Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. júlí 1960 MORCVlSTtLAÐlÐ 11 Norðurlandaráð hefur starfað í 8 ár ina. Það var danski utanríkis- ráðherrann P. Munch, sem sendi starfsbræðrum sínum á hinum Norðurlöndunum tilmæli í októ- ber 1938 um að komið yrði á aukinni samvinnu milli Norður- landanna um sérmál þeirra. Lagði hann til að nefnd skip-uð forsætis- og utanríkisráðherrum Norðurlandanna fjögurra og for- sætisráðherra íslands hefði þetta starf með höndum. Er stríðið brauzt út fóru allar slíkar ráða- gerðir út um þúfur. * Á fundi norræna þingmanna- sambandsins í Stokkhólmi í ágúst Alþingi ISLAND egi og prófessor Nils Herlitz frá Svíþjóð. Tillögur þessarar nefndar voru samþykktar af fulltrúum Dan- merkur, íslands, Noregs og Sví- þjóðar og senda til ríkisstjórna viðkomandi landa. Fulltrúar Finnlands höfnuðu tillögunum og töldu Finnlandi ekki fært að svö stöddu að takp þátt í störf- um ráðsins. ¥ Á fundi í Kaupmannahöfn í Folketinget NMARK 0 Eduskunta INLAND 20 H Stortinget Lnorge Riksdagen FSVERIGE „NORÐURLANDARÁÐ er vettvangur fyrir þjóðþing Dana, ríkisþing Finna, Al- þingi íslendinga, stórþing Norðmanna og ríkisþing Svía og ríkisstjórnir þessara landa til þess að ráðgast um þau málefni, er varða samvinnu milli þessara landa eða ein- hverra þeirra“. ★ l»annig hljóðar fyrsta greinin 1 starfsreglum Norðurlandaráðs. Ráðið er skipað 69 kjörnum full trúum, auk fulltrúa ríkisstjórn- anna. Þing Norðurlandanna kjósa fulltrúa og varafulltrúa úr hópi þingmanna. Eru 16 fulltrú- ar frá þingi hvers lands nema ís- lands, þeir eru 5. ¥ Hver ríkisstjórn velur svo stjórnarfulltrúa til að sitja fundi ráðsins. Fulltrúar ríkisstjórna eiga ekki atkvæðisrétt í ráðinu. ÉG kom til Þingvalla nýlega, einn af þessum dásamlegu júlídögum, sem verið hafa svo margir í sum ar. Hvílík kyrrð og friður. Engin umferð. Engir gestir. Lílega hafa Reykvíkingar haldið að þar væri rigning, því veðurfregnir voru þaðan engar frekar en svo oft endranær. Þingvellir mannlausir á slíkum degi. Hvað veldur? Jú, ekkert skemmtiferðaskip í höfn- inni. Erlendir ferðamenn komnir víðs vegar um landið. íslendingar farnir eða á förum til útlanda. Allt er þetta eðlilegt og skiljan- legt. Valhöll er ekki vistlegur dvalarstaður, þótt ágætt sé að fá þar mat og kaffi. En er ekki hægt að gera eitthvað til að laða fólk að staðnum? Fyrst af öllu vantar þarna fyrsta flokk gistihús. Það á ríkið að byggja, eða styrkja verulega til þess að dugnaðar- menn, sem svo reka það fyrir eigin reikning. En nútímagestir krefjast meir en að fá góðan mat, gott rúm og vistlega setu- stofu. Þeir vilja hafa einhverja dægradvöl. Leirurnar eru tilval- inn leikvangur. Þar má auðveld- lega gera 9 holu gölfvöll. Tennis- völl og keilubraut. Þá má hafa þar allskonar smá leik-spil, líkt og er á þilfari skemmtiferðaskip- anna. Hjá Valhöll hinni nýju þyrftu svo að vera smá róðrar- bátar til silungsveiði og skemmt- unar. Vélbátur þarf að vera á för um á vatninu og góðir reiðhestar til taks. Ég þekki ekkert hótel í álfunni, utan borga, serti hefur ekki upp á eitthvað slíkt að bjóða. Væri þessu öllu vel stjórnað, væri gistihús á Þingvöllum gull- náma og griðastaður innlendra og erlendra gesta. Þingvellir eiga ekki eingöngu að vera forngripur, sem sýndur er útlendingum, held- ur líka og fyrst og fremst sam- komustaður íslendinga sjálfra Dvalarstaður þeirm, sem þarfn- ast hvíldar og sikemmtistaður þeirra, sem njóta vilja sumar- leyfisins í dýrðlegu umhverfi við annað en drykkjuskap, hann mundi líka hverfa. Þrifist þar ekki lengur. Jafnvel þótt nú þetta kostaði ríkið nokkurt fé árlega, þá væri því vel varið og enginn mundi telja það eftir. Ferðaskrifstofa Spánar hefur veitingahús á öll- Norðurlandaráðið kemur sam- an til aðalfundar einu sinni á ári. Auk þess kemur það saman hvenær sem 25 fulltrúar eða tvær ríkisstjórnir óska þess sér- staklega. Til þess að mál geti komið fyr- ir Norðurlandaráðið verður rík- isstjórn einhvers landanna eða kjörinn fulltrúi að bera það þar fram. Þau mál, sem Norðurlanda ráðið einkum fjallar um eru sam eiginlega áhuga- og hagsmuna- mál Norðurlanda og getur ráðið samþykkt ályktanir til ríkis- stjórna landanna, sem síðar til- kynna ráðinu á hverjum aðal- fundi, hverjar ráðstafanir þær hafa gert vegna þessara álykt- ana. ¥ ^ðdragandi að stofnun N orð urlandaráðsins. Fyrsta hugmynd að stofnun Norðurlandaráðsins kom fram laúst fyrir seinai heimsstyrjöld- um fegurstu stöðum landsins. Þau eru beztir og glæsilegastir áningarstaðir ferðamanna. Ég efast um að þau beri sig. En þau 'margborga sig áreiðanlega óbeint. Ég er yfirleitt á móti af- skiptum ríkisins af því, sem ein- staklingar geta framkvæmt. En til eru þau mál, sem ríkið eitt getur annazt og ber beint skylda til. Stjórnarvöldin verða að taka máiið í sínar herídur, enda sá e.'ni rétti aðili. Alþingi á ekki að halda hátíð á Þingvöllum einu sinni á þúsund árum, þar getur verið hátíð á hverju sumri í næstu þús. ár. En hefur Alþingi skilning á þessu? Það samþykkti fyrir þrem árum eða svo. tillögu frá þeim Gunnari Thoroddsen og Sigurði Bjarnasyni að byggja gistihús á Þingvöllum. En við það situr. Annar þessara manna hefur nú aðstöðu til að láta ekki hundsa þessa samþykkt lengur. Treysti ég honum svo vel, að ég sé nú hilla undir hið glæsilega stór- hýsi, sem er svo smekkleg bygg- ing, að það er eins og hún sé gerð af náttúrunnar hendi. Fellur ljúf og fögur inn í landslagið. En sama þing samþykkti einróma, að loka hinum dásamlega inn- gangi að Þingvöllum, Almanna- gjá. Hneyksli! En sem betur fer situr það þing ekki lengur. Þingvellir eru alveg sérstakur staður — helgur staður. íslend- ingar ættu að geta sótt þangað það, sem þeir geta hvergi öðlazt annatsstaðar. Magnús prófessor Jónsson sagði mér eitt sinn, að hann hefði verið eitthvað slappur og hálf lélegur til heilsu og eftir mánað- ardvöl á Norðurlandi við Mývatn og í Borgarfirði, við Hreðavatn, hefði hann komið jafnnær. En eftir viku dvöl á Þingvöllum hefðí hann verið eins og nýr mað- ur. Þeir, sem eiga sumarhús við Þingvallavatn þekkja þetta. Þing vallaloftið er sérstakt, það er eng inn vafi á því. Hér er ekki um neitt hégóma- mál að ræða. Það er menningar- mál og'það mikið, að Þingvellir séu ekki vanræktir, vanhirtir og vanvirtir svo sem nú er. Magnús Kjaran. 1951, var þetta mál tekið upp að nýju. Var á þessum fundi kjör in nefnd til að undirbúa stofn- un Norðurlandaráð.sins og skil- aði nefndin tillögum sínum í árs lok 1951. í þessari nefnd áttu sæti: Hans Hedtoft frá Dan- mörku, K. A. Fagerholm frá Finnlandi, Sigurður Bjarnason frá íslandi, Oskar Torp frá Nor- Útsvör í Húsavih NIÐURJÖFNUN útsvara í Húsavík er nýlokið. Jafnað var niður kr. 3 millj. 297 þús. á 429 gjaldendur. Við hiðurjöfnun var fylgt á- lagningarreglum fyrir kaup- staði utan Reykjavíkur. Veltuútsvör voru almennt mikið lækkuð frá fyrra árí, en eru frá 0,6%—3%, mismunandi eftir veltuflokkum. Tekið var aukið tillit til sjúkdómskostnað- ar og aldurs gjaldanda við á- lagningu útsvara, almanna- tryggingarbætur voru undan- þegnar útsvari. Útsvör gjaldenda kr. 1000,00 og lægri voru felld niður. — Siðan voru öll útsvör lækkuð frá álagningarregii < um 23,5%. — Þessir gjalder báru útsvör kr. 15 þús. og yL_. Kaupfél. Þingeyinga kr. 314,7 oj Fiskiðjusaml. Húsavíkur 113,100 Oliufélagió ".......... 76,200 Barðinn h.í. 55,800 Daníel Daníelsson, læknir 25.000 Jóhann Skaptason, sýslum. 24.100 Helgi Hálfdánarson lyfsali 24.000 Olíuverzlun Islands h.f. 24.000 Haukur Sigurjónss. vélstj. 23.500 Vélaverkst. Foss h.f. 22.900 Söltunarstöð K.Þ. og F.H. 22.700 Þór Pétursson, útgm. .. 20.400 marz 1952 samþykktu utanríkis- ráðherrar Danmerkur, fslands, Noregs og Svíþjóðar tillögur þingmannanefndarinnar, senj síð an voru samþykktar af þjóðþing- um viðkomandi landa. Allir fulltrúar lýðræðisflokkanna á danska og sænska þinginu sam- þykktu stofnun ráðsins en kom- múnistar greiddu atkvæði gegn því. Á norska þinginu sat eng- inn kommúnisti um þessar mund ir, en þar var aðild að ráðinu samþykkt með 74 atkvæðum gegn 39. Alþingi íslendinga sam- þykkti tillögur nefndarinnar með 28 atkvæðum gegn 7. ¥ Finnar gerðust svo aðilar að Norðurlandaráðinu á fjórða þingi MOSKVA 25. júlí (Reuter) — Ivan Konév marskálkur hefur beðizt lausnar frá störfum sem yfirmaður herja Varsjárbanda- lagsins. Ástæðan er sogð vera ysi. Við starfinu tekur Jirechko marskálkur, en -r kunnur fyrir það, að mn stjórnaði rússnesku her- sveitunum sem bældu niður upp reisnina í Berlín 1953. Á síðari árum hefur hann verið yfirmað- ur eldflaugadeilda rússneska hersins. Það er sagt, að Konév mar- skálkur hafi veikzt snögglega í maí sl. og verið frá starfi síðan. Hann er einn af frægustu hers- höfðingjum Rússa, stjórnaði herj um í Úkrainu á stríðsárunum. — þess í Kaupmannahöfn í janúar 1956. Tollabandalagið og Lappland. Eitt helzta málið, sem Norður- landaráð hefur fjallað um til þessa er tollabandalagið og að- ild Norðurlandanna að 7-ríkja sambandinu. Sem kunnugt er, er það mál nú úr sögunni sem sam- norrænt mál en Norðurlandaráð mun enn taka til yfirvegunar sam eiginlega hagsmuni Norðurland- anna allra á viðskipta- og efna- hagssviðinu. Af öðrum málum merkum sem Norðurlandaráð hefur hreyft, má nefna uppbyggingu nyrzta hluta Noregs, Svíþjóðar og Finn lands, sem er heild út af fyrir sig, enda þótt hlutar þessa svæð- is tilheyri hver sínu landi. Hafa ríkisstjórnir' viðkomandi landa tekið upp samvinnu um upp- byggingu Lappahéraðanna að til hlutah Norðurlandaráðsins. ¥ Ráðið beitti sér einnig fyrir afnámi vegabréfaskyldu inn- byrðis og fleiri umbótum á sviði samgöngumála. ★ Auk þessara mála hefur Norð- urlandaráð á þeim 8 árum, sem það hefur starfað, iert tillögur um fjölmörg mál önnur, sem ríkistjórnir landanna hafa síðan tekið til nánari yfirvegunar eða framkvæmt. I * Það þing Norðurlandaráðs, sem sett verður í dag, verður í styttra lagi en 25 mál eru til umræðu á þinginu, 17 þeirra ný. Auk þess hefur þingið til með- ferðar skýrslur frá ríkisstjórnum landanna, þar sem gerð er grein fyrir ,hvað þeim hefur orðið ágengt við að hrinda einstökum ályktunum fyrri þiriga í fram- kvæmd. ★ Meðal mála, sem liggja fyrir þessu þingi, eru tillögur um breytt fyrirkomulag sendiráð- anna innbyrðis og sameiginleg sendiráð í nýjum ríkjum. Til- lögur um endurskoðun á löggjöf landanna um ríkisborgararétt með gagnkvæmar tilslakanir fyrir augum. Tillögur um greið- ari tollskoðun hjá þeim sem ferð ast milli landanna, tillaga um aðild íslendinga að norrænni upplýsingastarfsemi á sviði ferða mála og tillögur um styrki til« námsmanna og námsferðir. ★ Allir fundir Norðurlandaráðs og einstakra nefnda þess meðan þingið stendur yfir fara fram I Háskóla íslands. Það voru hersveitir undir hans stjórn, sem r.áðu Prag höfuðborg Tékkóslóvakíu úr höndum Þjóð- verja undir lok heimsstyrjald- arinnar. Síðar var hann nernáms stjóri Rússa í Austurríki. Árið 1955 var hann gerður yfirmaður herja Varsjár-bandalagsins, sem er hernaðarbandalag Rússlands og leppríkjanna. Andrei Greohko er Úkraínu- maður að ætt eins og Konév. — Árið 1953 var hann skipaður yf- irmaður hernámsliðs Rússa í Austur Þýzkalandi og kom það í hans hlut að bæla niður upp- reisnina í Austur Berlín sem og annars siaðar í Austur Þýzka- landi. IVfagnús Kjaran: Þingvellir Konév marshálkur lætur ui störlum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.