Morgunblaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 19
Sunnudagur 24. júlí. 1960
MORCVNBL 4ÐIÐ
15
LAUGARASSBIO
— Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl.
2—6 nema laugard. og sunnud..
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin dagléga kl.
6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Sýning hetst kl. 1,30, 5 og 8,20
T í V O L í
Opnað í dag kl. 2.
JÚDÓKEPPNI SÚ
FYRSTA Á ÍSLANDI
Félagar úr glímufélaginu
Ármanni keppa ásamt
hinum fræga Júdóþjálfara
BERNARD PAUL fré,
Kaupmannahöfn og
Japanska Júdókappanum
MATSOKA SAWANURA
Baldur Georg-s og Konni skemmta
Fjölbreytt skemmtitæki — Fjölbreyttar veitingar
Bílferð frá Miðbæjarskólanum.
ALLIR í TÍVOLÍ
ISIANDSMÓTIÐ
1. deild — í dag kl. 16 keppa í Keflavík
Akranes - Keflavík
Dómari: Ingi Eyvindsson
Línuverðir: Páil Auðunsson, Baldvin Ársælsson
MOTANEFNDIN
Laugardalsvöllur
ISLANDSMÓTIÐ
1. deild. — I kvöld kl. 20,30 keppa
Fram — Valur
Dómari: Hörður Óskarsson
Línuverðir: Jón Baldvinsson, Daníel Benjamínsson
MÓTANEFNDIN
Félagslíl
Öræfaslóðir. —
Verziunarmannahelgin: — 3%
dags ferð um Fjallabaksleið.
— 6. ágúst: 12 daga ferð í Öskju.
Guðm. Jónasson. Sími 11515.
Afgr.: BSR, Lækjargötu. —
Sími 16141. —
V* ÚIFRR IRCOBSEN
FERDASKRIFSTBFft
ftoslursliili 9
Simi: 11499
Kynnist landinu.'
28. júlí: Reykjavík—Akureyri,
með flugvél. Etoið suður Sprengi-
sand. —
30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri
og syðri. —
6. ágúst: Frá Reykjavík norður
Sprengisand um Vonarskarð,
Herðubreiðalindir og öskju og
suður Kjöl.
Sumkomur
Hjálpræðisherinn.
í dag kl. 11 helgunarsamkoma.
Kl. 16 útisamkoma. — Kl. 20.30
Almenn samkoma. — Söngur og
hljóðfærasláttur. — Allir vel-
komnir.
Almennar samkomur.
Boðun Fagnaðarerindisins.
Sunnudagur. •— Hörgshlíð 12,
Rvík, kl. 8 e. h. — Austurgötu 6,
Hafnarfirði, kl. 10 f. h.
Bræðraborgarstígur 34
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
LOFTUR h.f.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstrætj 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
MÁLFLUTNINGSSTOF A
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
Málflutningsskrifstola
JÓN N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaour
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Ounnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti o' hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A SVEINSSON
hæstar éttarlögmenn.
Þórshamri við Templar asund.
Hjálp
Við erum ung hjón með eitt
lítið barn og erum húsnæðis-
laus eftir fáeina daga. Getur
ekki einhver leigt okkur 1—2
■herb. og eldhús fljótt í Rvik
eða nágrenni. — Uppl. í síma
24259. —
oáscoM
Sími 2-33-33.
Dansleikur
í kvold kL 21
— Mánudagur —
Hljómsveit
Sigrúnar Jónsdóttur
I hléi leikur
Jóhannes Pét.ursson
harmonikkusnillingur
ásamt aðstoðarmanni.
DISKÓ - sextettinn
Söngvari
Haraldur G. Haralds,
SJALFSTÆÐISHU8IÐ
Dansað í kvöld frá 9-11,30
F A L C O N - sextettinn
og söngvararnir
Berti Möller og Gissur Helga
★
Húsið opnað kl. 8,30 e.h.
Ókevpis aðgangur
Tryggið ykkur borð tímanlega
BREIÐFIRÐIIMGABLÐ
Bragðgott - Hressandi
Gömlu dansarnir
1 kvöld klukkan 9.
Hljómveit Árna Isleifssonai.
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð.
C-TOX
FÚAVARMAREFIMIÐ
Á ALLT TIIMBLR
Ein yfirferð ver rnn aldur og æfl
allt timbur og tréverk gegn tús
Fæst í ýmsum ver/Ir
Upplýsingar veh.
VÉLAMIÐSTOOIIM
Hverfisgötu 50 — Sími 17800 *