Morrow ........ 21.1 Tími Nortons er 1/10 sek. betri en hið viðurkennda heimsmet, sett af Andy Standfield 1951. I undanrás hlaupsins vann Johnson Nor- ton og fékk sama tíma og Norton í úrslitunum, 20.5 sek. Norton hljóp í undanrásinni á 20.7 sek. Morrow var fyrstur fyrstu 100 metrana, en hann hefur ekki get- áð æft sem skyldi vegna þrálátra tognana í fæti og kom það fram á síðustu metrum hlaupsins. 800 m hlaup Mín. 1. Tom Murphy......... 1.46.7 2. Jerry Siebert...... 1.46.8 3. Ernie Cunliffe .... 1.47.5 -n Dupree ........ 1.47.5 . Ganghraði bátsins er 11 mílur, og fylgja honum öll nýtízku tæki. Vattarnes fer á síld í dag. Þokast í ál tina GENF, 5. júlí (Reuter). -w Heldur þokaðist í áttina á kjarnorkuvopnaráðstefnunni i Genf í dag. — Rússneski full- trúinn, Tsarapkin, féllst á til- lögu Sir Michael Wright, brezka fulltrúans, um skipun eftirlitsnefndar með banni viff kjarnavopnatilraunum. — Meginefni tillögunnar var þaff, að framkvæmdastjóri nefnd- arinnar og fulltrúi hans skyldu vera frá hlutlausum ríkjum, en aðrir fjórir nefnd- armenn skiptust jafnt milli austurs og vesturs. Bandaríski fulltrúinn, Wads worth, kvaðst telja, að ríkis- stjórn sin mundi skjótlega fallast á tillögu þessa. Spjótkast M 1. A1 Cantello......... 86.60 2. Bill Alley .......... 82.18 3. Terry Beucker ....... 78.00 5000 m hlaup Mín. 1. Jim Beatty ........ 14.13.6 2. Bill Dellinger..... 14.13.8 3. Bob Soth .......... 14.18.6 100 m hlaup Sek. 1. Ray Norton ........... 10.4 2. Frank Budd............ 10.4 3. Daue Sime ............ 10.4 4. Paul Winder............ 10.4 Charlie Tidwell, sem jafnaði heimsmetið í 100 m, 10.1 sek., í vor, varð að hætta eftir 25 metra. Hann stökk í loft upp og engdist sundur og saman af kvölum. Vöðvi hafði sprungið, og þar með 4ra ára þjálfun og draumur um Rómarferð þurrkaður út. Hann gat ekki heldur tekið þátt í 200 metra hlaupinu. 2. Phil Coleman ....... 8.51.0 3. Deacon Jones ........8.52.5 1500 m hlaup Mín. 1. Dyrol Burleson ......3.46.9 2. Jim Grelle ......... 3.47.4 3. Peter Close ........ 3.49.0 Kringlukast M 1. Rink Babka .......... 58.61 2. A1 Oerter............. 57.37 3. Dick Cochran......... 55.44 Þrístökk M 1. Ira Davis........... 16.18 2. Herman Stokes ....... 15.82 3. Bill Sharpe.......... 15.78 Sleggjukast M 1. Al Hall.............. 65.40 2. Hal Connolley ....... 64.70 3. Ed Bagdonas ......... 62.78 Kúluvarp M 1. Dallas Long......... 19.297 2. Parry O’Brien....... 18.992 3. Dave Davis ......... 18.986 4. Bill Nieder ........ 18.980 Langstökk M 1. Ralph Boston......... 8.089 2. Anthony Watson ..... 7.855 3. Bo Roberson ......... 7.759 4. Greg Bell ........... 7.721 — Milljónatap Framih af bls 1 og nær 1200 milli Islands og N,- Ameríku í viku hverri. Mikill hluti farþeganna í milli- landaflugi íslenzku félaganna eru útlendingar. Bæði félögin hafa varið mjög miklu fjármagni á undanförnum árum til auglýs- ingastarfsemi „og það er fyrst núna, að við erum farnir að sjá verulegan árangur“, sagði einn framámanna flugmálanna í við- tali við Mbl. í gær. A aðra milljón Þess vegna væri það íslenzk- um flugmálum óbætanlegt tjón, ef hið erfiða og kostnaðarsama kynningarstarf liðinna ára yrði | nú að engu gert. Félögin yrðu fyrir beinu fjárhagslegu tjóni af völdum verkfalls, sem næmi milljónum króna. Með þeirri góðu sætanýtingu, sem fyrirsjáanleg er núna, þeg- ar mesti annatíminn fer í hönd, er ljóst, að daglegar tekjur af innanlands-, utanlands- og leigu- flugi Flugfélags íslands verða um hálf milljón krónur á dag. Sömu sögu er að segja um Loft- leiðir og það mun ekki fjarri lagi, að sala Loftleiða sé rúmlega helmingi meiri og samanlögð far miðasala beggja félaganna verði á aðra milljón á dag — og mikill hluti þess í erlendum gjald eyri. Ótalin eru bein útgjöld, sem félögin yrðu fyrir vegna stöðv- unar. Mikið tap Og það eru einmitt þessir sum armánuðir sem fleytt hafa félög- unum yfir erfiðasta hjallann. Þessar tekjur eru þeim nauðsyn- legar til að standast straum af misjafnri nýtingu flugvélanna yf- ir vetrarmánuðina, feikilega dýr- um rekstri svo ekki sé talað um hina kostnaðarsömu endurnýjun flugflotans. j Á hinn bóginn munu þetta smá- munir miðað við allt óbeint tjón, t sem felögin yrðu fyrir eriendis. Það yrði stórfelldur álitshnekkir * — og viðskiptasamböndin, sem ! félögin hafa á undanförnum ár- um öðlazt með ærnum kostnaði, væru í voða. Það tap yrði lengi j að vinnast upp — og það tap væri ekki einungis flugfélaganna sjálfra, heldur alls þjóðarbúsins. ! Fregnirnar, sem bárust til út- landa, um verkfallshorfurnar á íslandi, urðu þess valdandi, að síðustu dagana hafa margir vænt- anlegir farþegar flugfélaganna snúið sér til annarra félaga. Syndið 200 metrana Þakka innilega öllum sem glöddu mig með gjöfum og kveðjum á 50 ára afmæli mínu. Kærar kveðjur Hákon Pálsson, Sauðárkróki í tilefni gullbrúðkaups okkar 29. júní 1960 viljum við þakka hjartanlega börnum, frændfólki og vinum, allar góðar gjafir, blóm og skeyti. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Kolbeinsdóttir, Indriði Guðmundsson Mínar innilegustu þakkir færi ég vinum og vandamönn- um er á margan hátt glöddu mig á áttræðis afmælinu, þann 29. júni. — Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Gísladóttir, Hjallaveg 19. Útför DANlELS ÖGMUNDSSONAR skipstjóra, fer fram frá Keftavíkurkirkju fimmtudaginn 7. júlí. — Kveðja frá heimili hans Þórustíg 20, Ytri-Njarðvík hefst kl. 1,30. Eiginkona og börn Jarðarför mannsins míns og föður okkar BENEDIKTS B. GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Landakotskirkju föstudaginn 8. þ.m. kl. 10 f.h. — Blóm afþökkuð. Svandís Vilhjálmsdóttir og dætur Faðir okkar og tengdafaðir INGÓLFUR TÖMAS HELGASON verður jarðsunginn frá, Fossvogskirkju, fimmtudaginn 7. júlí kl. 10,30 f. h. Börn og tengdabörn Móðir mín, KBISTLAUG MARKÚSDÓTTIR andaðist þ. 3. júlí. — Jarðsett verður að Hjarðarholti í Dölum, laugardaginn 9. júlí kl. 2 síðd. Margrét Guðbrandsdóttir Innilegar þakkir íyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEINUNNAR BJÖRNSDÓTTUR Sólvallagötu 39 Dóttir, tengdadóttir og barnabörn hinnar látnu. Alúðar þakkir til allra fjær og nær, sem auðsýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför okkar hjart- kæru systur, mágkonu og frænku, JÓHANNE KAROLINE HALDORSEN Ragnar Severin Haldorsen Haldor Johan Haldorsen, Guðrún S. Þ. Haldorsen Þorlákur R. Haldorsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.