Morgunblaðið - 04.10.1960, Síða 11
Þriðjudagur 4. okt. 1960
MORCUISBL ÁÐIÐ
11
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Allsherjar atkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 27.
þing Alþýðusambands Islands, fer fram laugardag-
inn 8. og sunnudaginn 9. okt. 1960. Allsherjarat-
kvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu félagsins Lauf-
ásvegi 8, stendur frá kl. 2—10 e.h. laugardaginn 8.
og frá ki. 10— 12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. sunnu-
daginn 9. okt.
Kjörstjórnin
Atvinna óskast
Ungur reglusamur maður, óskar eftir atvinnu strax,
hefur verzlunarskólapróf. Sími 10533.
Skrifstofustarf
Maður vanur bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum
óskar eftir vinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Bókh.rld — 1980“.
S/ómenn
Góður félagi Oskast í útgerð á c.a. 30 tonna bát,
sem er tilbúinn á veiðar nú þegar. Skipstjóri eða
vélstjóri æskilegt. — Tilboðum sé skilað fyrir 8.
þ.m. í Fasteignamiðstöðina, Austurstræti 14 merkt:
„Góður félagi“.
Skiptafundur
Skiptafundur í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar verð-
ur haldinn í sKiifstofu minni miðvikudaginn 5. okt.
n.k. kl. 2 e.h.
Skiptaráðandinn í Hafnarfirði
3. október 1960.
TIL SÖLU
ísskápur 220x100 cm. — Hitaborð — 1 Grill 90x50
crh. — 1 Frystikista — 1 Rafmagnsfitupottur ca. 20 1.
2 Kosangas-bakaraofnar. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Sala — 1997“.
Góður geymsluskúr
er til sölu með tækifæris verði ef samið er strax.
Upplýsingar í sima 14120.
Til leigu
4 herbergja nýtízku íbúð í vesturbænum til leigu
fyrir fámcnna fjölskyldu. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. strax, merkt: „4 hæð — 1985“
Mrk. ,.Miðbœr"
2—4 skrifstoíuherbergi til leigu í miðbænum. —
Hentug íyrir cndurskoðun eða teiknistofu. — Tilboð
merkt: „Mtðbær — 1972“, sendist afgr. Mbl. fyrir
íöstudag n.k.
Skólofólk
Ibróitafólk
Strigaskór
og leikfimisfatraður fyrir
pilta og stúlkur.
Kjörgarði — Laugavegi 59.
Ford '5 7
mjög glæsilegur, fæst með
hagstæðum greiðsluskilmál-
um. Allskonar skipti koma
til greina.
Chevrolet Impala ’59 — Fæst
með góðum greiðsluskilmál
um. Skipti á ódýrari bíl
hugsanleg.
Volvo ’55 vörubíll. Fæst með
góðum kjörum. Skipti mögu
leg á fólksbifreið.
Pragha ’59, vörubifreið, ekinn
aðeins 32 þús. km. Mjög
hagstætt verð. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Skipti á
fólksbifreið koma til greina
Mjög lítið notaður ámoksturs
krani. Verð aðeins 55 þús.
kr.
B í I a s a I a ii
Strandgötu 4. — Sími 50884.
Bifreiðasala.
Volkswagen ’60, ókeyrður.
Ford Zodiac ’57, keyrður að-
eins 20 þús. km. Skipti á
yngri bíl óskast t.d. Opel
Kapitan, Zodiac, Mercedes
Benz.
Opel Kapitan ’59, sérlega glæsi
legur skipti hugsanleg á ó-
dýrari bíl.
Opel Kapitan ’55, mjög vel
með farinn. Hagstætt verð.
Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55 í
miklu úrvali
Ath.. Vanti yður bíl þá er
hann hjá:
Bifreiðasalan Bergþórugötu 3.
Sími 11025.
ítölsku
MISSLYN
naglalökkin og varalitirnir
komnir aftur í tízkulitum.
(0cÚé%4&
. ioti'seti 7
íbúð óskast
3—4 herb. og eldhús. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: „Strax — 1981“.
Góð 3jn herb. íhúð
óskast til leigu fyrir eldri hjón, helzt í austurbænum.
Fyrirframgreíðsla. — Tilboð merkt: „Faxi — 1979“,
óskast send afgr. Mbl. fyrir 9. okt.
Bútn- og skipnsalon
Höfum báta af flestum stserðum frá 3 og upp í 100 tonn.
BÁTA- og SKIPASALAN
Austurstræti 12 (2 hæð). — Sími 3-56-39.
Bnðhús við Sundlnugarnar
Höfum til söiu við Laugalæk 5 herb. raðhús í smíð-
um. — Góðir greiðsluskilmálar.
MALFLUTNINGS- og fasteignastofa
Sigurður líeynir Pétursson hrl.
Agnar Gústafsson hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, H. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
6 herb. íbúð
Til sölu við Laugarásveg 4ra herb. á hæð, 2 herb. í
risi. — Bílskúrsréttur.
VtALFLLTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar Gústafsson hdl.
Björn Pé.torsson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, H. hæð. Simar 2-28-70 og 1-94-78
Glœsileg íbúð fíl sölu
2ja—3ja hcrb. mikið innréttuð með harðviði á 9.
hæð við Ljósheima. Stórar svalir. Lyfta. Hæðin er
tilbúin til ibúlar nú þegar.
IMýja Fasteignasilan
‘Jankastrætí 7 — Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
2ja herb. íbúð
við Kleppsveg góð 2 herb. íbúð til sölu. Sér þvotta-
hús. Getur verið laus strax.
MALFLUTNINGS- og fasteignastofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar GOstafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, H. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Húsið við Drekavog 6
byggt á vegum Byggingarsamvinnufélags
Reykjavíkurbæjar er til sölu. — Félags-
menn, sem hug hafa á kaupunum, sendi
félaginu tilboð.
Stjórnin