Morgunblaðið - 04.10.1960, Page 16
16
MOKGVNBf.ABIB
í»ri?fí»>*íagur 4. okt. 1960
Caboon nýkomið
Stærð Þykkt Verð
122x244 16 m/m. Kr. 465.00
122x244 19 m/m. Kr. 537.00
122x244 22 m/m. Kr. 603.00
122x220 22 m/m. Kr. 543.00
Krísljitn Siggeirsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879
Skattar 1960
Skattgreiðeudur í Reykjavík eru minntir
á að greiða skatta sína hið fyrsta. Lögtök
eru að hefjast hjá þeim, sem ekki hafa
greitt irm á skatta sína tilskilda upphæð
eða skulda eldri gjöld.
Atvinnurekendum ber að halda eftir af
kaupi starfsmanna sinna upp í skatta
þeirra og skila þeim upphæðum reglulega,
að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli
Nú getið þér fengið silkimjúka áferð á
einni nóttu. Hin nýja fegurð á húðinni
skapast vegna hinna dásamlegu nær-
ingar- og mýktareiginleika ,sem LANOLIN PLUS hefir,
þegar því er nuddað inn í húðina.
LANOLIN PIUS virkar á örskammri stundu. Þér getið
íundið umskiptin á húð yðar, um leið og þér berið nær-
ingarvökvann á. Notið aðeins fáa dropa af LANOLIN
PLUS að kvöldi og þér munið undrast umskiptin, er þér
vaknið að morgni. Yngið yður upp á meðan þér sofið.
Kaupið yður glas i dag.
Notkunarregiur:
Eftir að hafa hreiusað húðina, leggið þér volgan klút á
andlit yðar og háis, til þess að opna svitaholurnar.
Á meðan látið þér glas með LANOLIN
PLUS næringarvökvanum liggja í volgu
vatni.
Nuddið síðan húðina með LANOLIN
PLUS, þar til hún er orðin feit.
J-átið liggja á húðinni í 1—2 mínútur,
en hreinsið síðan af með hreinsibréfi og
köldu vatni.
Berið síðan aftur á húðina 1—2 dropa
og látið það vera á yfir nóttina.
Næsta morgun verðið þér undrandi á
í'egurðaraukningunni sem orðið nefir á
húð yðar.
Inniheldur 10 sinnum meira LANOLIN
en nokkurt annað sambærilegt næringar-
krem.
Heildsölubirgðir:
SNYRTIVÖRUR HF.
Laufásvegi 16 — Sími 17177 ■
oCanoiin
PL
LIQUID
Dönsk húsgögn
Dönsk borð.stnfuhúsgögn og íslenzkt sófasett til
sýnis og sölu Sólheimum 26 (1. hæð).
Fóbringar
í Chevroiet og Ford frá 1947
og yngri. Nýkomnar.
Bílabúð
*L_ Jónsson h.f.
Hringbraut 121
Sími 10604
Húseigendur
Byggingarfélög
Sxníðum ýmsax gerðir af úti- og
inni. handriðum.
Pantið handriðin í tíma.
Vélvirkirm
Sigtúni 57 — Sími 32032
Cam!a bílasalan
Raubará
Chevrolet '56 í góðu lagi.
Opel Kapitan '50
«
Buiek ’56, góðir greiðsluskil-
málar.
Volkswagen ’48.
Höfum kaupendur að flestum
tegunum bifreiða.
Gamla hílasalan
Skúlagötu SS
Snni 15812
Þvottavélar
Til sölu sjálfvirk (automatisk) þvottavél
ásamt þeytivindu (centrifugu) á tæki-
færisverði.
Hannes Þorsleinssoii & Co.
Laugaveg 15
Loftræstiviffur
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi 24260
Gólfslípunin
Barmahlíð 33. — Siuu 13657.
og
betrí
hræringur
ekki
S0LGRJ0N
SKYR saman
Byrjlð daglnn vel, neytið grauts ör Sólgrjðnum, eða hrarlngs, f>vf SÓLGRJÓN
og skyr eiga mjög vel saman. Ljúffengt bragð fínsaxaðra SÓLGRJÓNA og
•kyrbragðið blandast á hinn bezta hátt og hræringurlnn verður mjúkur og
bragðgóður.
SÓLGRJÓN Innlhalda rfkulega eggjahvftuefnl, elnnlg kalk, járn og fosfór og
»vo B-vítamfn- allt nauðsynleg efní líkamanum, fyrir eldrl og yngrl.
Muniö að dlskur af SÓLGRJÓNUM og skyrl, hraert saman í haefilegum hlut-
föllum, hefir að geyma ’/» »f daglegri eggjahvítuefna þörf barnsir.s.
NEYTIÐ SÓLGRJÓNA sem veita bREK og bRÓTT.