Morgunblaðið - 04.10.1960, Side 15
Þriðjudagur 4. okt. 1960
MOR CTlNTiT 4 ÐIÐ
15
l"~'freTHtrr
sneiðar. Mjólkin hrærð út í
Salt og púðursykur sett í sýrðar.
smjori.
a þess,
[ hollar
í salöt
eð app
eð bæði
kvöld-
hvort steiktar, brúnaðar eða
I fótspor St. Laurents
Yves St. Laurent hefur nú
verið kvaddur í herinn, eins og
skýrt hefur verið frá áður hér
1 blaðinu. 1 hans stað var settur
Marc Bohan, sem starfað hefur
við tízkuhús Diors s.l. tvö ár.
M. Bohan er 34 ára gamall
Parísarbúi, kvæntur og á einn
son, 6 ára gamlan. Hann opnaði
sitt eigið tízkuhús fyrir nokkrum
árum en hafði áður starfað hjá
Piguet og Malino.
Er hann hætti að starfrækja
tízkuhús sitt, var hann um skeið
aðalteiknari fyrir Patou og vakti
þá fyrst athygli fyrir alvöru.
Hann hóf starf hjá Dior 1958 og
hefur eingöngu séð um Lundúna
markaðinn.
Fregnin um að M. Bohan hefði
verið skipaður eftirmaður St.
Laurents, á meðan hann gegndi
herþjónustu, kom mönnum mjög
á óvart í Paris. Sögur höfðu
verið uppi um það, að M. Bohan
hefði í hyggju að segja upp hjá
Dior og fara til Revillin.
Kirkjubæjar-
klausturs-
prestakall
f FJARVERU minni næstu mán-
uði muniu starfsbræður mínir í
Vestur-SkaftafellsspróÆastsdæimi,
þeir sr. Valgeir Helgason í Ás-
um og sr. Jónas Gíslason í Vík
annast prestsþjónustu fyrir mig
eftir því sem þörf krefur og við
verður komið. Sr. Jónas mun
gefa vottorð úr kirkjubókum.
Við hjónin sendum ykkur öll-
um, kæru vinir, beztu kveðjur
og óskum ykkur allrar blessun-
ar.
Verzlunin Síld og Fiskur í |
Austurslræti 6, hefur tekið i
upp nýjung, sem ekki hefur /
þekkzt hér áðtur. Hefur verið T
fengið svokallað „Barber-Q“, |
en það er ofn sem steikt er í i
á teini. Ætlar verzlunin að
gefa viðskiptavinum sínum
kost á að fá tilreidda kjúkl-
inga, steikta i ofni þessum, og
sósu með ef óskað er. Eru
kjúklingarnir sérstaklega ald-
ir til þessarar meðferðar. En
þar eð klukkustund þarf til að
steikja kjúklinginn á teinin
um, verður fólk að hringja
það löngu áður en það sækir
hann.
Veitingahúsið Lido hefur
um alllangt skeið notað þessa
aðferð við að steikja. Hafa
allir fuglar þar verið steiktir
með þessum hætti, m.a. Pek-
1 ingendiurnar þeirra vinsælu,
Gísli Brynjólfsson.
ÍSLENZK ULL
GÓLFTEPPI
ÍSLENZK ULL
— Wilton vefnaður
flllt garn þríþætt og þéttoiið
Fios og lyhkjuveíiiaður — Munstrnð og einlit
Breiddir 0,70 cm og 1,50 cm
Mihil eíiirsgnrn — Pantið tímanlego — Getum enn oigreitt með gamia verclnu
Framieiðendur: VEFARINN H.F.
AUSTURSTRÆTI
SÍMAR: 13041 - 11258