Morgunblaðið - 04.10.1960, Síða 1
24 síður
Enn birtir blaðið óhugnanlega mynd af einum hinna síðustu bílaárekstrum hér í bænum. Þessi mynd er íekin eftir árekstur-
urinn ofan Ártúnsbrekku á laugardaginn var. í litla bílnum voru Jón Dan Jónsson skáld og kona hans, en þau eru bæði
tnikið slösuð. —
Ohugnanleg slysaalda:
Tólf hafa hlotið meiri og
minni meiðsl undanfarið
Nýjar
árásir
Krúsjeffs
New York, 3. óktóber.
— (NTB-ReuterJ. —
KRÚSJEFF forsætisráðherra
hélt í dag ræðu á Allsherjár-
þingi SÞ, og endurtók fyrri
árásir smar á Dag Hammar-
skjöld. Kvaðst Krúseff ekki
treysta Hammarskjöld og
vonaðist til að hann hefði
hugrekki til að draga sig í
hié af sjálfsdáðum.
Seinna í dag talaði Hamm-
arskjöld, og svaraði ásökun-
um Krusjeffs. Kvaðst hann
ekki mundu segja af sér.
Sagði hann að það væri auð-
veit að draga sig í hlé, en
erfíðara að halda áfram starfi
sínu, Var þessum orðum
Hammarskjölds ákaft fangað
af flestum fulltrúunum, en
Krúsjeff æstist upp og lamdi
í borð sitt með báðum hnef-
um. Hammarskjöld kvaðst
vera ábyrgur gagnvart öllum
meðlimaríkjum SÞ, sem virtu
stofnunina. Hefði hann því
ekki heimiid til að segja af
sér. Hammarskjöld kvaðst því
ætla að halda embætti sínu
þar tii ráðningartími hans
rennur út vorið 1963. Þegar
hér var komið, glumdu fagn-
aðarhróp um allan fundar-
salinn.
Krúsjeff hóf árásir sínar á
Hammarskjöld með því að lýsa
því yfir að aðalritarinn hefði
ávallt staðið gegn kommúnista-
ríkjunum. Til að fyrirbyggja
misskilning, lýsti Krúsjeff því
yfir að hann treysti ekki Hamm-
arskjöld og gæti ekki borið traust
til hans. Ef hann hefði ekki
sjálfur hugrekki til að draga sig
Fraiíth. á bls 2.
ÁRSÞING brezka Verka-
Verkamannaflokksins hófst í
dag í Scarborough undir for-
sæti Georges Brinham, for-
manns flokksins. Mörg vanda-
mál verða rædd á þinginu og
ríkir þar mikið ósamlyndi um
sum þeirra.
Erfiðasta máJið, sem fyrir
verður tekið er afstaða Verka-
mannaflokksins, til varnarmála,
sérstaklega umræður um það
hvort Bretar eigi að losa sig við
kjarnavopn sín. Er talið að um
þetta mál verði harðar deilur
milli Gaitskells og Franks Cous-
SLYSA- og óhappaaldan
virðist ætla að rísa hátt þessa
fögru haustdaga hér í Reykja-
vík og nágrenni. Lesendur
dagblaðanna taka þau vart í
hönd án þess að sjá skýrt frá
nýju og nýju umferðarslysi.
Um þá helgi, sem nú var að
líða slösuðust þrjár ungar
ins, en sá síðarnefndi er ein-
dreginn stuðningsmaður þess að
Bretar losi sig einhliða við
kjarnavopn.
Bringham skoraði á fundar-
menn að standa saman og hvatti
til einingar í flokknum. Eining
væri nauðsynlegri nú en
nokkurn tíma áður, því engin
auðfær leið væri í valdastólinn í
Bretlandi.
Áætlað er að umræður um
kjarnavopn hefjist á miðviku-
dag. JsSl
stúlkur og einn piltur og ek-1
ið var á aldraðan mann. — I
sunnudagsblaðinu var skýrt
frá slysi, sem varð fyrir ofan
Ártúnsbrekku, en þar slösuð-
ust hjón. Hafa hvorki meira
né minna en 12 manns hlot-
ið meiri og minni meiðzl í
umferðarslysum síðustu daga.
Eru 6 manns í sjúkrahúsi, en
ungu stúlkurnar þrjár eru
rúmliggjandi heima hjá sér.
í gærdag urðu enn árekstrar
og slys.
Slysið við Ártúnsbrekku
Slysið á laugardaginn við
Ártúnsbrekku er ekki nærri full-
rannsakað. Stafar það m. a. af
því að ekki hefur verið hægt að
tala við Jón Dan Jónsson rithöf-
und eða konu hans, sem bæði
slösuðust mjög.
Hjónin óku í sendiferðaibíl.
Vörubíllinn, sem rakst á bíl
þeirra, ýtti hónum á undan sér
15 metra áður en hann nam stað-
ar!
Það hefur komið fram við rann
sókn máls þessa, að sjónarvottur
heldur því fram, að vörubíllinn
hafi farið framúr bíl skömmu
áður og því verið kominn langt
inn á vegarhelming þann, sem
til. Hann hefur mótmælt því að
hann hafi ekið framúr bíl um það
bil er slysið varð. Lögreglan lét
taka af manninum blóð til að fá
úr því skorið hvort hann væri
undir áhrifum áfengis. Rannsókn
á sýnishorni lá ekki fyrir í gær.
París, 3. okt. — NTB) —
PARÍSARLÖGREGLAN
beitti í dag kylfum til að
dreifa hundruðum manna,
sem tóku þátt í mótmæla-
Viðrœður
halda áfram
VIÐRÆÐUR Breta og fslend
inga um landhelgismálið
héldu áfram í gær. Var
fundur fyrir hádegi og annar
síðdegis.
Fulltrúar beggja aðila
sögðu að á þessu stigi væri
ekki tímabært að segja nán-
ar frá viðræðunum, né hvað
þar hefði komið fram.
Viðræðunum heldur áfram j
í dag. .
Slys á Laugarnesvegi
Á laugardagskvöldið dró enn
til tíðinda á götum höfuðborgar-
innar. Sjúkrabíll ók á fleygiferð
inn á Laugarnesveginn. — Annað
alvarlega slysið á þessum degi
Framb. á bls. 6.
göngu við Sigurbogann og
kröfðust þess að Alsír yrði
áfram franskt land.
Um f jögur til fimm þúsund
manns tók þátt í útifundi
sem hægrisinnaðir uppgjafa-
hermenn stóðu fyrir.
Seinna um kvöldið var far-
in hópganga í áttina að Elysee
liöllinni, sem er aðsetur de
Gaulles fórseta, og hrópaði
mannfjöldinn: „Stillið svik-
urunum upp við vegg,“ og
„Drepið Ben Bella“.
MÓTMÆLA MÓTMÆLUM
Lögreglunni tókst að dreifa
mannfjöldanum eftir að unnin
höfðu verið spellvirki á skrif-
stofum vikublaðsins „L’express".
43 menn voru handteknir.
Útifundurinn var haldinn til
að mótmæla skjali því sem fjö dl
Frh. á bls. 23
í dag samþykkti þingið sam-
hljóða ályktun sem harmar | Jón Dan ók sínum bíl eftir.
hverja tilraun til að dr'aga Af-1 Vörubílstjórinn skýrði frá þvi
ríkuþjóðirnar inn í kalda strið- að hann hefði verið illa fyrir
ið. — I kallaður til aksturs er slyslð vildi
Flokkadeilur
um kjarnavopn
Scarborough, 3. óktóber.
— (NTB-Reuter). —.
Uppþot í París