Morgunblaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 23
I
Sunnudagur 24. júlí. 1960
MORGVISBIAÐÍ Ð
23
Nœr allir togararmr á
V-Grœnlandsmiðum
ÞAÐ er hálfgert deyfðarmók
yfir þessu, sagði Hallgrímur
Guðmundsson í Togaraaf-
greiðslunni í gærmorgun, er
Útsvör
LOKIÐ er álagningu útsvara í
Kópavogskaupstað. Jafnað var
niður kr. 10.500.000,00 — tíu millj
ónum fimmihundruðþúsund krón-
um á um 1500 gjaldendur, þar
af 36 fyrirtæki.
Við niðurjöfnunina var út-
svarsstigi Reykjavíkur, eins og
hann er ákveðinn í lögum frá 3.
júní sl., lagður til grundvallar,
með nokkrum frádrætti. Hæstu
gjaldendur eru: Málning hf.
90.000,00; Ora, Kjöt & Rengi
70.000,00; Jónas Haralz 50.000,00;
Blikksm. Vogur 45.000,00; KRON
40.000,00; Gísli Ásmundsson
36.700,00; Geir Gunnlaugsson
33.000,00.
Mbl. leitaði hjá honum frétta
af togurunum. — Þeir hafa
yfirleitt allir verið við V-
Grænland. Þeim gengur ákaf-
lega misjafnlega. Nú er að-
eins einn togari, sem reynt
hefur á Nýfundnalandsmið-
um,
I vikunni sem nú var að líða
lönduðu 6 togarar hér í Reykja-
vík. Voru þeir allir með ísfisk
af V -Grænlandsmiðum. — Var
Marz með mestan afla þessara
skipa, 343 torin; Neptúnus með
287; Narfi með 281; Geir 218;
Hvalfell 213 og Karlsefni 158
tonn.
Um nokkurt skeið hafa engir
togarar reynt á Nýfundnalands-
miðum, þar til nú fyrir nokkru
að togarinn Fylkir fór þangað.
Er hann nú á heimleið, en mun
ekki hafa fengið fullfermi á út-
haldstímanum. Er Fylkir vænt-
anlegur hirigað til Reykjavíkur
á mánudaginn.
Athugasemd frá 5ÍS
MBL. hefur borizt eftirfarandi
athugasemd frá SÍS.:
,,1 tilefni af blaðaskrifum um
gjaldeyrismeðferð Sambands ísl.
samvinnufélaga í sambandi við
rannsókn olíumálsins, viljum við
taka fram eftirfarandi til þess
að íyrirbyggja misskilnmg:
Tollendurskoðun ríkisins hefur
fyrir atbeina dómaranna í olíu-
málinu gert athugun á bílainn-
f'utningi Sambandsins á árunum
1954—1955, en á þessum tíma
fiutti Sambandið inn nokkuð á 2.
þúsund bíla. Samkvæmt þeirri
athugun telur Tollendurskoðun-
in, að Sambandið hafi greitt 20
bíia frá Bandaríkjunum, að verð-
mæti 34.652.76, áður en leyfi voru
veitt fyrir þeim.. Ekki hefur unn-
izt tími til að rannsaka þetta at-
riði nánar, þar sem til þess þarf
að athuga reikninga fyrir hvern
einssta bíl, er fluttur var inn á
þessu tímabili. Hinsvegar vill
Sambandið benda á, að á meðan
þessi mikli bílainnfiutningur átti
sér stað, kom það iðulega fyrir,
að menn, er pantað höfðu bíla hjá
því, drógu síðar pantanir til baka
og hættu við bílakaup, eða lögðu
inn leyfi hjá öðrum bílasölum.
Af þessum ástæðum kann það
að hafa komið fyrir, að bílar
væru seldir mönnum, er fengið
höfðu leyfi, eftir að bílarnir voru
afgreiddir til flutnings.
Seinni hluta árSins 1955 kom
óvænt tregða á úthlutun bifreiða
leyfa. Útfhlutun hafði farið þann-
ig fram um sinn, að flestir, sem
sóttu, höfðu fengið leyfi. I>egar
stöðvun varð á leyfisveitingum,
kom í ljós, að nokkrir tugir bif-
reiða, sem leyfi höfðu ekki ver-
iö gefin út fyrir, lágu hér á skipa
afgreiðslum. Bifreiðar þessar
áttu ýmsir bifreiðainnflytjendur,
þar á meðal Sambandið nokkrar.
Félag bifreiðainnflytjenda gerði
þó ítrekaðar tilraunir til þess að
fá stjórnarvöldin til að veita leyfi
fyrir þessum bifreiðum. Að lok-
um vai bifreiðum þegsum úthlut-
að af Innflutningsskrifstofunni,
þannig að leyfi voru veitt til
einstaklinga eins og áður tíðk-
aðist og allir bílar seldir á lög-
legan hátt.
Eins og alkunnugt er, fást bílar
ekki tollafgreiddir, nema full-
komnum leyfum sé framvísað.
Því er ljóst, að Sambandið hefur
ekki selt bíla, án þess að hafa áð-
ur fengið í hendur nauðsynleg
leyfi.
Þeir 145 þúsund dollarar, sem
Olíufélagið greiddi inn á reikn-
ing sinn hjá skrifstofu Sambands-
ins í New York árið 1954, gengu
inn á bankareikning skrifstofunn-
Schannong’s minnisvurðar
0ster Farimagsgade 42,
Kþbenhavn jö.
— Karlakórinn
Framh af bls. 6. j
Karlakór Reykjavíkur komið
fram í útvarpi mjög víða er-
lendir.
ar. Út af þessum bankareikningi
eru greiddar vörur, sem síðan eru
fluttar inn samkvæmt gjaldeyris
og innflutningsleyfum.
Varðandi viðskiptareikning H.
í S. hjá skrifstofu Sambandsins
í New York, skal það tekið fram,
að félagið ráðstafaði að sjálfsögðu
greiðslum inn og út af þeim
reikningi án afskipta Sambands-
ins, þar sem þar var um fé fé-
lags'rs að ræða. Einnig skal fram
tekið, að forstjóri og fram-
kvæmdastjórar Sambandsins yfir
fara ekki inn og útborganir á við
skiptamannareikningum skrif-
stofunnar í New York. Forstöðu-
maður skrifstofunnar hefur skýrt
svo frá, að hann hafi ekkert at-
hagavert séð við greiðslur til
Butler, Herrick & Marchall, enda
hafi hann haldið, að þar væri um
að ræða skipamiðlara og greiðsl-
urnar farmgjöld, og ekki vitað
um, að þeir voru verðbréfamiðl-
arar, fyrr en eftir að rannsókn
rr.álsins hófst, og hann var beð-
inn,_ héðan að heiman, að at-
huga reikninga H.Í.S. og Olíufé-
lagsins hjá skrifstofunni."
ár 2500 æfingar
Kórinn verður 35 ára í janú-
ar n. k. — Sem dæmi um þá
miklu vinnu, sem að baki slíku
kórstarfi iiggur, gat Haraldur
Sigurðsson þess, að kórinn mundi
hafa haldið um 2500 æfingar —
og hefði söngstjórinn, Sigurður
Þórðarson, stjórnað þeim öllum.
— ★ —
Söngstjórinn skýrði frá því, að
um 20 lög, íslenzk og erlend yrðu
á söngskrá í förinni — en hverjir
tónleikar myndu taka um tvær
klst. Verða þarna verk eftir
gamla meistara, svo sem Beet-
hoven, Mozart, Schumann og
Grieg, en auk þess ýmis norræn
lög og íslenzk. Alls hefir kórinn
æft um 30 lög fyrir förina. —
—• Aðaleinsöngvarinn, Guð-
mundur Jónsson, verður með
sérstakt ,,prógramm“ milli þátta
og syngur þá íslenzk og erlend
lög.
ár Happdrætti til fjáröflunar
Kórinn nýtur styrks frá ríki
og bæ til ferðarinnar, en skortir
þó enn allmikið fé. Fyrir því
efnir hann til skyndihappdrættis
um húsgögn í fjórar stofur —
verðmæti samtals 50 þúsund kr.
— Verður dregið í happdrættinu
þann 27. september — og af
skiljanlegum ástæðum verður
drætti ekki frestað, sagði Har-
aldur Sigurðsson (lagt verður af
stað í vesturförina 1. okt.) —
Loks lét formaður í ljós þá ósk,
að Karlakór Reykjavíkur mætti
verða landi sínu og þjóð til
sóma nú, eins og í fyrri utanferð-
um. Mun óbætt að treysta því,
að svo verði.
I líkur fyrir því að það komist
' í fremstu röð.
Murray Rose var 17 ára-er hann
vann gullverðlaunin á Olympíu-
léikunum í Melbourné. Hann hef-
ir stundað nám við háskólann í
S -Kaliforníu og er kominn heim
til Ástralíu til að freista gæfunn-
ar á úrtökumótinu 7. ágúst, en
mögnleikar hans eru litlir til að
ná að vera í liðinu sem fer til
Rómar.
Olympíuleikarnir eru á mjög
óheppilegum tíma fyrir okkur
Ástralíumenn, sagði Mr. Phillips
og raunverulega fær sundfólkið
okkar aðeins 8 vikna þjálfun fyr-
ir keppnina. Flest fólkið býr í
Sydney, en þar er of kalt að
synda á þessum tíma árs, svo æf-
ingarnar hafa verið fluttar til
Townsville í Norður Ástralíu,
því þar er heitara. — En samt
sem áður lítum við björtum aug-
um til keppninnar í Róm og
vonum að við komum sterkari
og með fleirri sigra frá Olympíu-
leikunum en nokkru sinni fyrr,
sagði Phillips að lokum. — Á.Á.
/jb ró**ír
Framh. . 22
Efnin frá barnaskóiunum
Við höfum því horfið frá því
að taka efnivið okkar úr gagn- '
fræða og menntaskólunum, eins
og Bandaríkjamenn og Japanir |
gera og höfum snúið okkur að
barnaskólunum,
Og í dag er svo komið, að ef
sundfólkið er ekki komið á af-
rekalistann 15 ára, þá eru litlar
ALLT Á SAMA STAÐ
Champíon
Kroitkerti í hvern bíl
1. Meira a£I.
2. Öruggari ræsing
3. Minna vélaslit
og betri nýting á
olíu.
4. Allt að 10% *
eldsneytissparnaður
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 18 — Sími 2-22-40
POLITIKEN
færir öllum íslenzkum vinum sínum þakkir
fyrir þær vinsamlegu móttökur sem íslands-
blaðið hlaut. Jafnframt þýkir okkur rétt að
geta þess, að verðið á áskriftarseðlinum er í
dönskum krónum.
POLITIKEN
det bedste blad
Móðir okkar tengdamóðir og amma,
GUÐBJÖRO GUÐMUNDSDÓTTIR
sem andaðist 17. júlí verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni, þriðjudaginn 26. júlí kl. 1,30 e.h.
Ölafia Ólafsdóttir, Briet Ólafsdóttir
María Óiafsdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir,
Snorri Ólafsson, Óskar Ólafsson,
tengdabörn og barnabörn
Móðir okkar og tengdamóðir
ÞORBJÖRG GlSLADÖTTIR
frá Gíslaholti
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 26.
júlí kl. 3 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Börn og tengdabörn
Útför mannsins míns
HELGA JÓNASSONAR
læknis
fer fram frá Stórólfshvoli miðvikudag. 27. júlí og hefst
kl. 3 s.d. — Minningarathöfn verður í Dómkirkjunni í
Reykjavík sama dag kl. 10,30 árdegis og verður henni
útvarpað. —- Blóin vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem
vildu minnast hins látna er bent á Minningargjafargjafa-
sjóð Landspítalans.
Oddný Guðmundsdóttir
Kiginmaður minn
STEINDOR KR. INGIðfUNDARSSON
verkstjóri, Teig, Seltjarnarnesi
verður jarðsunginn þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 2 frá
Fossvogskirkju. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Fyrir hönd vandamanna.
Oddný Hjart&rdóttir, Teig
Maðurinn minn
JÓN GUÐJÓNSSON
rafvirkjameistari
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 25.
þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir
sem vildu minnast hans, er bent á hjálparsveit skáta,
Hafnarfirði.
Fyrir hönd aðstandenda
Guðrún Runólfsdóttir
Þökkum af alhug samúð og viná,ttu við andlát og
jarðarför
RAGNHILDAR EGILSDÓTTUR
Björn Helgason, börn, tengdaböru og barnabörn