Morgunblaðið - 28.07.1960, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.07.1960, Qupperneq 19
Fimmtudagur 98. júlí 1960 MORXTJWnr AÐ1Ð 19 PáEmtar Ísólísson — sextuffur í duff VINUR minn, Pálmar Isólfsson, hljóðfærasmiður, á merkisafmæli í dag. Ljúft er að minnast góðs félaga og veiðimanns á slíkum tímamótum. Ekki þekki ég þá hlið á Pálmari er snýr að hljóð- færasíðinni og tónlistinni en ef- laust er hann vel liðtæk.ur þar, eins og hann á kyn til. Pálmar hefur verið um árabil einn liðtækasti maður Stang- veiðifélags Reykjavíkur, formað- ur þess um skeið og oft í stjórn, og ávalt haft brennandi áhuga á öllu, er til framfara horfði í veiðimálunum. Sjálfur er hann mjög laginn veiðimaður og mjög vandur að virðingu sinni í öllum brögðum við laxinn. Eg veit ég mæli fyrir munn allra félagá í Stangveiðifélagi Reykjavíkur, er -ég óska honum innilega til hamingju með afmæl- ið og vonast til að við njótum krafta hans lengi enn innan fé- lagsins. K. S. María Júlía við fiskrannsóknir Bandaríkjamenn efstir á sHidenta- mótinu ^ BANDARÍSKU skákmennirnir á stúdentaskákmótinu í Leningrad unnu í fyrradag A-Þýzkal. eftir mjög jafna og harða keppni. Bandaríkjamenn höfðu 2—1 yfir og voru efstir með 24 vinninga og biðskák. Næstir eru Rússar með 22 vinninga og 2 biðskákir. 1 skákunum við A-Þýzkaland unnu William Lombardy og Ray- mond Wéinstein sínar skákir eh Jurgen Madler vann fyrir A- Þýzkaland. Aðrar skákir fóru svo að Rúss- ar unnu Hollendinga 2Vz — IV2. Ungverjar unnu Belgíumenn 2Vz —1% og Svíþjóð hafði 2—1 yfir England, eftir þrjár skákir og — V2 ög Svíþjóð hafði 2—1 yfir Tékkóslóvakíu. 1 fréttaskeytinu voru úrslit biðskáka frá fyrri umferðum greind þannig: Sjötta umferð: Rússland 3Vz, Mongolia Vz. Sjöunda umf: Tékkóslóvakía 3%, England %, Júgóslavía 2, Bulgaria 2, Rússland 3M>, A- Þýzkaland V2. AÐ undanförnu kefur varðskip- inu Maríu Júlíu verið' haldið uti til fiskirannsókna. Skipherra er Gunnar Ólafsson en leiðangurs- stjóri Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur. Skipið fór fyrst vestur með landi, krmgum Vestfirði og aust — Síld Frh. af bls. 20. 22 míiur N af Grímsey. Á þessu svæði munu um 18 skip hafa fengið u.þ.b. 3.200 tunnur, sumt af því var söltunarsíld. 10—12 mílur A-S af Skrúð, allt út á 38 mílur og 20—30 míiur út af Norð fjarðarhorni var vitað um 29 skip, sem fengið höfðu samtals um 13.000 mál og tunnur. Sólar- hringsaflinn er því um 16.200 mál og tunnur. Veður var yfirleitt gott á miðunum, en þokulæðing- ur. Til Siglufjarðar og Eyjafj,- hafna komu þessi skip: Gunnhildur 250, Svanur AK 100, Sigurður AK 150, Fákiir GK 250, Víkingur II. ÍS 100, Víðir II. 1200, Hringur 100, Ágúst Guðm. 120, Baldur VE 120, Sigurður SI 50, Tjaldur VE 100, Hafþór Guð- jónsson 70, Fjölnir 120, Ásbjörn ÍS 130, Sigurfari VE 60, Björg- úlfur 200, Straumnes ÍS 75, Heimaskagi 20. Til Austfjarðahafna komu eft- irtalin skip: Gullver 400, Hvanney 750, Hafnarey 550, Valþór 500, Gylfi II. 750, Guðrún Þorkelsdóttir 800, Guðbjörg ÓF 300, Ljósafell 700, Svala 700, Stígandi VE 170, Haf- þór NK 200, Sidon 250, Stefán Árnason 700, Guðm. Þórðarson RE 220, Sveinn Guðmundsson 700 Helga ÞH 600, Andri 200, Kópur 200, Gísli Jónsson 600, Helgi Flóventsson 700, Akurey 350, Sjöstýarnan 250, Fjarðar- klettur 350, Sigrún 150, Þórkatla 350, Heiðrún 300, Hilmir KE 550, Kambaröst 450, Bragi 150. SIGLUFIRÐI, 27. júlí. — Sára- lítil síld barst hingað í dag. 10— 12 skip komu með 100—250 tunn- ur, sem fóru í salt, frystingu og bræðslu. Nú er norðan bræla komin á miðunum og ekki gott veiðiveður eins og er. — Guðjón. SEYÐISFIRÐI, 27. júlí. — Síðast liðinn sólarhring hafa komið hingað 18 skip með samtals um 6000 mál í bræðslu. Auk þess komu 3 skip með 600 tunnur í salt. Þessi skip höfðu yfir 400 mál: Gylfi 726, Sunnutindur SU 450, Helga ÞH 600, Hólmanes SU 950. — Fréttar. ur með Norðurlandi. Athugan- irnar felast aðallega í merking- um á ýsu, þorski og skarkola. Þá hefur og v.erið rannsökuð þýðing möskvastærðari'nnar með tilliti til verndar ungfisksins. Nú mun fyrirhugað að sigla suður og austur með landi í sama skyni. Á síðustu helgi voru um 1000 fiskar merktir á Skjálfanda- flóa. Til gamans má geta þess, að skarkoli, er merktur var þar fyrir nokkrum árum, veiddist sjö mánuðum síðar við Þorlákshöfn. Þýðingarmikið er, að þeir, sem veiða merkta fiska, skili þeim til Fiskideildar Atvinnudeiid- ar Háskóla Islands. Farfugla- ferðir UM næstu helgi efna Farfuglar til þ.«ggja daga ferðar á Kjal- veg Verður lagt af st.ið kl. 2:15 á laugardag og ekið að Fossrófu- iæk, þar sem tjaldað verður um kvöldið. Á sunnudag er ráðgert að fara í Kerlingarfjöli. en á mánudag á Hveravelli og i Þjófa-. dali. Komið verður aftur til Reykjavíkur um kvöldið. Öllum er heimil þátttaka, en farmðiar eru seldir á skrifstofu Farfugla að Lindargótu 50, og kosta þeir 340 kr. fyrir féiaga. Síld flutt ut í FYRRADAG gerðust þau tíð- indi norður í Grimsey, að fyrsta vöruflutningaskipið lagðist þar við bryggju. Það var Laxá frá Hafskip hf. Hafnsögumaður var Magnús Símonarson, hreppstj. Farmurinn, sem Laxá tók, var um 1000 tunnur síldar, sem’seld- ar hafa verið til Finnlands. Þetta er einnig í fyrsta sinni, sem sild er seld frá Grímsey til útlanda. Politiken kemur ekki í du£ í GÆRKVÖLDI var búizt við nýjwm birgðum af aukablaði „Politiken" um ísland, en þegar flugvélarnar komu um kl. 23, kom í ljós, að vegna óvenjulegs farþegafjölda hafði blaðsending- in til bóksala hér orðið eftir í Kaupmannahöfn, en von er á henni með uæstu ferð. Mótmæli BLAÐINU hefur borizt fréttatil- kynning frá stjórn Sveinafél. pipulagningarmanna, þar sem skýrt er frá því, að stjórnin hafi nýlega mótmælt „setningu bráða birgðalaga úm bann við verk- falli Félags ísl. atvinnufiug- RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 'jögfræðistörf og eignaumsýsla FELAGSLÍF r ULFHR IRCOBSEN FERDASKRIFSTOFR Raslarsltseli 5 Slffll: 13498 Kynnist landinu/ 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. — 6. ágúst: Frá Reykjavík norður Sprengisand um Vonarskarð, Herðubreiðalindir og öskju og suður Kjöl. Frá Hfienntaskólanum að Laugarvatni Umsóknura um skólavist næsta vetur verður veitt móttaka til 20. agúst. Umsóknum skal fylgja landsprófsskír- teini og skírnarvottorð. Skólameistari. Þakka hjartanlega öllum nær og fjær, sem minntust mín á 80 ára aftnælisdegi mínum 14. þ. m. Pálína Jónsdóttir, SkipasXindi 69. Innilegt þakktæti til allra þeirra er sýndu mér hlýhug á 80 ára afmæli mínu' 15. júlí s.l., með gjöfum, heim- sóknum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Margrét Benediktsdóttir, Staðarbakka. Hinar beztu þakkir færi ég öllum þeim vinum minmm og ættingjum sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þ. 23. þ. m. með hetmsóknum, heillskeytum og góðum gjöf- um. — Guð blessi þá alla. Kópavogi, 25. júlí 1960. Guðlaugur Brynjólfsson. Móðir okkar INGIBJÖRG JCLIANA INGIMUNDARDÓTTIR Grenimel 22, andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 27. júlí. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Guðmundur Jón Magnússon. Eiginkona mín, móðir okkar, dóttir og systir SIGURRAGNA VILHJÁLMSDÓTTIR verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstu- daginn 29. júli kl. 2,30 e. h. Steinþór Hóseasson og synir, Guðrún Sigmundsdóttir, Tóinas Vilhjáimsson. Faðir minn LIN AR ÞÖRÐARSON úrsmiður, Hafnarfirði, sem andaðist 22. b. m., verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni föstudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Már Einarsson. ÍSLEIFUR EINARSSON Læk, Ölfusi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. júlí kl. 1,30 e. h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞÓRUNNAR ÞORVALDSDÓTTUR KRÖYER Börn og tengdabörn. Þökkum samúð við fráfall og jarðarför móður okkar SIGRlDAR HAFLIÐADÓTTUR frá Birnustöðum, Skeiðum. Jóhann J. Kristjánsson, Sigurliði Kristjánsson. Innilegar þakkir færum við öllum, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför FRIÐRIKU STEINGRlMSDÓTTUR frá Kagaðarhóli. Guðrún Jóhannsdóttir, Gunnlaug Jóhannsdóttir, Páli Steingrímsson, Jón Stefánsson. öllum hinum mörgu, nær og f jær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför VALDIMARS JÓNATANSSONAR sendum við okkar innilegustu þakkir. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns og sonar okkar JÓNS GUÐJÓNSSONAR rafvirkjameistai a, Borgarholtsbraut 21, Kópavogi. Guðrún Runólfsson, Ingibjörg Snorradóttir, Guðjón Jónsson. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför BJÖRGVINS JÓHANNSSONAR véíamanns, Háteigsvegi 13. Sérstaklega viljuin við þakka starfsmönnum Strætis- vagna Reykjavíkur fyrir veitta aðstoð. Börn, barnabörn, tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.