Morgunblaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. júlí. 1960
Moncrnvnj. AÐIÐ
3
Bankastjóri
— VIÐ skulum bregða okk
ur í bað til hans Jónasar.
— A£ hverju til Jónasar.
Er ekki nóg að fara í sund-
laugarnar?
— Jú, það er kannski
nóg, en þetta er allt annað.
Þetta er gufubað, nudd og
svo getur maður lagt sig á
eftir.
— Jæja. Já. Því ekki það.
Ég hef ekkert annað og
betra við tímann að gera.
Það er laugardagur og
við erum hættir að vinna.
I>ar með þjóta tveir af blaða
mönnum Mbl. vestur á Kvist-
haga 29 og kveðja dyra í Gufu
baðstofunni hans Jónasar
Halldórssonar sundþjálfara.
★
>að er kannske óþarfi að
mynda sér að áhyggjur yfir
fundarhöldum og „Nei, því
miður" renni burtu með svit- ;i
anum. Menn strjúka sér og
stynja, lita á hitamælinn, sem
sýnir rúm 90 stig. |
★ t
— Úff. Heitt er það maður.
— Já. En hollt er það, seg-
ir bankastjórinn.
— Æ, dj .... er bekkurinn
heitur. Maður brennir sig. |
— J»á er ekki annað en
skjóta handklaeðinu undir
botninn, ráðleggur bankastjór
inn okkur.
Það er sama hvar maður
drepur hendi á hina smekk-
legu eikarinnréttingu stofunn
ar. Það er eins og að snerta
glóandi járn. En smátt og
smátt venst maður hitanum
og nú tekur svitinn að *
streyma af okkur þessum ný- Jónas við prófskírteinið
Sr. Jón Auðuns dómpróíastur:
Ein hjörð —
einn hirðir
„OG ÞAÐ mun verða ein hjörð
og einn hirðir“. (Jóh. 10, 16).
Við þá framtíðarsýn er kristn-
um mönnum ljúft að dveljast, að
allur heimurinn verði kristinn,
hjörðin ein og hirðir a'llra einn.
Sú hugsjón á langa 'eið fyrir
höndum, áður en hún verður að
veruleika.
komnu.
frá Iowaháskóla
og blaðamenn í baði
kynna Jónas, en þeir sem
þekkja hann fyrir og þeir eru
margir geta þá sleppt þessum
kafla allt að naestu stjörnu.
Jónas hefir þjálfað beztu
sundmenn landsins sl. 20 ár
en var fyrir þann tíma ein-
hver bezti sundmaður, sem
íslendingar höfðu eignast.
Hann setti t. d. yfir 50 íslands
met. Árin 1944—5 var hann
við nám í Bandaríkjunum og
brautskráðist þaðan sem sér-
fræðingur í nuddi og þjálfun.
Hann stundaði síðan sund-
þjálfun hér og þjálfar nú
sundmennina, sem eiga að
fara á Olympíuleikana.
★
— Gerið þið svo vel dreng-
ir. Ætlið þið ekki að skella
ykkur í gufuna.
— Jú ætli það ekki. Ef við
þolum þá hitann.
— Það er öllu óhætt. Verið
bara ekki of lengi tii að byrja
með.
Við fáum handklæði og för-
um fyrst í venjulegt þrifabað.
Síðan förum við inn í gufu-
baðstofuna. Þar sitja menn
kófsveittir á bekkjunum og
ekki nóg með bað, svitinn bók
staflega streymir af þeim.
Þarna sitja bankastjóri og
forstjóri hlið við hlið og láta
þreytu vikunnar líða úr
skrokknum. Vel mætti í-
g - - g
— Eg held bara að ég svitni
mest á höfðinu.
— Það er að renna út úr
höfðinu á þér öll vitleysan,
sem þú hættir við að skrifa
í síðustu viku.
— Nú þoli ég ekki við leng
ur. Farinn í bað.
— Og við bregðum okkur
fram fyrir og njótum þess í
ríkum mæli að láta vatnið
það ætlar að ganga erfiðlega
að koma okkur upp.
Ég hoppa upp á vigtina áð-
ur en ég fer í fötin. Það gerði
ég raunar einnig áður en ég
fór í baðið.
— Ég er 1,8 kg léttari.
Húrra.
— Heldurðu að vitleysan sé
svona þung?
Glaðir og endurnærðir höld'
Er kirkjan ein, sjálf kristnin
ein? Að sjálfsögðu skiptast skoð-
anir hugsandi manna, en einingu
kristninnar ætti að vera hægt að
varðveita samt. Hitt er annað
mál, að kristnin er margklofin í
kirkjudildir, sem deila og þykjast
hver um sig eiga sannleikann
allan.
í megindráttum er kristninni
skipt í kaþólska menn og mót-
mælendur. Miðja vegu milli róm-
versk-kaþólskra manna og mót-
mælenda telur sig biskupakirkj-
an brezka standa og eiga því
volduga hlutverki að gegna, að
sameina kirkjudeildirnar og
safna þeim samap undir vænai
sína. Hvernig er sú einingarvið-
leitni framkvæmd? Vér sáum
þess merki hér í Reykjavík fyr-
ir rúmu ári.
Viðstaddur biskupsvígsluna hér
var þá fulltrúi brezka erkibisk-
upsins af Kantaraborg. Meðan
aðrir vígðir menn krupu viö alt-
ari Dómkirkjunnar saman, til
þess að neyta kveldmáltíðar sem
ein hjörð undir merki eins hirð-
is, kraup brezki fulltrúinn einn
sér frammi á kórgólfi og gat ekki
neytt altarissakramentis með ís-
Baðgestur búinn undir svefninn
streyma yfir okkur — heitt á
bossan, heitt á höfuðið.
Sturtubaðið endurtökum við
þrisvar sinnum áður en við,
þurrkum okkur.
★
Við komum síðan fram í
nuddstofuna og þar er Jónas
einmitt að nudda einn gest-
anna. Okkur er nú vísað inn
í hvíldarherbergið og þar
vefur Olafúr Logi sonur Jón-
asar okkur inn í teppi og við
hverfum eins og sánþreyttir
sveitadrengir inn í drauma-
landið. Við vöknum við að
Jónas kitlar okkur í iljarnar.
Við höfum sofnað svo fast að
Jónas nuddar einn af viðskipta-
vinunum
um við niður í bæinn og lof-
um okkur því að éta að
minnsta kosti heilt naut þeg-
ar þangað kemur.
Yfirheyrslur hafnar í
, máli Davids Prafts
PRETORÍA, S-Afríku, 20. júlí.
(Reuter) — í dag hófust í Pret-
oria yfirheyrslur og vitnaleiðsl-
ur í máli Davids Beresfords
Pratts og munu þær væntanlega
standa yfir í þrjá daga. Að þeim
loknum veður fyrst kunngert,
hvort David Pratt verði form-
lega ákærður fyrir banatilræði
v’ð Dr. Verwoerd, forsætisráð-
herra S-Afríku, 9. apríl sl.
'Sjónarvottur að at'burðinum
bar fyrir rétti í dag, að Pratt
væri tilræðismaðurinn, og einn
þeirra sem handtóku hann, bar,
að blætt 'hefði úr eyrum hans og
nösum auk þess sem hann hefði
brosað alleinkennilega, er hann
var handtekinn. Rannsókn leiddi
í ljós að alköhólmagn í blóði
hans var 0,2%.,
22 ára gömul dóttir Pratts var
viðstödd vitnaleiðslurnar.
lenzkum bræðrum, vegna þe&s að
þeir höfðu ekki hlotið sams kon-
ar prestvígslu og hann!
Svo er hin „eina hjörð“, sem
átti að vera, margklofin um kenni
setningar, sem kljúfa kristnina
og hindra eininguna, sem meist-
arinn sagði fyrir 19 öldum að
ætti að vera milli játenda sinna.
Ein hjörð og einn hirðir. Ennþá
fjarlægari sýnist sú hugsjón þeg-
ar þess er gætt, að eftir 19 alda
kristniboð hafnar mikill meiri
hluti mannkyns kristindóminum
enn. Fyrir nokkrum oldum var
kristnin vel á veg komin með að
sigra alla Mið-Vestur-Asíu. Þau
víðáttumiklu landflæmi hefir ísl-
am-Múhameðstrú unnið og svo
að segja þurrkað kristindóminn
í þeim löndum út. Hinar fornu
menningarþjóðir Asíu hafa að
mestu hafnað kristindóminum,
og árangur af kristniboði vest-
rænna manna þar sýnist nú minni
von en áður -sýndist vera. Og
þetta er engan veginn kommún-
ismamyn í Kína einum að kenna.
Vakandi þjóðerniskennd þar
eystra vekur mönnum neikvæða
afstöðu til hins vestræna ki ist-
indóms. Menn taka þar tækni-
menningu vestrænna þjóða íeg-
ins hendi, en kristindóminum
ekki.
Svipað blasir við augum, ef til
suðuráttar er horft. Franskir
kristniboðar hafa unnið mikið
starf í Kongó, en hvað er nú fram
undan þar? í Afríku vinnur trú-
boð Múhameðsmanna stórmikið
á, en framsókn kristninnar virð-
ist þar víðast stöðvuð.
Ein hjörð og einn hirðir. Fyrir
ir fáum árum heyrði ég einn af
forystumönnum norska heiðingja
trúboðsins segja frá því á sam-
komu presta í Osló, að árangur
vestræna kristniboðsins nú á tím-
um væri ömurlega lítill, nema
meðal frumstæðra þjóðflokka,
þar sem, kristniboðar rækju mikla
líknarstarfsemi. Vafalitið er, að
nú er framundan öflug sókn lit-
aðra manna á hendur hinum
hvítu. Kristniboðið mun gjalda
þess. Þokast hún þá ekki ennþá
fjær, hugsjónin um eina hjörð og
einn hirði, hugsjónin um krist-
inn heim? Fyrir þessu verður
ekki lokað augum.
Öllu máli skiptir ekki það,
hvort kirkjudeildirnar vinna á
með sínum sérkreddum, sinu
klerklegg tildri, sem sumum kann
að finnast hátíðlegt en öðrum
broslegt. Meginmálið er hitt: að
Kristur vinni á. Menn geta haft
ótrú á „klerklegheitunum" og
brosað að þeim. Að Kristi brosa
menn ekki.
Merkur nútíma Indverji segir,
að hvað sem um kristniboðið og
árangur þess megi segja, sé Krist
ur voldugri veruleiki í andlegu
lífi Indlands nú en nokkru sinni
fyrr. Vera má, að höfuðtrúar-
brögðin haldi velli enn um ófyr-
irsjáanlegan aldur. En haldi Krist
ur áfram að gegnsýra þau meir
og meir, vinni hugsjónir hans,
eins og þær krystallast í Fjall-
ræðunni, fástari og fastari fót-
festu í þeim, og verði kjarni þess,
sem Kristur boðaði um Guð og
mann, um siðgæði og trú, að
meiri veruleika í öðrum trúar-
brögðum og trúspækikerfum, —
er þá ekki unnt að vona að und-
ir drottinvaldi hans verði ein
hjörð og einn hirðir, þótt með
öðrum hætti verði en kristnir
menn hafa enn hugsað?
Guð hefir áður fundið ráð, sem
í einskis manns huga höfðu kom-
ið upp. Hann hefir áður valið
leiðir, sem öllum mönnum voru
óvæntar. Hina óvæntu vegi kann
hann að velja enn.