Morgunblaðið - 17.09.1960, Page 8

Morgunblaðið - 17.09.1960, Page 8
8 MORCTlTSVtJ. 4Ð\Ð Laugy/dasur 17. sept. 1960 Rafsuðuvélin. Viogerðir á beltum vinnu véla í siálfvirkri suðuvét UPPI í Mosfellssveit, skammt frá Brúarlandi, er tekið til starfa merkilegt fyrirtæki, sem hlotið hefur nafnið Beltasmiðjan, — og er stofnsett í því skyni að ann- ast viðgerðir á beltum hverskon- ar beltavinnuvéla, ýtum, skurð- gröfum og þessháttar stórvirkum vinnuvélum. Fyrirtseki þetta er tekið til starfa og hefur þegar skilað frá sér nokkrum verkefnum. Smiðj- an, sem er í stóru og rúmgóðu húsi, er búin full'komnustu tækj- um til beltaviðgerða, sem nú tíðk ast. Aðalvélin er sjálfvirk rafsuðu vél, sem „sólar“ beltin, sýður á þau nýtt slitlag, sem gefur 70— 100% endingu. Einnig endurnýj ar hún slitlagið á rúllum sem belt in ganga á. Stofnun þessa fyrirtækis er að Er kominn úr sumarfríinu VJLHJÁLMUR frá skáholti Blóma og Listmunakjallarinn Opið kl. 9—6. Góð íbúð til sölu Við Álfheima er lil sölu íbúðarhæð sem er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. 1-kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarheybergi, sérstök geymsla og eign- arhluti í sameign, þar á meðal í nýtízku þvottavélum. Ibúðinni fylgir góð geymsla í risi. íbúðin er næstum ný og í bezta standi. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur eftir helgina. kunnugra dómi mjög aðkallandi. Hér á landi eru milli 250—300 beltisvinnuvélar. Viðhald á belt- um þeim og rúllum sem vinnu- vélar þessar ganga á, sumar margra smálesta jarðýtur, hefur verið mjög áfátt, vegna þess að engin tæki hafa verið til í land- inu. Einn liðurinn við að endurnýja beltin undir vélunum er að ná boltum og fóðringum úr beltis- keðj um. Hefur það verið nær ó- vinnandi verk með þeim tækjum, sem beitt hefur verið. í Belta- smiðjunni tekur þetta nokkrar sekúndur, því eitt tækjanna er 200 tonna pressa, sem þrýstir bolt um og fóðringum úr og í beltin. Þetta gferir það að verkum að hægt er að snúa slitflötum belta keðjanna við. f fyrradag sýndu þeir Sigfús Bjarnason framkvæmdastjóri og Oli M. ísaksson framkvæmdastj. nokkrum gestum þessa nýju smiðju. Voru meðal þeirra for- stöðumenn fyrir vinnuvéladeild- um vegagerðarinnar, Reykjavík- urbæjar, Vélasjóðs og fleiri. — Davíð Guðmundsson, forstöðu- maður smiðjunnar, sýndi gestum vélarnar. Var þar t.d. ævintýra- legt að sjá suðuvélina að verki. Var það álit þessara manna, að hér væri hið mesta þjóðþrifafyr- irtæki, sem spara myndi þjóðar- búinu mikinn pening. Endur- nýjunarkostnaður mun vera að jafnað um þriðjungur verðs af nýjurn hlutum. Verkfalliiiu í Esbjer^ lokið ESBJERG, 15. sept. — (NTB) — í dag lauk verkfalli fiskimanna í Esbjerg, er staðið hafði í þrjár vikur. Fiskimenn samþykktu með miklum meirihluta að ganga að samkomulagi, sem varð milli stjórnar fiskifélagsins og bátaeig- enda, um launagreiðslur og hluta sjómanna í arði. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Símar: 13294 og 14314. í DAG OPNUIVI VIÐ I HIINIUM NVJU HUSAKVNNUM OKKAR í PÓSTHÚSSTRÆTI 9 • AFGREIÐSLA Á FYRSTU HÆÐ • OPIÐ FRÁ 9—5, EINNIG í HÁDEGINU • GÓÐ ÞJÓNUSTA! • HAGSTÆIÐ IÐGJÖLD! • TRYGGING ER NAUÐSYN! ALMENNAR TRYGGINGAR HF. Pósthússtræti 9 — Sími 1-77-00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.