Morgunblaðið - 04.10.1960, Page 19

Morgunblaðið - 04.10.1960, Page 19
Þriðjudagur 4. olct. 1960 MORGUNBLAÐItí 19 LAUGARASSBIO Á HVERFANDA HVELI OAVH) 0 SEIZNICK'S ProVuctlo* « MAMAKET IMTCMEU'S Statv 0U> S0W1D A SELZMICK INTERNAriONAl PtCTURf GONE WITH THE WIND -TECHNICOLOR Sýnd kl. 8,20 Bönnuð börnum. - GALDRAKARLINN í OZ - '’ the WIZARD of oz TJUDY GARLAND " \h M-G M MASTERPIECE REPRlNT Sýnd kl. 5 Telpa 13—14 ára óskast til sendiferða. Þarf að hafa hjól. Uppl. í skrifstofunni. í>rmjjj$>Ja&i§> Sími 22480. Söngskemmtun KETILL JENSSON heldur söngskemmttin í Gamla Bíó í kvöld (þriðjudag; 4. okt. kl. 7,15. Við hljóðfærið: Skúli Halldórsson tónskáld Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg og hjá Eymunds- sen, Vesturveri. D ANSSKOLI r Heiðars Astvaldssonar | Kennsla í barna-, unglinga- f 'h fullorðins- og hjónaflokkum | hefst sunnudaginn 9. okt. Kennsla fer fram um helgar í ’ Vonarstræti 4. Kenndir verða nýju- og gömlu dansarnir. Innritun daglega frá 1—3 og 8—10 í síma 10-11-8. Guðbjörg Pálsdóttir t- £ Heiðar Ástvaldsson Sprautumála og bóna bíla Gunnar Pétursson Bílamálari öldugötu 25A Sími 18957 Stúlkur Vantar tvær ábyggilegar stúlkur tii afgreiðslu í veit- ingasal og eina til eldhús- verka. — Brynjólfur Gísla- son, Hótel Tryggvaskáli — Selfossi innan Hringbrautar, 3ja herb. jarðhæð. Útb. 100 þús. Einnig 3ja herb. íbúð (100 ferm) á 1. hæð. 4ra herb. jarðhæð í Vestur- bænum. Tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúð, tilb. undir tré MARKADURINN Hýbýladeild Hafnarstr. 5, sími 10422 Vatnsslöngur Ýmsar stærðir. = HÉÐINN = Vé/averzfun simi £4260 Félagslíf Handknattleiksdeild Vals Æfingatímar í vetur verða sem hér segir. Þriðjudaga. kl. 8,30—9,20 2. og mfl. kvenna. kl. 9,2(1—11 2., 1. og nvfl. karla. Miðvikud. kl. 6,50—7,40 2. fl. kvenna kl. 7,40—8,30 3. fl. karla. Fimmtud.: kl. 7,30 2., 1. og m.fl. karla. Æfingin er í íþróttahúsi Háskólans. Föstud.: kl. 7,40—8,30 4. fl. karla kl. 8,30—920 m.fl. kvenna. kl. 9,20 —10,10 3. fl. karla. Valsmenn, mætið stundvislega á æfingarnar. Nýjir félagar vel komnir. Valur. Knattspyrnufélagið Valur Skiðadeildin Aðalfundur deildarinnar verð ur mánud. 10 okt. kl. 8,30. JUDO Munið að í kvöld, (þriðjudag) byrja æfingar í Jiu jitsu kl. 7. Kl. 8 hefjast æfingar í Judo, fyr ir byrjendur; og kl. 9 Judo fyrir þá, sem áður hafa æft það. Mun ið að mæta stundvíslega. Glímufélagið Ármann Judodeild Skíðadeild l.R heldur aðalfund sinn í Tjarnar café uþpi, fimmtudaginn 6. okt. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Dómaranámskeið í handknatt- leik hefst miðvikudaginn 5. okt. í húsakynnum Æskulýðsráðs, Lind argötu 50 (gengið inn frá Frakka stíg) kl. 8,30 síðd. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta þar stundvíslega. Stjórn H.K.R.R. Knattspyrnufélagið Fram Fundur fyrir knattspyrnumenn verða sem hér segir í Framheim ilinu: M.fl.,1. og 2. fl., þriðjud. kl. 9 3. fl., föstud. kl. 8,30. 4. fl„ fimmtud. kl. 8,30 5 fl. sunnud. kl. 5. Áríðandi að allir mæti, sem keppt hafa s.l. sumar í viðkom andi flokkum Stjórnin. þóhscaíí 9 Síml 2-33-33. 1 Dansleikur KK-« 1 kvöld kL 21 Söngvarar: Ellý og Óðinn Dunsskóli Rigmor Honson Samkvæmisdanskennsla hefst í G.T.-húsinu á laugardaginn kemur fyrir: BORN — ÚNGLINGA — FULLORÐNA — BYRJENDUR og FRAMHALD. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5—7 í G.T.-húsinu. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Skírteini afhent í Eddu- húsinu, Lindargötu 9 A, efstu hæð í dag frá kl. 3—6 Heimasíminn 12486. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til fræðslufunda um verkalýðs- og atvinnumál á tímabiiinu október-nóvember 1960. Fyrsti fundurinn verður í Iðnó í kvöld þriðjudaginn 4. okt. n.k. og hefst kl. 20,30. Rætt verður um sögu, störf og skipulag Alþýðusambands íslands. Ræðumenn: Hannibal Valdimarsson, forseti A.S í. Eggert Þorsteinsson, varaforseti A.S.Í. Verzlunarfólk fjöimennið Stjórn V.R. Tónlistarskólinn verður settur á morgun, miðvikudaginn 5. október kl. 2 á Laufásvegi 7. Skólastjóri Tresmiðoíélag Reykjuvíkur heldur félagsfund í Framsóknarhúsinu, uppi, miðvikudaginn 5. þ.m. kl. 21. Fundarefni: 1. Kosningarnar 2. Önnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.